Skutull - 29.05.1926, Qupperneq 2
2
SKUTULL
1D) terni
Smidjðn, ísafirði liefir fyrirliggjandi:
Margar fcegundir af SKRÚFLYKLUM - 3 teg. FEITISKOPPAK, -
Flestar sfcærðir SKRÚFRÆR - BLÝÞRÁÐ — BLÝULL - BLÝ-
PLÖTUR — Flestar stærðir AXELSTÁL — LÁTÚNSSKRÚFUR
og JÁRNSKRÚFUR - Franskar TRÉSKRÚFUR — EIRRÖR o. fl.
idlar brauðvtfrar «r bext uð kaupa bjá
Bðkuuarfélnari í«flr#in(f» SllfHrerBtu 11.
látnir athuga málið, gera tillögur
um það og áæfcla koatnaðinn. Eg
tel það skyldu mina aem bæjar-
fulltrúa, að vita aem best i bverju
tilfelli hvernig eigi að verja því
fé, sem með mínu atkvæði er
tekið sem skattur af bæjarbúum.
Um þetta lágu engar upplýsingar
fyrir og fengust beldur ekki þá á
fundinum.
Eg lagði því til að málinu
yrði freatað til frekari undirbún-
ings, en þessi tillaga mín var
feld með öllum atkv. gegn mínu
einu.
Hinn konungholli Bolvikingur
kann nú að segja, að fjárveit-
ingartillagan hafi verið bundin
við ákveðna upphæð og hana
ekki stóra, og þess vegna hægfc
að greiða atkv. um hana. Það
var að vísu svo, að nefnd var
fjárupphæð i tillögunni, en eng-
inn gat þó upplýst þá hvort sú
upphæð væri á nokkru viti bygð.
Það eina sem eg hafði getað
fengið vitneskju um, þessu við-
víkjandi var það, að kostnaður-
inn við konungskomuna 1907
hefði verið um fjórum sinnum
meiri en sú upphæð, er stungið
var upp á nú*)- En hafi kostnað-
urinn verið fjörum sinnum meiri
1907 með verðlagi sem þá var,
þá er varla of mikið að gera ráð
fyrir að upphæðin gœti orðið tiu
sinnum meiri eftir verðlagi nú.
Og þá spyr eg: Var það ástæðu-
laust að vilja eitthvað vita um
það fyrirfram, hvernig móttök-
unni skyldi hagað? Eg held ekki,
hvað sem aðrir kunna þar um að
segja.
Vona eg svo að greinarhöf-
undur geri sór meira far um að
*) Bæjarrelkninvarnir frá þessum ár-
um brunnu tneð fangahúsinu, svo þetta
er tekið eftir tninni kunnugra og skil-
ríkra manna.
vita fyrir hvað hann er að áfell-
ast menn, næst þegar hann finn-
ur hjá sér köllun til þess að skrifa
áfellisdöma um náungann.
Jöh. Bárðarson.
Kirkjumál.
i.
Sóknarnefnd ísafjarðar hafði, að
dæmi Sunnlendinga, efnt til fund-
ar með prestum og sóknarnefnd-
um í Norður-Isafjarðarprófasts
dæmi.
Var sá fundur haldinn hér í
barnaskólahúeinu 12. þ. m.
Fundurinn var miður sóttur
en til stóð; olli stormur nokkru
þar um. Komu menn ekki til
nema úr Ögurþinguin, Isafjarðar-
prestakalli og Hólsprestakalli. I
Voru fundarmenn alls 12, þar af
2 prestar, þeir eíra Sigurgeir
Sigurðsson og síra Óli Ketileson.
Helstu umræðuefnin voru: Sam-
vinna safnaðanna og uppeldiamál.
Mest var talað um kristindöms-
kensluna og út af því samþ. þetta:
„Sameiginlegur fundur sóknar-
nefnda og söknarpresta samþykkir,
að beina þeirri áskorun til presta-
stefnunnar 1926 að taka til íhug-
unar kverkensluna og á hvern
hátt hún verður best bætt.u
Söknarnefnd Isafjarðar var falið
að efna til næíta fundar þegar
henni þætti besfc henta.
Ráðgjört að senda fulltrúa á
almennan eóknarnefr dafund i
Reykjavík; er- sá ákveðinn næsta
haust, —
í sambandi við fundinn flutti
síra Sigurgeir erindi í kirkjunni
um framtíð íslensku kirkjunnar
og sira Óli Ketilsson prédikaði á
uppsr.igningardag. —
Má vænta að fundur þessi verði
upphat rrieiri áhuga og almenn-
ari samvinnu i kirkjumálum,
Hér með votta eg- ynnileg’t
þakklæti öllum þeim, skild-
um ogr yundalitusum, er sýndu
hluttekiiing-u og velyild við
jarðarför dóttur minnar, Hall-
dóru Kristínar Hiilldórsdótt-
ur, som andaðist 11. þ. m.
ísaf. 24. maí 1H2G.
Guðrúu Jakobsdóttir,
einkum meðal safnaða og sökna-
nefnda.
Væri þá vel farið, því ekki
brestur verkefnin.
H.
Aðalsafnaðarfundur ísafjarðar-
sókDar var haldinn i kirkjunni
13. þ. m. Aðal verkefni fundarins
var þetta:
1. Samþ. reikningar kirkjunnar
fyrir 1924. í sjöði var kr. 6999.14.
Auk þess á kirkjan orgelsjóð, sem
var við síðastl. áramöt kr. 891.14
og byggingarsjóð kr. 7474.00
2. Gjaldkeri fjársöfnunarnefnd-
ar skýrði frá að safnast hefði í
byggÍDgarsjóðinn rúmar 1200 kr.
á síðastl. óri.
3. Orðsending Barst fundinum
frá biskupi Sjálabds, þar sem
hann vottar söknarpresti, söknar-
nefnd og söfnuði alúðar þakkir
fyrir góða aðstoð við vígslu græn-
lenska prestsins sem vígður var
hór í kirkjunni síðastl. sumar.
4. Ákveðið að fcaka þátt í kostn-
aði við för fulltrúa á sameigin-
legan fund söknanefnda í Reykja-
vík á komandi hausti.
5. Úr söknarnefndinni gengu
Tryggvi A. Pálsson og Jónas
Tömasson og voru þeir báðir
endurkostnir.
6. Samkv. ósk Huifsdælinga var
samþ. að gjald það sem var jafn-
að niður á þá af söknarnefnd
ísafjarðar á siðastl. hausti og átti
að ganga til kirkjugarðsins hér,
skyldi ganga til þeirra eigin garðs.
7. Sóknarprestur, og fundurinn
í heild sinni, vottaði þakkir kon-
um þeim, sem gáfu kirkjunni
hökul og rikkilín á siðastl. páskum.
III.
Framtíð íslensku kirkjunnar.
Erindi það um þetta efni sem
sóknarpresturinn flutti í sam-
bandi við fundinn 12. þ. m., var
fremur stutt.
Oft verða ðlíkar tölur svo