Skutull

Volume

Skutull - 27.02.1926, Page 3

Skutull - 27.02.1926, Page 3
SKUTULL 3 V. X*. I Mín viöurkendu ágætu K-O-L sel eg nvi á 8.í>0 tikpd. i kolabyrgi. — Sé um ódýran heimflutning fyrir þá er þurfa. — /, , >o\ Jón S. Edwald. /' J •' \ / ' I 4* 2£]álprssðish,erinn. Sunnudaginn 28. febr. kl. 4 e. b.: Bnrn a 1 eikæfingar. Inngangur BO aura, börn 25 aura. Kl. 8V4-s. d.: KVEÐJUSAMKOMA fyrir kapt. E. SteíFensen og frú kapt. M. Árskó; — Inngangur 25 aura. — Cemení, Timbur, Saum og Járn úfcvega eg þeim sem þurfa, beint frá verksmiðju. Ábyggilega best fj'rir alla sem ætlu að byggja að tala fyrst við mig. Jón S. Edwald. AKRA' | smjörlíki og jurtafeiti — er best. — FÆST ALLSTAÐAR. Sóknarpresturino verður vanalega beima til viðtals á virkum dögum kl. 1—2 og 7—8. en 2L játa á sig fylgilag við íhaldið. ' í efri deild varð Halldór Steins- son forseti með 8 atkv. I neðri dei'd Benedikt Sveius- eon með 17 atkv. £>á voru og tosnir varaforsetar og skrifarar. Svo var búið þann daginn. Þann 9. var i nefndir kosið, Hefur íbaldið meiiihlut þeirra. allra nema í fjárbagsnefnd og fjárveitinganefnd neðii deildar. Þessar nefndir eru skiþaðar 7 inönnum og hafa ibaldsmenn þar 3, framsóknarmenn 3 og sjálf- stæðismenn 1. Tíunda flutti Jón Þorlákeson fjármálaræðu allítarlega. Nokkur atriði skulu tilgreind: Tekjur ríkissjóðs 1925 urðu nærri helmingi meiri en áætlað var, 16 intlliónir 281 þús. kr. í stað 8 289 — — Grjöldin urðu 11 milliónir og 12 þús. í stað 8 n.illiónir 274 þús. 395 kr. Tekjuafgangur er talinn um 574 railliónar. Þar af bafa fullar 4 milliönir gengið til greiðslu lausra skulda; eru þær þar með alveg úr sögunni. Sjóðsauki ætti því að vera um ÍV4 milliónar á árinu. 'Landskassinn ætti í árslokin 1925 að bafa haft inni að halda 8V* milliónar ef allar tekjur árs- ins hefðu verið i bann komnar. Lausu skuldirnar sem greiddar voru á árinu töldust í byrjun þefls: Innanlands kr. 2 miliiónir 183 þús. ÍDánmörku— 1 --------- 477 — í Englandi — 240 — Samtals kr. 3 milliónir 900 þús. fyrir utan gengismun. Þann 1. jan. 1926 voru skuldir rikissjóðs sem bér spgir: Innlend lán kr. 3 751 738 Dönsk — — 5 386988 Easkt — _ 3 676 574 Sumtals kr. 11815 300 (ellefu milliónir átta bundruð og fimmtán þúsund og þrjú bundrnð krónur.) Arleg afborgun þessara skulda er sem stendur 843 748 kr. „Mikil er Díana Efesusmanna11, hrópuðu heiðingjarnir forðum. — Þegar Jón Þorl. hafði lokið fjármálaræðu sinni bugsuðu bænd- urnir: Máttugur er Jón Lands- kassann befur hann fylt. Bolsana mun bann kæfa. Best að blóta Jónasi oss tilárs og friðar. (Þetta er ekki orðrétt eftir Mogga.) Fyrirspurn. Getur Skutull upplýat mig um bvað líður frambvæmd "lysatryggingarlag- anDa hér 1 þessu lögsagnarumdæmi. Isfirðingur. Vísast til hæjarfógetans. Rits t j órinn. Falleg póstkort með mynd af sjúkrahúsinu hafa verið gefin út og soljast til ágóða fyrir á- haldasjóðinn á 15 aura stykkið. Fást á sjúkrahúsinu, pósthúsinu og í kaupfélaginu. Hækkar lingur strympu. Sigurjón er orðinn varaforseti neðri deildar af annari gráðu. Póslstjórnin. hefir hækkað hámarksþyngd böggla, med skipum innanlands, upp í 10 kg. mr VERSLID VIÐ KAUPFÉLAGIf) 'Wm

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.