Skutull

Volume

Skutull - 05.08.1928, Page 4

Skutull - 05.08.1928, Page 4
4 SKUTUjLL Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafn arstræti 33. •ru líkkistur jafnan fyrir- liggjanði, með eða án lík- klæða. 1 M p 1 M-I-X er niest reykta tóbakið h'er á ÍSLENSIÍA DÓSAMJÓLKIN MJÖLL er nú viðurk'ond að gæðum. Af þjóð- leguin Aetæðum ættu ÍBlendingar að kaupa þessa ísl. mjólk. Fæst f ilestum versiunum. íslenskar njsnestnr, Rjðmabússmjör fæst í Kaupfélaginu. Niðurs. vörur: Kjötmeti, F'irslimeti, Ávextir, mest úrval í Kanpfélaoinn. Trjáfræ vildi einhver Vestur-ísiendingnr færa íslandi að gjöf árið 1930. Velviljuð uppástuDga, en ekbi gerð af hyggindum. Ef þeir vest- rænu landar vorir vildu auka skóg hór á landi, ættu þeir að færa okkur nokkur hundruð kilometra af girðingarefDÍ urn þær víðlendu skógarleyfar, sem hér eru enn til víðsvegar um landið. Ekkert mundi fljótar hjálpa til að klæða landið. og árangurinn samt svo góður. Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fína hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu Ieyti er hent- ast tii að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar kröfur, sem eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNID ■.y •£ ■p Einkasalar á íslandi: I. BRTNJOLFSSON & KVARAN Ágætsr Mjólkurostur, 1.00 kr. V„ kg. Kaupfélagið. Bjellands: EISKBOLLUR, SARDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFFALBITAR fæst í KADPFÉIACINO. Allar brauðv'o’rnr or best ttð luiupa hjá R’o'kunarfélagi ístirðinga Silfurgötu 11. S3iSTjLtia.ll kemur út einu sídbí í viku Áskriftarverð 5 krÓDur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 1B aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 ca. Afsláttur ef mikið or auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðalunnar fyrri liluta vikunnar. (J-J A-L-D-I)-A-e-I or 1. júií. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prontsm. Njarðar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.