Skutull - 27.02.1926, Page 4
4
SBUTULL
SteinolíuverD.
Verð á steinolíu frá lager er nú sem hér segir:
SUIVIV-A- (besta Ijósaolia) 30 aura kg.
MJÖLNIR. (besta mótorolía) 28 — —
SÓLAROLÍA 22 — —
GASOLÍA 22 — —
Ef olían er tekin við skipshlið og borguð um leið, kostar hún
2 aurum minna hvert kg.
Tiótunnur kosfa 12 krónur og eru keyptsr sama verði. Járn-
tunnur kosta 25 krónur og stáltunnur 60 krónur stykkið só þéim
eigi skilað.
Willemoes er væntanlegur nijög bráðlega og ættu meDn að-
tilkynna pantanir sínar sem fyrat.
Útbú Landsverslunar ísafirði.
Skip til sölu.
Mótorskipið ,,Valný“ I. S. 427 er til sölu nú þegar-
Lysthafendur gefi sig fram við
Útbn Landsbankans á ísafirði.
Tóbaksvörur:
P 9
SOLAR'SMJ0RLIKI
og
„SÓLAR“-jnrtafeiti
kaupa allar hyggnar húsmæður
af því að það borgar sig best.
Harmonium.
— lagleg útlits, með tvöföldu
hljóði, 10 registrum, 8‘ og 4
raddir, 5 áttundura og 2 liné-
spöðum —
fást nú komin til ísafjarðar
fyrir ca. 650 kr.
Þessi og önnur dýrari harmon-
ium fást gegu 30—50 kr. af-
borgun á mánuði.
— Undirritaður hefur verðlista
með myndum, til athugunar og
getur gefið ýmsar upplýsingar
um gæði þessara hljóðfæra, —
Jónas Tómasson.
ÞAKKLÆTI.
Eg uudirrifcaður, sem hefi um
alllangt skeið átt við vanheilsu
að biia, færi hér með hjartans
þakkir félögum minum í ung-
mennafélaginu „Þröttur“ og stúk-
unni „Gh»isliu i Hnífsdal, enn-
freraur kvennfélaginu „Hvöt“ fyrir
samúð þá, er þessi félög hafa
sýnt mér, og fyrir peningagjafir
þær er þau hafa sent mer, bæði
á jölum í fyrra og svo aftur nú,
sem b*ði voru mór til mikillar
gleði og hjá'par. Bið eg guð að
blessa framtið félaga þessara og
launa þeim mannúðarstarfsemi
þeirra.
Hnlfsdal 17. febr. 1926.
Sumúel Qu3mwids*on.
Strausykur
getum við enn þá selt fyrir
035 aura 7» hg.
Molasyknr: betri en áður,
— betri ep nokkur annar, —
0,43 aura '/* kg.
Kaupfólagið.
Niðnrsoilið:
KJÖT 7. og V. dösir.
KÆFA ’/. — V, —
FISKBOLLUR 7, —
fæst í
Kanpíélaginu.
1. O. G. T.
Fundir á þessum tíma:
8t. Dagsbrún nr. S7 mAnud. kl. 81/«
— ísfirðingur — 116 þriðjud. — —
— Nsnnii — 52 fimtad. — —
Pront.xm. Njarðar.
MUNNTÓBAK,
EJÓL,
REYKTÓBAK,
VINDLAR,
VINDLINGrAR
nýkomið með nýju verði.
Kaupf óiagið.
állar brauðvðrur *r bcst aö kaupa bjá
B'dkuuarfálagrl ísOröingra Sllfurg«tull„
kemur út einu sÍDni í víku
Áskriftarverð 5 krónur árgang-
urinn. í lausasölu kostar blaðið
16 aura eint.
Afgreiðsla: Bókavtrslun Jbnamr
Tómassonar.
Auglýsingaverð kr. 1.50 cna.
Afsláttur ef mibið er auglýst
Auglýsingum ,ee skilað til af-
greiðslunnar fyrri hluta vikunnar.
G J-A-L-D-D-A-G-I er 1. júlí.