Skutull

Årgang

Skutull - 19.01.1928, Side 1

Skutull - 19.01.1928, Side 1
=SKDTDLL= Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÁR. Kjósið B-listana. Ean standa fyrir dyrum kosD- ingar til bsejarstjórnar hór í bæ. Jafnaðarmenn bjóða fram þraut- reynd fulltrúaefni. Ihaldsraenn nýliða. Jafnaðarmenn bjóða fram sömu mennioa og gengu úr bæjarstjórn, og einn betur. Ihaldsmenn skifta 6dd einu sinni um, að öllu leyti, en stefnan er enn hin sama. Vesturland biður kjósendur at- huga það vel áður en þeir kjósa, hvemig komið er atvinnuvegun- um hér í bæ og hverjír farið hafa með völd í bæjarstjórn siðustu úrin. Undir þetta tekur Skutull. í bæjaratjórn hafa jafuaðarmenn haft meirihluta síðan 1922. Útgerðarmálum bæjarins hafa ílialdsmenn stjórnað öll árin. Atvinnumálum hans hafa íhaldt- menn líka stjórnað. Jafnaðarmenn hafa, þrátt fyrir erfiða tíma, aukið skuldlausar eignir bæjarins stórkostlega síðan 1922. Ihaldsmenn í bæjarstjórn hafa verið á móti öilum framkvæmdum, sem leiddu í þá átt. — Sjúkrahúsið var reist, þrátt fyrir andstöðu ihaldsmanna. Bæjarbryggjan var smíðuð, þrátt fyrir mótspyrnu þeirra. Hafarreglugerðin var samþykt, þrátt fyrir öll umbrot þeirra til að eyðileggja hana. Hæstikaupstaður var keyptur. Neðstikaupstaður var keyptur. Ihaldsmenn reyndu að spilla hvorutveggju. Atvinnubætur hafa verið unnar gegn samþykki íhaldsliðsins. Búskapur er hafinn í Tungu og á Seljalandi, gegn vilja þeirra. ísafjörður, 19. janúar 1928. Hans vegna er mjólkin lækkuð um 10 aura líterinn og á eftir að lækka meira. Framkvæmdir bæjarins hafa auð- vitað bætt nokkuð úr atvinnuleys- inu, og liefði bæjarbúa munað það eigi alllitlu, ef íhaldsmenn hefðu mátt ráða og þeim hefði tekist að svifta menn líka þessari at- vinnu. Ihaldsmenn hafa stjórnað út- gerðar- og atvinnumálum bæjarins. Athugið hvernig þeim er farið, segir Vesturland. Flest öil skipin voru sett á hendur 4 manna. Þoir hafa allir verið stöðvaðir. Skipin verið seld — út úr hœnum — flest. Það síð- asta þessa dagana, þrátt fyrir það þó bæjarmenn vildu kaupa það. Atvinnan er stöðvuð. Ekki af bæjarstjórnarmeirihlut- anum — jafnaðarmönnum. Heldur af bankastjórnunum — íhaldsmönnum. Það er hafist handa til þess að reyna að bæta úr ástandinu. Ekki af íhaldsmönnnum. Heldur af jafnaðarmönnum. Eftir áskorun frá sjómannafélag- inu, kýs bæjarstjórn — án ihlut- unar íhaldsmanna — nefnd til að setja hreifingu á málið. Einn íhalds- manna er í nefndinni. Hann tjáir sig hlyntan hugmynd manna um leið út úr vandræðunum. En hann skerst úr leik þegar til fram- kvæmda kemur. Hann var íhaldsmaður. Félag er stofnað. íhaldsmenn hafa undantekningarlítið gengið á snið við það og eigi veitt því stuðning. Jafnaðarmenn hafa reynt eftir megni að styðja það. Verkamenn og sjómenn bætast við daglega. Ekki verður því um kent, að fólagið só pólitískt. 3. tbl. Það er atvinnurekstrarfólag, en eigi stjórnraálafólag. Einetaklingsrekaturinn hefirsiglt í strand, stjórnað af íhaldinu. Þess- vegna er atvinnuleysið. Alþýða manna þarf engar frek- ari skýringar. Hagur ísafjarðarkaupstaðar er nú að miklum mun betri en þegar jafnaðarmenn tóku við. En vegna atvinnustöðvunar bankanna — íhaldsina — er ilt útlit með afkomu bæjarbúa, nema jafnaðarmenn geti komið í fram- kvæmd þeim umbótum, serr* þeir nú beita sór fyrir. Flokksmenn, bæjarmenn, sem viljið viðreisn atvinnuveganna, komið á kjörstað á Iaugardaginn og setjið krossinn fyrir framan B á báðum seðlunum sem þið fáið. Þá kjósið þið: Vilmund, Eirík og Ingólf. B-listarnir eru bolsalistarnir. Ásetningur eða vani. Ritstjóri Vesturlands var áður fróttaritari hér í bænum. I haust þóttu skeyti hans um Hnífsdalsmálið æði lituð. Neituðu blöðin að birta þau, svo að Frótta- stofa Blaðamannafélagsins (FB.) gaf honum lausn í náð, þó áa eftirlauna. Eftir það minkaði skáldskapur- inn i fróttaskeytum, er hóðan bár- ust til FB. Létu öll íteykjavíkur blöðin sór það vel Iíka, nema Moggi. Hann heldur trygð við ritstjórann og birtir skeyti úr her- búðum hans, þegar mikils þykir við þurfa. En flestum þeim ske^dum er B-listarnir eru listar Alþýðuflokksins.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.