Skutull

Årgang

Skutull - 05.08.1928, Side 1

Skutull - 05.08.1928, Side 1
Samsæri í Rússlandi. Blöðin bafa í sumar við og við fluM frófcfca9keyti um samsæri gegn sovjefcríkinu rússneska. Skeyti þeasi Jhafa verið mjög ónákvæm og offc villandi og lítið verið gerfc úr þessu, jafnvel gefið í skyn, að saklausir menn hafi verið liand- teknir og samsærið hafi ekki verið til í raun og veru, heldur hafi verklýðsstjórnin fundið málarekst- urinn upp fcil þesa að draga afc- hygli heimsins frá öðrum gerðum hennar. Sannleikurinn í þessu máli er sá, að hér var um sfcórvægileg samtök að ræða, fcil þess að koma fófcum undan rússnesku verklýðs- stjórninni. Það var í marsmánuði s.l., að upp komsfc urn samtök verkfræð- inga og verkstjóra í kolanámun- um í Shakty í norður Kákasus í svonefndu Donetz-hóraði. Sam- tökin voru um það, að eyðileggja smám samon námurnar, með því, að reka þær eins illa og unt var, hæfcta að grafa kol í besfcu göng- unum og hleypa þar vafcni á, byrja á 'nýjum göngum þar sem lítil eða engin kol voru og gera verka- mennina óánægða við stjórnina. Við raunsókn málsins kom það i ljós, að samtökin voru miklu víðfcækari. Þau náðu víða um landið og til ýmissa iðngreina, og þátttakendur voru meðal hátfcsettra kolaverkfræðinga í Moskva. Fjár- sfcyrk hafði fólagsskapurinn frá fyrverandi eigendum námanna og félögum þeirra i úfclöndum og hafði tekið á raóti stórfé. Einn maður hafði t. d. fcekið -við 700 þúsund gullrúblum og dreift því meðal fólaga sinna, Tilgangurinn með félagsskapnum var eigi að eins sá, að neyða RÚ9sa til að selja námurnar útlendingum á leigu, heldur og sá, að sfcöðva alla kola- framleiðslu í landinu, ef ráðist yrði að Rússum af auðvaldi annara landa. Fólagsskapur þessi hefir starfað siðan árið 1921, og furðar margá* á því, hve lengi bann hefir getað þrifisfc. En ástæðan til þess er sú, að meðlimir fóiagsins eru allir andsfcæðingar núverandi stjórnar, þjónar fyrverandi eigenda, en með sérþekkingu í sinni grein, svo þeir höfðu frjálsar hendur með reksfcur námanna. Þeir voru einnig afar varkárir með val á aðstoðarmönn- um sírium og fcóku þá því að eins i fólagsskapinn, að þeir væru þeim þaulkunnugir. Margir höfðu unnið saman fyrir byltinguna í námunum og sumir höfðu jafn vel verið eig- endur þeirra áður. Sovjefc-stjórnin trúði þessum mönnum, sem fag- mönnum, fyrir rekstri námanna, en þeir höfðu alt aðra lífsskoðun en hún og fundu enga hvöt hjá sér til að vinna þjóðinni samvisku- samlega. Þeirra yfirmenn voru gömlu eigendurnir, sem flúið höfðu laodið. Alis voru 53 menn kærðir fyrir uppreist þessa, þar af 3 Þjóðverjar. Meðgengu margir þeirra þáfcttöku sina, meiri eða minni, í samtökun- um, og skýrðu fullkomlega frá gerðum fólagsskaparins og ætlun hans. Auk þeirra, sem áður höfðu verið eigendur, upplýstist, að ýms ríki höfðu veifcfc aðstoð sina og verið í vitorði um samsærið. Einkum var unnið að því á síð- asfca ári, að undirbúa sambandið við stórveldin, svo hægfc væri að flýta hruni hins rússneska jafnaðarmannaríkis. Verkfræðing- arnir höfðu ágæfc tækifæri til þess að koma fram æfclun sinni, því að þeir voru oft og tíðum sendir utan til þess að semja um kaup á vól- um og öðru slíku, er til reksturs námanna þurfti. I þeim ferðum störfuðu þeir sem mesfc að gengi félagsskapar síns, og öfluðu sór frekari sambanda við skoðana- bræður sína erlendis, bæði inn- lenda og erlenda. Fyrir skömmu síðan er dómur fallinn í málum þessara sökudólga. „RJETTUR" v — Tímarit um þjóðfélag;s- og 4 f menningarmál. Kemur út tvis- -) l var á ári, 14—16 arkir að stærð. Flytur frœðandi greinar um bókmentir, þjóðfélavsmál, listir r og önnur menningarmál. Enn ^ fremur sögur og kvæði, er- lend og innlend tíðindi. — Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi er 1. október. -) -5 -5 -i _____________ -5 Ritstjóri: * ^ EINAR OLGEIRSSON, kennari. -5 r r S- r L b r ^<■•4:. -4-_ Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður. P. O. Box 34, Akureyri. Gerist áskrifenöur! Voru 11 dæmdir til dauðe, þar af var dómi 6 breyfcfc i æfilanga hegn- ingarvinnu, 36 voru dæmdir í eins til tíu ára fangelsi, 4 fengu skil- orðsbundinn dóm, þar á meðal einn Þjóðverjinn, tveir Þjóðverjar voru sýknaðir. Eftir að dómur þessi var'birtur og rannsókn málsins var gerð heyrum kunnug, lækkaði mjög hávaðinn í erlendum auðvaldsblöð- um, og tala þau nú sem minst um þe9sa gífurlegu áris á rússneska jafnaðarmannaríkið. Af þessu máli ættu jafnaðar- menn um heim allan að læra það, að samvinnan við ihaldið getur aldrei borið góðan ávöxt fyrir framgang jafnaðarstefnunnar og það er hættulegt að treysta á trú- mensku þeirra manna, sem bafa alfc aðra hfsskoðun en þá, sem þeir eiga að vinna í samræmi við. Alþýðan verður að treysfca sjálfri ser og varpa frá sór þeirri kreddu, að hún só ver fallin til framkvæmdanna, en auðmaðurinn. (Að mestu eftir ,,Inprecor“.)

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.