Skutull

Árgangur

Skutull - 07.04.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 07.04.1928, Blaðsíða 1
sSKDTDLLn Útgefandi: Verklýössamband Vesturlands. Ví. ÍR. Íaaíjörður, 7. apríl 1928. 16. tkl. Kaupfljalilssamninyur. Kaupgjaldsmálum verkafólkaine hér í bænuin er nú skipað með aamningi yið afcvinnurekendur, eins og í fyrra. Birfcisfc hann hér orðrótfcur. I satnningnum eru tvö ný ákvæði, annað um kaffitíma, en hifcfc um að ágreiningur milli samningsaðila ekuli lagður í gerð. Við undirritaðir, samningsnefnd verkalýðsfólagsins Baldur á Isa- firði og undirrifcaðir afcvinnurek- endur, gerum með oss svofeldan samning: 1 ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ 4 Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn SÓLEY er garður ár besfcu efnum og með nýfcísku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en fcrá manna á gefcu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Beykjavíkur er besfc. ► ► ► ► ► t iTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTÍ I. O. G. T. X. O. G. T. Sameiginlegur fundur. Sfc. Dagsbráu, Nanna og ísfirðingur halda sameiginlegan fund 9. apríl n. k., kl. 4 síðd. Dagskrá: 1. Reikningar hássjóðs 1927. 2. Önnur mál, ef upp verða borin. Embættismenn Nönnu stjórna íuudinurb. ísafirði, 29. mars 1928. Kaupgjald fullgildra verka- mánna ög verkakvenna á ísafirði skal véra sem hór segir: KÁRLMENN. Vinna við „skip: Dagvinna Kr. 1.10 á klsfc. Aukav. 6 —10 síðd. „ 1.26 „ — Nætur- & helgid.v. „ 1.65 „ — Önnur vinna: Dagvinna „ 1.00 „ — Áuka'v. 6 —10 síðd. „ 1.20 „ — Naatur- '& holgid.v. „ 1.50 „ — kVenfólk. Vinna við skip: Dagvinna Kr. 0.70 á klsfc. Aukav. 6 —10 siðd. „ 0.86 „ — Næfcur- & helgid.v. „ 0.95 „ — Önnur vinna: Dagvinna „ 0 62 „ — Aukav. 6 —10 síðd. „ 0.75 „ — Nætur- & helgid.v. „ 0.85 „ — Kyrir fiskþvotfc í samningsvinnu greiðisfc kr. 1.35 fyrir hver 160 kg. af affcurúrflöttum fiski en kr. 1.10 fyrir hver 160 kg. af Labradorfiski. Skipayinna telst öll vinna við upp- og framskipun ár flutn- ingsskipuiii, áæfclunarskipum og togurum, eú venjulegir lóða- og handfærábáfcár eru undanskildir. Vionulaun greiðiat vikulega effcirá. Tnnanbæjarmenn skulu sitjafyrir allri vinnu. * I dagvinnutimanum, sem telsfc frá kl. 7 árd. til kl. 6 síðd., að eiuni kl.stund frádreginni fcit matar, hefir verkafólkið réfcfc til kaffidrykkju tvisvar sinnum, eftir samkomulagi við verksfcjórann, án frádráfctar á kaupi. Enda fari kaffi- timinn ekki yfir 15 mínátur í hvert sinn. Risi ágreiningur át af samningi þessum skal hann lagður í gerð. Afcvinnurekendur fcilnefna einn mann, verkalýðsfólagið Baldur annan, og komi þeir sór ekki sam- an tilnefnir* sáfcfcasemjari ríkisins oddamann- Samningur þessi gengur i gildi 27. mars 1928 og gildir til 31. okt. s. á. Af sarnningi þessum eru gjöið fcvö samhljóða eintök og heldur hvor aðili sínu. ísafirði, 2G. mars 1928. í kaupfcaxfcanefnd verkalýðsfélags- ins Baldur, Isafirði. Finnur Jónsson, Guðjhn Magnússon, Ingveldur Benöni/sdöttir, Stefán Stefánsson, Sigutðtir Póratinstov. pr. Nafchan & Olsen, ísafirði Gunnar Áksélsen. Inqvar Pétursson. Etríkur Br. Finnsson, Jón Andrésson. '

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.