Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 05.08.1928, Qupperneq 2

Skutull - 05.08.1928, Qupperneq 2
í Sigur alþjððamálsins. Fundur lýðræðisjafnaðarmanna í Svíþjóð samþykkir í einu hljóði að gangast fyrir útbreiðslu esper- antós. Fundurinn krefst þess, að það verði kent í skólum um heim alian. Áskorun til verkalýðsins um að læra og hagnýta sér esperantó. Yér höfnra skýrfc frá því áður hér í blaðinu, að flokkur iýðræðis- jafnaðarmanDa í Stokkhólmi sam- þykfci tillögu til sambandsþings verkalýðsfélaganna um upptöku e9peranfcós. Sambandsþingið, er hafði þessa tillögu til meðferðar, var háð í Stokkhólmi 8. til 10. júní, í nýju sönghöllinni, en það er í aunað sinn, sem esperantó vinnur þar glæsilegan sigur. Krafan, sem fóist í tillögu flokks- ins, var á þessa leið: „Fuodur- inn áminnir þingmenD flokksins um að beita sér fyrir upptöku esperantós í skóla, að minsta kosfci sem frjálsri námsgrein, að ríkið veifci styrk til lærdóms esperantó- kennurum og að jafnaðarmanna- félagið veiti esperantóhreyfingunni hvers konar siðferðisstuðDÍng.“ Flokksstjórnin, er fjallað hafði um tillöguna, mælti með henni á sambandsþinginu í þessari mynd: ^Þingið lýsir yfir samúð sinni með útbreiðslustarfsemi esperantó- hreyfingarinnar, áminnir meðlimi flokksins um að læra esperantó, hagnýta sér það í viðskiftum við aðrar þjóðir og að styðja og fjörga á allar lundir esperantóhreyfing- U una. Umræður um þessa ályktun fóru fram 5. júni. I þeim tóku þátt sjö fundarmenn. Allir mæltu með esperantó, enginn á móti, og álykfc- unin var samþykt í einu hljóði. Fyrir tillögu flokks9tjórnarinnar mæifci þingmaðurinn Ernst Eriks- son, hinn gamalkunni brautryðj- andi esperantós. Hann taldi mikla nauðsyn á upptöku esperaDtós i þágu alþjóðlegra viðskifta verka- manna. ^æjarfógefcinn í Stokkhólmi. Carl Lindhagen þingmaður, lagði á- herslu á það, að 'esperantó væri þegar iifandi mál. Hann henti gaman að fyrveraodi andstæðing- urn esperantós, sórstaklega þeim, er fyrir ekki löngu hefðu barist gegn esperantó í sænska þinginu, SKUTULL en hefðu snúist á síðustu tímum og væru nú sestir með lífcillæti á skólabekkinn*). Loks bar hann upp viðbótarfcillögu við ályktun flokks- stjórnarinnar. Allan Vougfc ritstjóri frá Málmey tók það fram, að menn gætu ekki óskað sór nó áfcfc völ á befcra til- búnu máli en esperantó. Alþjóða- tungan er öreigamálefni. Hann Jpenti á hina miklu málaörðugleika, er væru meðal annars mjög til- finnanlegir á verkamannafundun- um í Genf. Herra TorsteD Andrón frá Lundi óskaði eftir, að samþykt yrði ályktun flokkssfcjórnarinDar að við- bættri viðbótatiilögu Lindhagens bæjarfógeta. Fyrverandi forsæfcisráðherra Svía, Rickard Sandler framkvæmdar- stjóri lýsti yfir því, að hin hvum- leiða reynsla sín af alþjóðaþingum hefði vakið hjá sór áhuga á al- heimsmálshugmyDdinni. Upptaka nýrra mála á aiþjóðaþingum gerir þau æ óbærilegri. Nú virðist esperantó hafa mest fylgi. Nú sem stendur er þó ekki hægt að inn- leiða það í skóiana sökum kennara- skorts. Hann studdi ályktun flokks- sfcjórnarinnar. Eftir orðahnippingar nokkurra ræðumanna tók til máls H. Molander. Hann áleifc það nauð- synlegfc, sökum kennaraskortsins, að þingið tæki málið til með- ferðar. Fyrverandi atvinnumálaráðherra Gustav Möller var sanDÍærður um, að smáþjóðirnar vildu taka upp esperantó, od þær ófctuðusfc mófc- stöðu stórþjóðanna. Þess vegna krafðist hann, að málið yrði rætt á alþjóðasamkomu. Eftir þessar umræður samþykti fundurinn í einu hljóði ofangreinda ályktun flokkssfcjórnarinnar og síð- an þessa viðbótafcillögu Lindhagen bæjarfógeta: „Fundurinn óskar, að allar þjóðir samþykki esperantó sem alþjóðamál, og fer þess jafn- framt á leit, að það verði kenfc í öllum skólum um gervalian heim. '*) Ce, fyrverandi ábóti frá Búlgaríu, or nú starfar að útbreiðslu esperantós, hafði nokkur nárnskeið i esperantó í Stokkhóhni í votur. Arangurinn af þess- urn námskeiðurn varð sá, að 500 manns lauk þar prófi í esperantó, og kennara- sambandið í Svíþjóð auglýsti í vor, að það gengist fyrir esperantónámskeiðum um alla Svíþióð í sumar. Co bafði oitt af námskeiðurn sínum með þingmönn- unum. t Flokkurinn skal vinna að fram- kvæmd þessa.u Það var gaman að sjá, hve fólkið á áheyrandapöllunum fylgd- ist með umræðunum af miklum áhuga, sem endaði með dynjandi lófafcaki, eftir að tillögurnar höfðu verið samþyktar. Sömu fagnaðar- lætin kváðu við frá fulltrúunum, og þau sýndu hinn eldlega áhuga þairra á þessu málefni. MöDnum skilst það best, hversu þessi samþykt er mikilsverð, er þeir íhuga það, að lýðræðisjafnaðar- menn í Svíþjóð er stærsti stjórn- málaflokkurinn í landinu. Hann hefir yfir 200000 fólagsmeDn. Nálega helmingur allra þingmanna í neðri málstofunni og meira en þriðjungur í efri deildinni tilheyrir honum. Og flokkurinn hefir góðar vonir um að geta tekið við ríkis- stjórn i Svíþjóð eftir kosningarnar í haust. John Johansson, Stokkhólrai. (Þýtt úr Sennaciulo). Rnrveita. Slðasti bæjarstjórnarfundur sam- þykti þá tillögu ljósnefndar, að gera reynslusfciflur við Fossavatn. Hafveit-ufyrirtæki það, sem bær- inn er að hugsa um, byggist mjög á þvi, að hægt só að hækka vatnið. Eru stíflugarðar hlaðnir á tveimur stöðum neðaDVert við vatnið til þess að ganga úr skugga um hvort jarðvegurinn er vatnsheldur meðfram því, vinna að því 6 menn. Ormssynir bafa gert teikningar og áætlanir um rafvirkjun þessa og virðist hún, eftir þeim, allálitleg. Síldveiöin gengur norðanlands mjög treg- lega vegna norðaustan kuldatíðar. Hér vestra afla sura reknetaskip vel og önnur sæmilega. Hávarður ísfirðÍDgur hefir aflað ágætlega, lagði á land á tveimur dögum 1900 mái síldar og hafði á fimtu- daginn aflað 4703 mál. Síldin er mikil hér vestra og góð til sölt- UDar, en engar tunnur eru hér til, svo teljeDdi sé. Fyrsta síldin hóðan, 66 tunnur, var þó send út í Dr. Alexandrine síðast. Rekneta- skipin afla aðallega til isht'uanna. Sagt er að þeir veiði lítið, sem» salfca utan við landhelgina.

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.