Skutull - 01.05.1926, Page 2
2 SKU-í'
Smiðjðn, tsafirði hefir fyrirliggjandi:
HESTAJÁRN - HÓFFJAÐRIR - LJÁBAKKA — LJÁBAKKA-
SAUM — LÓÐAKRÖKUR me0 og an keðm - HNOÐSAUM,
margar stærðir — Margar teguodir af HÚS- og SKÁP-LYKLUM —
FJAÐRIR á hurðir — SEGULNAGLAR á handfæri — o. fl. o. fi.
og ljiift að kveðja þær til starfa
með sór i pólitik.
Þbtta vita konur og réttlæta
með því kynliata ainn.
En með honum gjöra þær ílt
verra, ala á hleypidómum karla
og gefa annmörkum ainum laua-
an taum.
Hyggilegra aýniat fyrir konur
og um leið hollara lýð og landi,
að þær iðki pólitík i fólagi við
karla, kenni þeim þar með að
meta krafta aína og krefja færia
að neyta þeirra eins og atvik
leyfa.
Sanngjarnar og hyggnar flokka-
etjörnir munu brátt skilja sitt
hlutverk svo vel, að þær sneiða
ekki hjá konnm er listar verða
ekipaðir. Má því til styrkingar
benda á, að jafBaðarmenn hafa
nú sett tvær konur á iandiista
sinn, aðra þeirra i annan sess,
og varla verður þess langt að
biða, að hinir flokkftrnir fari að
þeirra dæmi í þessu. — — —
Svo er að sjá sem konum ægi
að ganga i þessa föstu og harð-
snúnu flokka, sem hér sóu.
Ef þetta er alvara þeirra ber
•það vott um sorglega lítinn skiln-
ing á okkar pólitiska lifi.
Meðal mestu annmarka þess er
einmitt skortur á föstum flokkum
með góðu skipulagi.
Með öðrum orðum, flokksfylgið
er of litið og ótraust.
Lítum á alþing vort. Það er
vanmáttur flokkanna, skortur á
góðu fylgi við þá, sem gjörir
þingið að þeirri tusku, sem það
er að verða.
Flokkarnir hafa hvergi nærri
þau tök á félögum sínum, sem
nauðsynleg eru, ef þeir eiga að
hafa nokkra fasta stefnu og geta
haldið henni.
Foringjar flokkanna verða nær
daglega að dekra við liðsmenn
sína á ýmsa vegu eða eiga á
hættu að missa þá. Suma neyðast
þeir til að kaupa fó eða fríðind-
um, öðrum verða þeir að þola
opinbera lesti.
Þannig eru það einstakir þing-
menn, stundum einn einasti ræfill
eða prakkari, sem hafa „full tök“
á flokkunum í þinginu, þegar þá
ekortir örugga fylgd.
Stjörnin sjálf getur orðið að
lifa eða lafa á atkvæði eins því-
liks.
Þessar eru afleiðingar af laus-
Ung °g ótrygð liðsmanna í flokki
sinum.
Það er ekki til neins fyrir
konur, fremur en karla, að skifta
sér af pólitik, ef þær kynoka sór
við að berjast fyrir sannfæringu
siani, raeð tungu, penna og jafn-
vel vopnum þar sem vopnaburð-
ur tiðkast.
En ef þær vilja kenna körlum
að berjast prúðlegar og hlaupa
minnur eftir hógöma, vinst það
best með þvi, að skipa sér i
flokka með þeim og sýna þar
hvernig ber að hegða ser.
Þá gefst þeim kostur á, að
verða samviska karla i flokknum.
Hór skal ekki margt talað um
„köllun konuDnar.“
Vandinn er að finna þá verka-
skifting milli karla og kvenna,
sem best hentar og róttlátust er.
Þetta var leDgi reynt með þvi,
að karlmonn réðu einir öllu um
hag og háttu kvenna; sniðu þeir
verkahring konunnar eftir sínu
höfði. Gleymdu hvorki Gyðingar
né Kristnir, að Gamlatestamentið
telur haDa skapaða „meðhjálp við
mannsins hmfi.u
En konur hafa fyrir langa
löngu fengið nóg af meðbjálpar-
sta'finu, eins og karlmenn vildu
haga þvi.
Var það ekki UDdarlegt.
Nú er þeim heimilt að ganga
að verki til jafns við karla og í
samvinnu við þá, eftir því sem
orka og vilji verðúr til. Eg vænti
að þetta reynist til bótft, yfir
höfuð að taie.
Sókoarprestarinn
verður vanalega heima til viðtals'
á virkum dögum kl. 1—2 og 7—8.
En kvennadeild i þinginu sýn-
ist barnaleg hugmynd, nema ef
gjöra skal þar ráð fyrir baráttu-
milli kynjanDa eða æskilegt þykir
að vekja hana.
Quðm. Quðm.
/
11. og 12. maí.
Eins og lesendnm blaðsins er
kunnugt, þá seldi Hjálpræðisher-
inn afmælismerki á þrjátíu ára
afmæli sínu þ. 11. og 12. mai
síðastliðið ár. ísafjarðarflokkur
Hjálpræðishersins hafði með hönd-
um sölu merkjanDa her á Vest-
fjörðum, og naut þar til hjálpar
ýmsra góðra manna, auk þess
sem blöðin hér á Isafirði roæltu
eindregið með sölunni og áttu
þannig drjúgan þátt í hve salan
gekk vel.
Vestfjörðum voru þá ætluð 2000
merki; seldust þau öll og hrukku
þó ekki til þess að ná til allra
þorpanna hér í kring, t. d. var
ekkert merki selt í Bolungavík,
af þeirri ástæðu, að merki þau
sem voru ætluð þangað seldust
öll hér á ísafirði.
Annars seldust þessi 2000 merki
sem hör segir:
úafirði.... 1286
Hnifsdal. . . 190
Dýrafirði . . .160
Flateyri . . . 100
Patreksfirði , 76
Bildudal. . . 60
Súgandafirði 60
Hólmavík . . 60
Súðavik . . . 40
Alls komu inn fyrir þessi merki
kr. 519.00.
Nú hefir Stjórnarráðið gefið
Kjálpræðishernum leyfi til þess
að selja merki einnig i ár, þessa
sömu daga, þ. 11. og 12. mai,..
og hann væntir þess að Veslfirð-
ingar bregðist ekki trausti hans,
en sýni honum enn á ný sam-
hygð og vináttu, með því að
kaupa og hjálpa til með sölu
merkjanna. í trausti þessa lufir
hann sent mikið fleiri merki
hingað ti! Vestfjarða en siðaetf
liöið ár.