Skutull - 27.02.1926, Blaðsíða 1
SKUTULL
Bitstjóri: síra 6u8m. Guðmnndsson.
IV. ÍR.
ísafjörður, 27. febráar 1926.
9. tbl.
Hrós Ihaldsins.
Árið 1924 var frábært veltiár
hjá landsmönnum í heild. Hluti
Tikissjóðs af þeirri árgæsku kem-
ur að mestu frara í landsreikn-
ingnum árið 1925.
Á því ári batnar kagur rikis-
ajóðs að sögn svo störlega, að
lausar skuldir hans eru að fullu
greiddar; rnuou þó hafa verið
fjórar milliönir kr.
Samt fóru gjöldin mikið fram
ir áætlun, en ekkert stóðst gegn
tekjuflóðinu.
Þetta er gott og blessað, enda
•ekki undarlegt. Gjöld til ríkis-
sjöðs eru mikil og mörg; voru
sum þeirra áætluð miklu lægri
en líkur bentu á að maetti t. d.
tekjuskattur inn.
Má með sanni eegja, að þing
og stjörn hafa tvö seinustu árin
verið samhend í að bæta hag
rikissjóðs, enda höfðu þau hjálp-
ast rækilega að i því, að spilla
honum svo sem komið var.
Skutli þykir torvelt að sjá hvor
ílokkurinn, íhaldið eða Aftur-
haldið, sem kallar sig Framsókn,
hefur getið sér- verri oiðstýr í
fjárstjórninni meðan skuldirnar
söfnuðust. Þeir geta þess vegna
skift með sér skömniinni fyrir
sukkið og skuldasafnið eins og
þeim sýnist.
En íhaldið með Jón Þorláks-
son í fararbroddi varð til að
breyta um stefnu og brjótast fyrir
henni. Þetta verður þess hrós,
einkum Jóns. En það hefur í
öllu kúgara háttu, hrúgar skött-
um á snauða, raargsinnis meir að
tiltölu en á hina, sem eitthvað
eiga eða hafa með höndum. Það
hleður margvislega undir stör-
braskara og alls óþarfan kaup-
mannafans, vill hafa gjörvalla
alþýðu sér og þeim að fótaskinni
o. s. frv.
Þess vegna skyldi enginn al-
þýðumaður vænta neins góðs af
íhaldinu sór til handa, fremur
hér eftir en hingað til. Það ætlar
ser sjálfu allan ávöxt þess, er það
vinnur af viti, en alþýðu vill það
láta bera afleiðingar axarskaft-
anna og óráðsins.
Samt skal ávalt þakka það
sem vel er gjört, stjóm Ihaldsins
eins og öðrum.
Skutull er henni lika stórþakk-
látur, ekki síst Jóni Þorlákssyni,
fytir að verja tekjuafgangi ríkis-
sjóðs til að ryðjá burt lausu skuld-
unnm, i stað þess að taka feð
traustataki til að koma upp her,
sör og övini alls mannkyns til
þjónustu.
XCirennará.ð.
ii.
Reykjavík 19. febr. 1926.
Hr. ritstjóri!
í blaði yðar Skutli, er grein þ.
8. þ. m. sem mig langar til að
vikja ofurlítið að.
Greinin Kjóðar um landkjörið
væntanlega og ber nafnið Kvenna-
ráð. En fyrst ber niér reyndar að
þakka yður sanngirni yðar i garð
kvenna, sem mér viiðist bera
vott um að þér eruð kvennfrelsis-
rnaður.
Þór gjörið ráð fyrir í áminstri
grein, að konur þ*r, sem listann
skipa séu ekki öháðar pólitiskum
flokkum, þótt það se látið i veðri
J vaka í ávarpinu, sem fylgir list-
anum, og minnist á „feluleik“ í
því sambandi. Þér eigið ef til
vill bágt með að trúa því yfir
höfuð að það sé mögulegt, að
starfa að opinberum málum öðru-
visi en sem fylgismaður einhvers
flokk8, og eg furða mig ekki á
þvi, þegar alls er gætt, ekki sist
þess, hversu andvígir flokkarnir á
Isafirði eru hvor öðrum. Að þór
treystið ekki kvennfólkinu til
þess heldur, tek eg ekki illa upp.
Þó vil eg, með línum þessum,
lýsa því yfir, hvort sem þór eða
aðrir trúa þvi eða ekki, að eg er
gjörsamlega öhóð öllum stjórn-
málaflokkum, alve'g „ótiúlofuð“ á
þeim svæðum.
En hitt vil eg engu siður láta
heyrum kunnugt, að eg tel ejálf-
sagt að styðja sérhvert gott mál<-
efni, hvaða flokkur sem beitir sör
fyrir þvi. Og það tel eg vafa-
laust að allir flokkarnir hafi þegar
á þing er komið, mál með hönd-
um sem vert só að beita sór fyrir
og starfa að, án þess að bindast
órjúfanlegum flokksböndum. Kem-
ur mér þá fyrst og fremst í hug
bindindismálið. Þvi máli mundi
eg fast fram fylgja hvar sem
væri og með hverjum þeim flokk,
sem hefði það ofarlega á stefnu-
skrá sinni. Sama má segja um
önnur mannúðar og siðferðismál;
málefni smælingjanna ber oss
konum fyrst og fremsfað styðja
án tillits til flokka, og liggur
það ekki eiginlega í augum uppi
að þvi lík mál verða að vera
laus við alla flokkapólitik?
Heillavænlegasta aðfeiðin viið-
Í9t mór væri sú, að þeir, sem
starfa fyrir land vort og lýð,
tækju höndum saman, eins og
sönn íslands börn, og bæru fram
málefni fósturlandsins af sam-
eiginlegri hvöt, óserplægni, ætt-
jarðarást, n eð það eitt fyrir aug-
um, sem mætti koma þjóðinni til
gagns og góðs, án þess áð hirða
um flokksheiti og foringjanöfn.
Þetta er mín „pólitiku. Þyki
hún „lausakonulegu veið eg að
sætta mig við þ> ð: eg gjöri ráð
fyrir að samferðakonur minar á
kvennalistunum séu á sama máli
og eg í þessu atriði.
„Sameinaðir stöndum ver, sundr-
aðir föllum vér.u Þau orð voru^
töluð hjá vo'dugii þjóð, heldur
en vér íslendingar erum ennþá.
Gætu þau ekki veiið holl leið-
beining fyrir flokkana?
Guðrún Lárusdvttir.