Skutull

Árgangur

Skutull - 22.09.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 22.09.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi; Verklýðssamband Vesturlands. VI. Ir. Xh,alcLið og landhelgisgæslan. „thaldsmenn komu i veruleika 4 öruggri landhelgisvörn alíslenskri.11 Yesturland nr. 29 1928. I. Þegar íhaldið þrýtur allar varn- ir, fer það að hæla sér af land- helgisgæslunni, og marg endur- tekur það. Þetta æfintýr, um ihaldið og landhelgisgæsluna, minnir á hinn heimsfræga lygara, Munchhausen. Hann var búinn að heyra sjálfan sig segja lýgina svo oít, að mælt var, að hanp hefði sjálfur verið farinn að trúa jafnvel ótrúlegustu sögunum. Um gæslu landhelginnar hafa allir stjórnmálaflokkar á Islandi altaf verið á eitt sáttir. Enginn flokkur getur því eignað sér hana, öðrum frernur, sem flokksmáh Tveir flokkarnir, alþýðuflokkur- inn og Pramsókn, hafa fylgt mál- inu fram með festu og einlægni, báðir hafa hag af aukinni gæslu. öðru máli er að gegna um marga helstu flokksmenn íhaldsins. Hglstu máttarstoðir þess Ðokks eru togaraeigendur í Eeykjavík og annarsstaðar. Það er vitanlegt, að þeir togarar græða mest, sem mest fiska i landhelgi. Sumir ganga jafnvel svo langt, að segja að útgerðin á þeim standist ekki með neinu öðru móti, minsta kosti ekki ísfiskveiðin. örugt eftirlit með landhelginni gerði slikar veiðar ómögulegar, þvi hinar háu landhelgissektir myndu sliga flest félög, sem oft yrðu fyrir þeim. Þó lætur íhaldið svo, sem gæsla landhelginnar sé því áhugamál. Þingmenn þess tárfella ýfir blessaðri landhelginni, á hverj- um þingmálafundi, berja sór á brjósfc og signa sig. Þar hrósa þeir sér fyrir „örugga11, „alislenska11 landhelgisgæslu, en á meðan skafa ísafjörður, 22. sepfcember 1928. Veisla á veislu ofan, vín, reið- túrar, vínglös. Það er engu likara en þyngdarpunkturinn, sem átti að vera í Óðni, hafi lent í veislu- haldi og brennivÍDÍ. Með svona ráðsmensku fyrir augnnum dirfist íhaldið að hæla sér fyrir framkvæmdirnar. Hvernig myndu þá hin etörfin vera útlits, sem enginn íhaldsmaður þorir að mæla bót? 36. thl. III. Þrátfc fyrir allan fagurgala ihalds- manna um strandvarnir, leyna þeir ekki sinu sanna hugarfari nema rétt stöku sinnum. í hvert sinn og alvarlegar ráðstafanir á að gera gegn landhelgisbrjótunum, rísa þingmenn þess upp og mæla á móti þeim, meira að segja sjálfir miðstjórnarmenn flokksins, þeir Jón Ólafsson og Ólafur Thors, geta togarar landhelgina og eyðileggja veiðarfæri smábátanna. Ihaldið kallar landhelgisgæsl- una „örugga.“ Þó eru ennþá ekki nema þrjú skip til að vorja allar hinar stóru sfcrendur landsins gegn ágangi veiðiþjófaDna, og að auk mótorbátar á sumrin. Tvö þessara skipa eru íslensk, en eitt danskfc. Íhaldið kallar strandvarnirnar „aí- íslensTcar.a Eunþá er gæsla landhelginnar ónóg og að þriðjungi dönsk. Þetta vita allir, en ihaldsblöðin eru að reyna að telja fólki trú um að hún sé örugg og alislensk. Þau kæra sig ekki um hana hvorki betri né íslenskari, þau eru ánægð með á- sfcandið, vilja halda í það. II. Alþingi trúði íhaldsstjórninni fyrir þvi að láta byggja Óðinn. En haDU var í upphafi frekar gerð- ur til landferða en sjóferða. Nógu var hann þó dýr. En þyngdarpunkturinn hafði lent á skökkum stað, skipið var þess vegna ekki sjófært, og einn góðan veðurdag var það Dærri búið að hvolfa hinni ágætu alíslensku á- höfn úr sér í sjóinn. Þá var það sent til Kaupm.hafnar og lengt um mörg fefc. Upp í þennan manndrápsbolla setti íhaldið formann, sem talinn hefir verið ötull í starfi sínu. Hefðu nú jafnaðarmenn eða Frarosókn haft jafn mikinn hag af því, að landhelgisgæslan væri léleg, eins og broddar ihaldsins hafa, og þeir smiðað þetta skip undir hinð dug- lega skipetjóra, lætur nærri hvaða getum íhaldið hefði leitt að því, hvers vegna skipið var liaft þessi manndrápsbolli. Síðan hefir komið í ljós, að ofan á þetta er ketillinn ónýtur i þessu dýra skipi. Jafnframt því að verja stórfé til að byggja ónýtt skip, sem nærri er búið að drepa af sér á- höfnina, greiðir íhaldsstjórnin það, er hór fer á effcir, úr landhelgis- sjóðnum: 25/u—G-reitt Hófcel ísland fyrir veislu Kr. 1 262,63 16/g — ’26 Veisla (fyrir skyttu) — 377,95 — Keyptur hestur — 720,00 — Vindlar, veitingar, bifreiðarleiga — 124,70 — Vinglös . — 112,50 — Greitfc fyrir hestahald — 1574 01 — Valhöll fyrir miðdegisverð — 260.00 — Fyrir veislu á Seyðisfirði — 230.00 — Fyrir hey — 72000 — 2 Gullúr — 1030 00 — Móttaka hermálaráðherrans danska — 3 213.00 ’27 Veisla — 423.50 — Hestahald — 1 130.00 — Sama — 623.60 27/o % 7/8 10/8 2°/8 18/8 8/o °/11 31/n 29/«- u/s

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.