Skutull

Árgangur

Skutull - 08.08.1925, Blaðsíða 2

Skutull - 08.08.1925, Blaðsíða 2
SEUTULL liaía fyrir a8 gjöra úr henni smjör, skyr, osfca o. s. frv. ef hægt er að fá nógu hátt verð fyrir hana. Fólk 5 þorpum og kaupstöðum þarf fyrir hvern mun að fá mjólk til daglegrar neyslu. Fæsfcir alþýðumanna gota. átt mjólkurgripi. Flestir verða að kaupa mjólk sina af bændum í grendinni, því innanbæja geta fáir öðrum selt. Eftir, því sem kauptún fjölga Og stækka fá bændur meiri og meiri sölu á mjólk síduí, strax úr spenanum, að kalla má. Þetta er hagfelt, enda láta bændur það ásannast og leggja stund á að hafa sem mesfca mjólk til sölu. Verðið er misjafnt. Fer það eftir landsháttum og árferði, en einkum eftir brjóstviti bænda. Lengi liefur mjólk verið drjúg- urn dýr-ari hér á Isafirði en i öðrum kaupstoðum. Hefur svo sagfc verið, að landsháttum væri um að' kenna. I sumar er mjólkin frá 35 aur- um upp í 50, víðast hvar í kaup- túnum, 55 aura #r hún í Rvík, eu hórna á Issfirði er hún 80 — áttatíu — aura. Skyldi þessi mikli munur stafa eingöngu af landsháttunum? Það gefcur varla verið. Hann hlýtur meðfram að koma af mismun á brjóafcvifci seljend- anna. Svo er að sjá sem bændur, annarsstaðar, ekki hafi l«g á að láta fleira hækka vorð á mjólk sinni, en skort á henni, árfvrðis- brest og aunað þess háttar, sem mófclæti má kalla. Þeir ættu að koma hingað ní læri/ Nú er hór fígætfc sumar að gróðursæld og grasvexti. Fénaður hlýtur að gjöra gofcfc gagn og heyaíii gengur prýðilega. Taða lækkar mikið í verði, ura þriðjung eða meira, fri þvi sem var í fyrra. En mjólkin kosfcar 80 aura nú í stað 60 'aura þá. Er því líkast sem bændurnir hérna í kring, með þakklátum huga, meðtaki og virði til verðs hvern tiraabæran regndropa og sólskinsdag setn þeim gefst, og bæti við mjólkurverðið, eins og það er annarstaðar, Þessir 25—45 aurar, sem manar á verði mjólkurpottsins, benda til svo miklu meiri hagsýni og kaup- mannsgáfu hjá bændunum hérna, heldur en annarsstaðar bólar á, að slíku er vert að halda á lofti. Með ódýrara fóðri og meiri söluæfingu, setti þeim að vera í lófa lagið, að koma rnjólkurverð- inu upp i krónu og halda því þar. I besta árferði gæti kannské verið von um 1 kr. 25 aura. Það væri nú bændamenning í lagi. Aðalsafnaðarfanðnr ísafjarðarsóknar var haldinn í kirkjunni 19. júlí að aflokinni guðsþjónustu, og hófst kl. 3l/, síðd. Þessi mál tekiu fyiir sam- kværnt dagskrá: 1. Gjaldkari las upp reikning yfir kirkjuárið 1923—’24, sjóður kr. 6250.65 Reikningurinn samþ. í einu hljóði. 2. Björn Magnússon simsfcjóri, formaður nefndar þeirrar, aem kosin var á síðasta aðalsafnaðar- fundi til að safna fé í kirkju- byggingarsjöð, skýrði frá störfum nefndarinnar. Safnasfc hafði á ár- inu kr. 2728.57 Nefndin endurkosin í einu hljóði, og til viðbótar: Kritján Jónsson frá Garðstöðum, Þórður Jóhannsson úrsmiður, Björn H. Jónsson kennari. 3. Sóknarpresturinn, síra Sigur- geir Sigurðsson, hóf umræður um helgidagavinnu. Urðu fjörugar um- ræður um málið. Kom öllum saman um að takmarka bæri helgidagavínnu svo sem unfc væri. Kom að lokum fram svohljóðandi tillaga: „Fundurinn tjáir sig samþykk- an áskorun þeirri, sem presta- stefna Islands, i júní síðastl., beindi fcil alþingis um takmörkun á helgidagavinnu. Tillagan samþ. i e. hlj. 4 Sóknarpresfcurinn mintist Þor- valdar pröfasts Jónssonar, er lést á ísafirði 9. febr. s. 1. Lýsfci hann vel unnu starfi hans í þágu safu- aðarins yfir þrjá tugi ára, en fundarmenn vottuðu hinum láfcna prófasti virðingu sína með því að standa upp. Formaður sóknarnefndar skýrði frá því, er sóknarnefnd hafði gera látið, í nafni safnaðarins, í heið- ursskyni við hinn látna á greftr- unardegi hans, og gerði grein fyrir fjársöfnun er fór fram innan Isafjarðar og Hólssókna í þyí skyni. Voru gerðir nefndarinnar sam- þyktar í einu hljóði. 5. Formaður sóknarnefndar las upp bref biskupsins dags. 30. apríl þ. á., þar sem hann til- kynnir, að núverandi Isafjarðar- sökn skiftist i tvær söknir, Isa- fjarðarsókn og Hnífsdalssókn, frá þeirn tíma, er sérsfcakur presfcur verður skipaður í Bolungavíkur- prestakall, og verði þá í Hnífs- dalssókn þriðjungakirkja frá I*a- firði 6. Ræfct var nokkuð um skipu- lag kirkjugarðsins, en engin á- kvörðun tekin. Fundarbökin upplesin og samþ. Fieira ekki gert. Fundi slitið. Elías J. Pálsson, Jónas Tómasson,. fundarstjóri. ritari. Bæjarstjóraarfandar. Síðastliðinn miðvikudag var einn af þessum makalausu fund- um í bæjarstjórn ísafjarðar. Er það bæði, að meirihlutinn á fáa sína líka og minnihlutinn als engan, enda verða þeirra viðskifti oft stórum söguleg. Svo fór einnig í þetta sinn. Á dagskrá var frv. til reglu- gjörðar fyrir sjúkrahúsið. Þetta var siðari umræða. Hefur með íám orðum verið getið þeirrar fyrri í síðasta blaði Skutula. I þotta sinn mættu allir bæjar- fulltrúarnir, og svo margt áheyr- enda, sem inn gat troðist. Sigurður Krisfcjánsson hóf um- ræður. Endurtök hann stuttlega möt- bárur Stefáns og Björns gegn frv. við fyrri umræðu, tjáði sig þeim fullkomlega sammála, aðhyltififc breytingartillögur þeirra, og bætti nokkrum jafn vifclausum við. Þessu svaraði Vilmundur læknir roeð þvi að rifja upp rök sín frá fyrri umræðu, þvi Sigurður hafði þau ekki heyrfc. Mæltist jafnframt til þess við

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.