Skutull

Árgangur

Skutull - 21.11.1925, Síða 1

Skutull - 21.11.1925, Síða 1
III. ÍR. Vesturiand og fjáhagsáætlu'un. (Frarah. frá siðasta blaði.j ‘2. Vesturland leggur mikið upp úr -því hve litið hafi orðið úr af- borgunnm akulda undanfariu tvö ár i samanburði við áætlanir i þvi ef'ni. Það er satt, að minna héfur orðið úr bekkuu eldri skulda en til var hugað. Hefur það valdið því að dýrliðárlánið garnla, frá ríkis jóði, h -fur orðið út undan. Önnur eldri lán hafa verið lækk- uð eftir því sem ætlað var og urn sarnið. Er öllum augljóst, sem sjá vilja, að miklar tekjur þarf til að gjöra tvent í seun: Auka eignir bæjarins að ,mun, og færa niður skuldir liaus. Mcnn varða að lita á skuldir bæjarins, eius og anrrara, frá tveim kliðum. Fyrát og fremst tölulaga o: kve háar þær eru alls og i annau stað, hvernig þser eru í samanburði við eignirnar. Þó skuldir lækki getur efna- li^gurimi versnað og þó þær hækki getur hann batuað. í árslok lb22 voru eignir bæjarins taldar 136 330 kr. fram yíir skuldir. Við árslok 1923 voru þær 144 620 kr. hærri en skuldirnar og hafa því á árinu aukist um 8290 kr. I lok ánins 1924 eru eignirnar 172 880 kr. kærri en skuldir. Er það 28260 kr. meira en árið áður' Eignaaukning bæði árin, um fram skuldir, verður þvi 30550 kr. Þegar bæiarreikningarnir fyrir 1925 eru framkomnir, endurskoð- aðir og úrskurðaðir, verður koAur á fullkomnu og glöggu yfirliti yör hag bæjarsjóðs, svo sjá megi bver áhrif kaup Hæstakaupstaðar- ins og bygging sjúkrahússins hefur haft á efni og ástæður hans þessi tvö árin (1924 og 1925). ísafjörður, 21. nóvember 1925. Ed svo mikið er óhætt að full- yrða, að þeir einir hafa ástæðu til að lasta hag bæjarins nú í samanburði við t. d. 1922, sem hvorki vilja láta bæjarsjóð eiga neitt ne aðhafast, utan taka lán til að lótta útsvörin og skjóta greiðslu þeirra að mestu á frest til langs eða óákveðins tima. 3. Vesturland segir svo: „Það er alt af verið að kveina um það hvað skóliun só hænum dýr.u Gaman væri að heyra hverjir J fara með kveinstafi út ef því? Ekki hefur meiri hluti bæjar- . stjórnar verið að fárast um það, nó heldur fjárhagsnefnd. Það kemur engum á óvart þó mikið fó þurfi árlega til menta- mála í hænum. Önnur eru rneiri furðu efni við skólanu heldur en hve dýr hann er bænum, reiknað til peninga. 47. tM. MorBunblaðs-ritstjórarnir sektaöir. Vitnishurður Vesturlands veg- inn og léttur íimdiun, Þann 15. octóber i fyrra stefndi Helgi Sveinsson ritstjórum Morg- unblaðsins, þeim Jóni Ivjartms- syni og Valtý Stefánssjni, út af grein, sem birtist í 278. tölublaði Morgunblaðsins, er út kom 3. s. m. Fyrirsögn greinarinnar var: „Úr síðasta pósti“ og stóð undir henni „Vestfirðingur“. Þótti ritstjórunum ekki tiltæki- legt að segja til höfundarins og kusu heldur að sitja sjáifir fyrir sökum. En þegar til kom höfðu þeir ekki önnur sterkari rök fram að færa til sönnunstr þeira ummæl- um, er stefnt var fyrir og ómerk- ingar krafist á, en nokkur eíntök af „Vesturlandiu. Það hefur dómaranum þótt [©1 ps n m iiig Isi m m 1 'á Nýj ar vörur komu með e.s. Gullfoss í „DAQSBRON" ÞRENGJAPEYSUR 6.20 mikið úrval -«- UNDIRLÍF 1.80 -«- SKYRTUR 3.90 NÁTTKJÓLAR 6 80 VETRARHANSKAR kvenna og barna -«- VASA- KLÚTAR, broderaðir, afar ódýrir -«- VETRARGARDÍN- UR með kappa o. m. fl. • ATIIU011)! Með Botniu 27. þ. m. koma: Votrarírakkar og Fatnaðir sem selst með sórstöku tækifærisverði. m M m I M m n M Herrar! Geymiö aö fá ykkur Jólafatnáðinn. ^ •- i voí Íí Yerslunin „DÁGSBRUK: á H i

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.