Skutull - 29.05.1926, Side 1
Ritstjóri: síra Ouðm. Guðmundsson.
IV. ÁK.
ísafjörður, 29. maí 1926,
22. tbl.
A-S-A-L-A-N
1 L-0-
helður áfrara til 27. jání.
10-30 °|o afsléitt'u.r.
,'M
m
0j
HH
| 01. Guðmundss. $ Co. Isafirði. p
^^^3mS9ÆSSMS3ÆSSMSZSSémS3iMKS3m,S3MSííSM&SmMSo>j
Skal gestrisain sðgð til
sveitar?
Bolyíkingur nokkur ritaði grein
í eiðasta blað Skutuls sem hann
gefur fyrirsögnina: „Er íslensk
gestrisni ekrum?“
Greinin ber raeð sór, að höf-
undurinn þykist mæla fyrir margra
munn, að minsta kosti á Vestur-
landi.
• Þótti því rótt að veita henni
viðtöku og virða stuttlegs svars.
Það hefur áður verið glögt
tekið fram hér i blaðinu, að svo
frarnarlega sem talað væri ura
viðtökur við konungs haefi ætti
ekki annað að köma til mála, en
stjömin stýrði þeim og kostaði
þær af rikissjóði. En ef ekki væri
um slíka viðhöfn að tala, ætti
best við, að þeir sem gætu og
vildu, fögnuðu konungi og gest-
um hans af eigin efnum.
Með því móti gat hin eigin-
lega islenska gestrisni best notið
sín, ef vel var til gætt.
Þetta varð einnig ofan á, og
máttu utanbæjarmenn vel láta sér
það lynda, ekki síst Bolvikingar.
Þeim er liklega innauhandar
að ná samvinnu við þá bæjar-
menn, sem konungi fagna.
Það lýsir ekki miklum þegn-
skap hjá Bolvíkingi að vilja
skjóta þvi á bæjarstjörn Isafjarðar
að halda uppi risnu fyrir hönd
Vestfirðinga, að minsta kosti ísa-
fjarðarsýslna beggja, því hefði
hún tekið slikt að sér, hlaut það
að kosta mikið fé eða verða
ómynd ein. Þess vegna var full
ástæða til að spara bænum þau
útgjöld.
Bolvíkingi þykir sparsemi spott-
leg. En hann skyldi gæta þess,
að engutn aæmir betur sparsemin
heldur en þeim, sem örir eru á
fó til störrá nauðsynja og varan-
legra hagsbóta. —
Þá þykir honum það næsta
mikilla þakka vert, að ferðum
gestanna er svo hagað, að þeir
verða hör staddir, eftir því sem
ætlað er, þann 17. júní.
En Bolvíkingur skyldi vera þess
minnugur, að eigi lótu Danir Jón
Signrðsson svo dátt, meðan hann
lifði, að bajurdjórn ísafjarðar þurfi
i nokkru að breyta háttum sinum
við návist þeirra her á hans
fæðingardegi.
Ouðm. Ouðm.
Fósturjörðin.
Forna, kæra, fósturjöioin
fríðum skögum svift.
Nakin, grýtt er grund og börðin;
um gæði lands að halda vörðinn
trassaði fornþjöð. Telst það „drift“?
Hvar má líta fornar frægðir?
Flestum nú 6r kent,
'i að áar hafi um Islands bygðir
íþrótt, hreysti, vit og dygðir
sýnt með dreyrugt sverðið spent
Stynur þungan hlið og hæðin
hrjöstug, nakin, köld, —
fornmenn hjuggu hlýju klæðin,
hennar fáu og rýru gæðin
draga nú hug og dug úr öld.
Sveinn L. M. Bergsveinsson.
Þessum er óhætt að halda
áfram að yrkja.
Svar til Botvíkings.
Herra ritstjöri.
Út af ummælum, sem snerta mig
í 21. tölubl. Skutuls þ. á., í grein
með undiiskriftinni „Bolviking-
ur“, öska eg að fá rúm í blaði
yðar fyrir eftirfarandi líuur.
I grein þessari, sem er eitt-
hvert rugl um konungskomuna,
skiftir höf. bæjarstjórninni hór í
þrjá flokka og segir svo um þá:
„Sá fyrsti segir: Eg vil ekki
veia gastrisinu. Anriar segir: Eg
vil sýna gestrisni. Og sá þiiðji er
svo ósjálfstœður og óákveðinn í
skoðunum, að liann veit ekki livort
hann á að vera gestrisinn.(!)“*)
Nú er það opinbert að eg vsr
sá eini af bæjarfulltrúunum, sem
ekki greiddi atkvæði um fjár-
veitingartillöguna. Það er því eg
sem liöf. kallar ösjálfstæðan og
öákveðinn í skoðuuum og það
svo, að eg viti ekki hvort eg
vilji vera gestrisinn.(!)
Astæðan til þess að eg greiddi
ekki atkv. um tillögu þá er hór
um ræðir, var 6Ú, að eg vildi
fara nokkuð öðruvísi að en hinir
bæjarfulltrúarnir i þessu máli. Eg
vildi, áður eu afgert væri um
fjárveitinguna, fá að vita hvernig
hugsað væri að taka á móti hin-
um tignu gestum. Eg vildi að
froðir menn 1 þeim efnum væru
Ritstj.
*) Letuibreyting mín.