Skutull - 27.02.1926, Page 2
2
SKUTULL
S@ndisiga.r
tu
kvennfólksins.
Skutull birtir fúslega orð fri
Guðránar Lárus'iöttur út af þ?í
sésn sagt var i honum um kvenna-
listann.
En jaínhliða þykir rétt að bæta
nokkru við það, sem þar var
drepið á.
1. Ekki er íjáanlegt að kon-
um geti orðið léltara að koma
sér satnan um almenn mál heldur
en körlum.
Þær skiftast, nauðugar, viljugar,
eftir skoðanamun, að sínu leyti
eins og karlar, taka sér stefnur
þar eftir, ganga í flokka.
Hjá þessu verður ekki komist.
2. Þö það takist stöku sinn-
urn að komast á þing án þess að
játa9t til nokkurs sórstaks flokks,
þi er ekkert hægt að gjöra á
þingi nema með stuðnihgi eða
samvinuu einhvers flokks, öðrum
fremur.
Verður þá öllum sú leið sjálf-
sögð, að halla sór að og Ieita
stuðnings hjá þeira flökki, er
honuin líkar best við, þó ekki sé
að öllu honum samdóma.
Þvi ber sérhverjum lista, eða
þingmaansefni, að sina lit í lands-
málum svo glögt, að kjósendum
han9 só Ijöst hverri stefnn eða
hverjum þingflokki hann só hlynt-
astur og heist sammála.
Kvennaiistinn við siðasta land-
kjör lót þetta ógjört og fjöldi
kvenna kaus hann án þess að
láti sór detta í hug að eú efsta
á honum væri öldungis vi9s með
að fylla íhaldsflokkinn á þingi.
S vennalistinn n'úna gjörir enga
skýrari grein fyrir sór.
3. Mer er auðvelt að trúa því,
að kouur þær, sem listann skipa,
vilji gjöra alt gott og mundu
ástunda það eftir viti og megni,
ef á þing væru komnar.
En þwtta nægir ekki. Hjá hvaða
flokki í þÍQginu ætla þær helst
að leita samvinnu til að koma
þvi fram er þeirn finst gott og
Bauðsynlegt?
Hvaða flokki telj* þær sór lóttast
að gjalda í sömu mynt o: veita
stuðning í hans sórstöku áhuga-
málnm?
Þetta þurfa kjósendur að vita.
Eoginu er sór eiuhlítur á þingi
og lið verðu" liðsinni að ksupa.
Sá sem elnhverju vill til vegar
koma getur eigi verið öllum öðr-
um áháður, síst á alþingi.
Fyrsta og æðsta boðorð til
þingmannaefna er þetta:
Kjós þer flokk við þitt hæfi og
tem þór að þjóna honum eins og
nauðsyn krefur.
Getir þú það eigi með góðri
samvisku hefur þér skjátla9t valið.
Vöxtnr Ísafjaríar.
HI
Verslun Isafjarðar má Dokkuð
marka af skýrslu þeirri, serri hér
fer á eftir um innfluttar vörur og
útfluttar.
Þö ber þess að gæt*, að eftir
1914 lækkar gildi peninga stör-
lega á móts við varning allan,
eða með öðrum orðum, vörur
hækka í verði. Þess vegnavantar
þaðan af rnikið á, að verð vör-
unnar gefi samskonar hugmynd
um magn hennar eins og áður.
Verð invfluttrar og úfflutirar vöru
á Isafirði.
Ár Innfl. þús. kr. Útfl þús. kr.
1900 714 817
1901 815 664
1902 801 914
1903 987 927
1904 838 924
1905 931 1275
1906 1224 1410
1907 1388 1566
1908 1146 956
1909 866 1602
1910 811 1210
191 916 1742
1912 921 1332
1913 970 1174
1914 811 1614
1915 1224 2218
1916 1691 3410
1917 1000 1650
1918 753 1041
1919 2379 .3654
1920 2247 5586
1921 2192 3882
1922 2126 4511
1923 1567
Frsm að 1909 er innfl. talinn
með útsöluverði. en eftir það með
innkaiipgverði( að viðbættu farm-
gjaldi og vátryggingu.
Utn aldamótin voru hór ekki
fleiri verslanir en 8—10 i hæsta
iagi-
Arið 1925 eru þær þar á móti
nálægt 40 fyrir utan fjölda af
hálfrefuro, sem svo má kalla*)
t. 3. gullsmiði, úrsmiði, skósmiði,
klæðskera, málara, brauðsala,
mjólkursala, „mublusmiðiu og lík-
kistusmiði.
Frá alþingi.
(Með stöðugri hliðsjón af Mogga.)
. Þingið var sett G. þ. m. eins
og til stóð. Nokkra vantaði af
þm. en þeir viðstöddu hrópuðu
nífalt búrra fyrir konginum. Er
það meinlaust gaman.
Meira var ekki gjört þann dag-
inn.
Mánudaginn þann 8. köfðu þeir
jafnað sig svo, að ráðist var til
•forsetakosninga.
Jóhannes Jóhannesson var kos-
inn forseti sameinaðs þings. Fekk
hann 22 atkvæði.
Ætla menn að eitt Tímana
barna bafi laumast til að kjósa
hann, því ekki vilja enn þá fleiri
*) Þ. e. bœði iðnaðarmenn og kaupr
monn í senn.