Skutull

Árgangur

Skutull - 16.03.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 16.03.1928, Blaðsíða 1
SKUTULL Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÁR. ísafjörður, 16. mars 1928. 13. tbl. Atvinnuleysis- tryggingar. Hér & landi, eins og í öðrum auðvaldsríkjum, er sfcjórn afcvinnu- voganna algerlega i höndum fárra einstaklinga, sem hugsa um það eifct að raka saman sem mestum auði, en hirða minna um afkomu þeirra, er að atvinnuvegunum vinna. Þeir leggja því alfc kapp á að framleiða sem mesfc, án þess að gera sér grein fyrir, að liverju gagni sú framleiðsla verður þeim raunverulegu framleiðendum, verkamönnum og sjómönnum. Af þes9u leiðir stjórnleysi atvinnu- veganna og þörmulegar afleiðingar þess, kreppur, atvinnuleysi o. fl. Alfc til þessa hefir verkalýður- inn íslenski verið öryggislaus á þessu sviði og beðið fyrir þá sök sfcórfcjón. Eu nú á seinni árum, eftir að verkalýðshreyfingin hófst hór á landi, hafa kröfur verkalýðsins orðið æ háværari i þessu efni, og nú er svo komið, að á alþiugi er flutfc, lagafrumvarp um afcvinnu- leysistryggingar. FlutDÍngsraenn eru þeir Erling- ur Friðjónsson og Jón Baldvins- son, þingmenn alþýðuflokksins. Sökum rúmleysis gefcur Skutull ekki birfc nema ágrip a£ frumvarpi þessu. og kafla úr greinargerð þess- «1- gr- Þegar verkamenn stofna sjóði i þeim fcilgangi að tryggja sjálfa sig gegn afcvinnuleysi, geta slikir sjóðir nofcið hlunninda þeirra, sem áskilin eru í lögum þessum, þó því aðeins, að þeir hafi áður hlofc- ið viðurkenninga afcvinnumálaráð- herra. 2. gr. Til þess að slíkir sjóðir geti öðlasfc viðurkennÍDgu þá, er um gefcur í 1. gr., verða þeir að full- nægja eftirfcöldum skilyiðum: a. að veifca viðfcöku sem meðlim- um ölium þeim ríkisborgurum, sem samkvæmt lögum þessum hafa réfcfc fcij. að njóta styrks úr slíkum sjóði, b. mega þeir engan tilgang hafa annan en þann, að tryggja meðlimi sína gegn afcvinnuleysi, c. verða þeir að hafa að minsta kosfci 30 meðlimi. Þó er afc- vinnumálaráðherra heimilt að veifca undanþágu frá þessum lið, ef sérstakar ásfcæður eru fyrir hendi. Heimilfc er slíkum sjóðum að veita viðfcöku sem meðlimum öðr- um tnönnum en þeim, sem um gefcur undir sbaflið a. þessarar greinar, og skulu þá á slíkum meðlimum hvíla allar sömu skyld- ur og kvaðir sem á hinum. 3. gr. Nú óskar atvinnuleysissjóður að öðlasfc löglega viðurkenningu. Skal sfcjórn sjóðsins þá senda afcvinnu- málaráðherra skriflega beiðni um það. Beiðninni skal fylgja skipu- lagsskrá sjóðsins og nákvæm skrá yfir meðlimi hans. Meðlimir teljasfc einungis þeir, sem skuldlausir eru við sjóðinn. Só það ljósfc af plögg- um þessum, að sjóðurinn fullnægir öllum skilyrðum 2. greinar, er afc- vinnumálaráðherra skylfc að rita vofcfcorð um það á skipulagsskrána, og er það fullnægjandi viðurkenn- ing á sjóðnum. 4. gr. Þegar afcvinnuleysissjóður öðlasfc fyrnefnda viðurkenningu, leggur ríkissjóður honum styrk, er nemur 20 krónum á hvern meðlim sjóðs- ins, sem rófcfc hefir fcil sfcyrks úr honum samkvæmt lögum þessum. Aðrar tekjur sjóðsins eru þessar: a. Meðlimir hans greiða til sjóðs- ins 2°/0 af öllum vinnulaunum sinum. b. Atvinnurekendur þeir, sem hafa meðlimi slíkra sjóða í sinni þjónustu, greiða sjóðnum sömu uppliæð, 2°/o af vinnulaunum hvers meðlims, sem vinnur í þjónusfcu þeirra. C. Ríkissjóður greiðir árlega jafn- mikla upphæð til sjóðsins og meðlimir hans allir fcil samans, þannig að ríkissfcyrkurinn nem- ur Vs af öllum tekjum sjóðsins, að frádregnu sfcofnfé og vöxt- um af eignutn og gjafafé, er honum kann að hlofcnasfc, og öðrum óvissum fcekjum.u í B., 6. og 7. grein er svo fyrir mælfc, að hver sá meðlimur *afc- vinnuleysissjóðs, sem ræðst í vinnu, skuli fcilkynna þeim, er hann vÍDn- ur hjá, í hvaða afcvinnuleysissjóði hann er meðlimur, er afcvinnurek- anda þá skylt að gefa sjóðnum skýrslu um sfcarf mannsins, kaup o. Q., ella greiði hann tvöfálfc gjald það er honuin ber að greiða til sjóðsins. Sama gildir og um verka- mann, sem ekki gefcur þess, að hann só í afcvinnuieysissjóði. Atvinnurekandi skal iíka halda eftir 2°/0 af kaupi hvers verka- manns, er hjá honum vinnur og telst meðlimur í einhverjum viður- kendum afcvinnuleysissjóði, og greiði með því gjald það fcil við- komaudi atvinnuleysissjóðs, sem ákveðið er i 4. gr- sfcaQið a., ásamfc gjaldi því, er hann skal greiða frá sjálfum sér. Skulu gjöld þessi afhent stjórn afcvinnuleysissjóðsins í lok hvers mánaðar og alls ekki síðar en 1B. næsfca mánaðar. Só ákvæðum þessum ekki hlýfcfc, greiðir afcvinnurekandi fcvöfalfc gjald það, er honum ber að greiða og sæfcir sektum að auki. „Gjöld þe9si hafa lögfcaksrétt sem önnur opinber gjöld.u »8- gr. Undanskyldir fyrirmælum laga þessara eru: a. Sveitabændur, að því er snertir hjú þau, sem vinna eingöngu að búverkum þeirra. b. Aðrir afcvinnurekendur, að þvf er snertir hjú þau, sem vinna

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.