Skutull - 29.05.1926, Síða 3
SEUTULL
3
BIÐJIÐ UM A-K-R-A-
smjörlíki og jurtafeiti.
'^W^iib¥^v©wW9io^v9Vvvvv#v¥^vv^vv«vW«v«wvvvvvvw«V
en Vilmundur læknir visai eigi
vel hverju þetta alt sætti.
Spurði Sigurð hvort hann ekki
hefði eflt núverandi stjórn til
valda í upphafi, og siðan oftar
en einu sinni forðað henni frá
falli.
Jú, það hafði hann reyndar
gjört, en hún illa launað, yfir
höfuð. Vildi. því ekki lengur vera
t&linn í hannar flokki.
Veitti enginn Sigurði fulltingi
í orðum, en blómi íslandabanka
gaf honum býrt auga.
Taugaveikin
far enn ekki víðar en við var
búist. 23 heimili i baenum sýkt
og nálægt 40 sjúklingar. Allir
net»a einir 6, hafa fengið vist á
sjúkrahúsinu, og þaðan hafa B
verið fluttir aftur á Gamalmenna-
hælið og eiuangraðir þar eftir að
þeir voru komnir í afturbata.
LÉtin er úr veikinni Þérunn
Steindórsdóttir unnusta Níels heit-
ins Larsens.
Einnig er látið ungbarn á
Fossutn.
Einn sjúklingur hofur sýkst á
Kirkjubæ, býlinu sera einaDgrað
var vegna samgangna við Fossa.
Með „Novu“ fengum við
blá nankiasföt
fyrir karlmenn.
Að cius 14.00 kr. scttið.
Öl. Guömundss. & Co.
JLth.'uigicS!
Sel nú öll mín fataefni með
20% afslætti.
Eins og flestum er kunnugt,
eru þau úrval að gæðum.
Einnig er til öll önnur smá-
vara tilheyrandi karlmanna-
fatnaði. o, m. fl.
Þorsteinn Guðmundsson
klæðskeri.
langar, að áheyrendum þykir vænt
um þegar þeirn lýkur. Her hefðu
þðir fúslega hlustað á meira.
Var ýmislegt prýðisvel og sann-
lega mælt, en alt af áhuga flutt.
Samt skai bent á eitt atriði í
aðfinningarskyni.
Pre9turinn gat þess réttilega,
að kirkjan ætti að sýna kraft
sinn með blessunarrikum áhrifum
á háttu og hög landsmanna, en
bætti þar við, að ekki ætti hún
sarat að fást við pólitik. —
Kirkjan verður ávalt ambátt,
eða hornreka rikisins, ef hún
sneiðir sig alveg hjá pólitik.
Með þvi lagi verður liún mátt-
vana og hálfsofandi, eins og nú
hjá oss, vinum sínum til kvalar
en hinum til athlægis.
Eggerz og íhaldiö.
Þann 20. þ. m. var Sigurður
Eggerz staddur á Isafirði.
Var hann að lita á lifakkeri
E.listans, íslandsbanka, hvort
gripið hefði vel botn i kjósendum.
Hélt hann málfund í Bíó og
taldi heldur á íhaldið, einkum í
Bankamálinu.
Þetta vildu þeir Sigurjón og
Jón Auðunn ekki láta viðgang-
ast án andsvara og mölduðu nokk-
uð í móinn, þö spaklega eins og
vera átti. Snéri þá Sigurður máli
sinu í átt til jafnaðarmanna evo
sem vænti hann þaðan liðsinnis,
Höfuðið kyrt á.
Það reyndist rangt að Briet
væri farin af kvennalistanum, eins
og Skutull sagði uin daginn.
Hún er þar efst, og hinar þrjár í
taldri röð á eftir.
Yeðurátt.
Brugðið er nú til norðanáttar.
Hefur þessi vika verið fremur
hvöss og köld. Síðastliðna nött
gerði grátt til sjóar. Eljadrög í dag.
jAfnaðarmaðurinn.
Svo nefnist mánaðarblað er
verkalýðsfólag Norðfjarðar gofur
Nýkomnar bækur:
Loginn kelg'i, saga aftir Solmu Lagerlöf.
Stárviði, saga eftir Sven Moren.
Lokadagur, saga eftir Theodór Frið-
riksson.
Réttur, tímarit, 10. ár.
út. Verð árgangs 3.B0. Fæst hjá
Jönasi Tómassyni og Finni Jóns-
syni.
Gengið í dng:
Dönsk króna 119.73
Norsk — 99.02
Sterlingspund 22.1B
SW* VERSLID VIÐ KAUPFÉLAGID