Skutull

Árgangur

Skutull - 08.09.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 08.09.1928, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstrseti 33. •r« Ifkkiitnr jnfnan fyrir- liggjandi, me# eia án lfk- kiieða. KYELDSKÓLI Iönaöarmannafólagsins byrjar 1. nóvember. Upplýaingar gefur Bárður 6L Tómasson. HræSilegnr dauSdagi. í fyrra inánuði var skipið „Steel Inventor“ á leið frá Suður-Ameríku. Það hafði komið við i mörgura höfnum, þar sem DK>m sóttveiki geysaði, og var þvi talið nauðsyn- legt að svæla sóttkveikjudrepandi efDÍ i því. Aliir sjómennirnir voru varaðir við, en engioD vissi um 16 manns, er héldu á laun til i iestinni og setluðu sér að komast á þann hátt til Bdndarikjanna. Þegar skipið hafði verið svælt, fóru yfirmenn þess um það alt og fundu þá 7 af þessum óboðnu farþegum örenda, en 9 v-oru með- vitundarlausir í ýmsum BtellÍDg- um. Yar auðséð, að þeir höfðu gert tilraun til þesa að komast undan eiturloftinu. Þegar að landi kom vom þeir, sem lifs voru, fluttir á sjúkrahús, Og er tvisýnt um líf þeirra. Fátæktin verður mörgum að fjörtjóni. Fliigrélarlijól fanst nýlega sjórekið við Skaft- Arós. Frönsk verksmiðja segir það vera uudan flugvól þeirri, er prinsessa Weithams var í á leið yfir Atlandshaf og týndist í fyrra. Flotholt undan flugvélinni, sem Arnund- sen hinn norski flaug á til þess að leita að Nobile, faust nýlega á reki norðan Noregs. Telja flestir þar með sannað, að Amundsen og BAAÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA1 ◄ Kaffibrensla Reykjaiíkur. | Kaffibætirinn SÓLEY er gerður úr bestu efnum og með nýtisku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra ^ fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. ^ Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ^TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTrfc 0.0,000 0.0-00 OO'O'OO ooo c» o 0 £> Gjalddngi Skutuls var 1. júlí. wOO.OOOO.O oo oo o o o o o o m ilf m m Ágætor Mjólkurosíur, 1.00 kr. */* kg. Kaupfélagiö. félagar hans hafi druknað. Þó er leitÍDni eftir boDum haldið ófram á tveimur rússueskum ísbrjótum enn þá. Samsðng' bólt kirkjusöngflokkurinn álaug- ardaginn var í kirkjunni bér. Jónas Tómasson og frú léku saman á piano og orgel. Var góður rómur gerður að skemtun þessari, enda tókst hún yfirleitt ágætlega. Síldreiði er altaf annað slagið nyrðra, og mun nú saltað og kryddað nm 130 þús. tunnur. Kunnugir segja, að Norðmenn muni i hæsta lagi hafa veitt annað eins og saltað utan landhelgi. Smokkur \ veiðist bér nokkur; er hann frystur til beitu. Smásílðarvelði hefir verið hór allgóð í land- nætur upp á síðkastið. Mun vera búið að salta af smásild um 1000 tuuuur til útflutnÍDgs. Verðið er allgott. Bjellands: FISKBOLLUR, SAKDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFFALBITAR fæst í KAUPFÉLAGIND. K-V-B-I-T-l ódýrt í heilum pokum. Kaupfélagiö. XColaf ©‘biir Slilslsfealar, sérstaklcga góðar tcgnndir. KanjLpfélagið. Allar brauðvornr er best að kanpa hjá Bokunarfélagi Isfirðinga Silfnrgðtnll. kemur út einu ainni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. 1 lausasölu kostar blaðið 16 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnaton, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 ea. Afsláttur ef mikið »r auglýst Auglýsingum sé skilað til áf- greiðslunnar fyrri biuta vikunnw. ©-J-A-L-B-B-A-G-I *r ]. júií. Eitstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafssoni Frentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.