Skutull

Árgangur

Skutull - 21.01.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 21.01.1928, Blaðsíða 2
2 SKUTOLL | Félagar m m m m gjöri svo vel að vitja wtoínfjái'bóka, en skili stofnbrófum, þeir sem þau hafa. XCsnjLpféla-gið. m M N 1 I fc^^i(ip4iS$íli^4i!»4ö4i«l!ilölíöiíPi4Pi^iÍ!Páife44PiiSáiíciKáíS-^iS3íí^íiíöíQá£S<í Bæjarstjórastaðan á Akureyri er laus til umsóknar frá 1. júlí þ. á. að telja. Laun krónur B000.00 auk dýrtíðaruppbótar eftir söinu reglum og launalög ríkisinB ákveða. Stöðuna veitir bæjarstjórn Akureyrar til 3ja ára í senn. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 20. febr. þ. á. Nánari upp- lýsingar lijá undirrituðum. Akuroyri 10. jan. 1928. I fjárhagsnefnd bæjar9tjórnar: Jón S^einsson, Ragnar Ólafsson, Steinþór Guðmundsson. | Fleur de Paris 1 •• «*? I Fleur de Luxei 0 smávindlarnir ^ eru mest reyktir. # 0 O ooouoosoossooi Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins verður opin í dag kl. 10 árd. til 7 síðd., í kaffistofu templara. Munið að mæta í tíma á kjörfundi og að listar alþýðnflokksins eru B-listar. sem orsaka morð, þjófnað og önn- ur hermdarverk, séu í mörgum tilfellum veiki, er þjái einstöku menn, virðist þvi ekki fjarri sanni að álita, að líkt geti verið með suma aðra lesti, svo sem óþrjót- andi löngun til að dreifa út rógi og ósannindum um rnenn og mál- efni; finst mór miklar líkur til, að ritstjóri Y'esturlands þjáist af slíkri andlegri pest. Aumkunarverðir eru slíkir menn. J'on M. Pétursson. Einn sé allra vilji. Alþýðuflokksmenn! Margir af fólögum ykkar eru nú komnir i fjarlæg héruð og geta því ekki mætt bór á kjörþingi í dag. Reynd- ar mæla lög svo fyrir, að menn geta notið atkvæðisróttar sins í öðrum héruðum, fjarri heiœili sínu, eh þá verða atkvæði þeirra að komast heim á kjörstað í tæka tið. Að þessu sinni hefir atvikum hagað þannig, að allmörg atkvæði alþýðuflokksins hafa ekki komist hingað úr fjarlægu hóraði, eins og til var æfclast, en ihaldið mun hafa heimt þær fáu hræður, sem það átti fjarverandi. Af þessu má glögt sjá, að al- þýðuflokknum verðnr ekki lið að atkvæðuiri fjarverandi flokksrnanna. En ekki skula fólagar þeirra, eem heiu a eru, mis ia móðinn fyrir S-U-N-N-A besta ljósaolía. 37 aura kg. = 28 aura ltr. I£a-u.p£ólagicí. þetta, heldur taka sér að einkunnar orðum það, er Ólöf kona Björns ríka mælti við fall bónda síns: „Eigi.skal gráta Björn bónda, held- ur safna liði.u Fólagar! Sýnið ihaldinu, að enn fari fylgi Bolsanna vaxandi. Fjölmennið kjörþing og kjósið B-listtma. Alþing-i var sett á fimtudaginn. Gerðist þar helst til tíðinda, að frestað var með 25 atkv. gegn 17, að taka gilda kosninguna í Norður- ísafjarðarsýslu. Forseti sameinaðs þings er Magnús Torfason, í neðri deild Benedikt Sveinsson og í efri deild Guðmundur Ólafsson. Sykursal t að Spaðk j öt, lma (sláturhúsverkaö) fæst í Kaupfólaginu. Sls\rt\xll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 16 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfnr Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cna. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. ft-J A-L-B-B-A-G I «r 1. jfilí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.