Skutull

Árgangur

Skutull - 05.10.1928, Síða 1

Skutull - 05.10.1928, Síða 1
Útgefandi: Vepklýðssamband Vesturlands. Yí. i R. ísafjörður, B október 1928. 38. tbl. Útgáfa kenslubóka. Ýmsir hafa rætfc um nauðsyn þess, að ríkið hlufcaðist til um át- gáfu bóka hér á landi. Banda þeir réfcfcilega á það, að mjög sé var- hugaverfc að leggja svo mikilvægfc menningarmeðal sem bókaátgáfan er í hendur hvers þess braskara, er leggja vill fó til fyrirfcækisins í von um drjágan hagnað. Enda ekkerfc öeðlilegra, að fjár- plógsmenn bendi huganum að bókaverslun, en öðru, og þá senni- legt að þeir líti fromur á sölu- líkur bökarinhar, en menningar- legfc gildi hennar. / Verslun er verslun. Bæliur eru hór dýrar átgáfu, þó ekki séu eins dýrar og ætla mæfcti. Dýrleikiun liggur mesfc í sölufyrirkomulagi og álagi átgef- enda, sem offc er óheyrilega mikið. Þessu má hvortveggja breyfca sfcórlega. En verður vafalaust ekki lagfærfc nema ríkið taki áfcgáfuna í sínar hendur, að miklu leyti. Uin fram alt ríður á að líkið annist átgáfu kenslubóka. Veldur því tvenfc: Nauðsyn þess, að vanda bækurnar og samræma þær, og sá brýna þörf að selja þær ó* dýrfc. Vegna ósamræmis kenslubóka eru þær gefnar áfc í miklu færri eintökum en ella. T. d. eru sfcaf- rófskver fjölda mörg, í stað þess að eifct mætti nægja, sem þá væri gefið áb í tugum þásunda eintök- um, sem selja mætti miklu ódýr- ara, en ná. Reikoingsbækur eru margar, lesbækur óteljandi og fer fjölgandi, og mætfci svo Iengi fcelja. Versfc er að sama efni er að rniklu leyfci í þessutn bókum, og keunur- urn, sem hafa góða aðstöðu, er gefið undir fófcinn með að semja kenslubækur að óþörfu og koma þeim að við kenslu, en átrýma þar með jafn góðum, stundum betri, bókum. Auk annars óhagræðis, sem staf- ar af skipulagsleysi kenslubóka- áfcgáfunnar er það, að margar bæk- urnar ern að mestu lsyti þýðingar erlendra kenslubóka, venjulega danskra, og þess sjaldan gætt að athuga aldur þess sem í frumbók- inni stóð. Af því sfcafar fjöldi mis- sagna og rangra lýsinga i Í6lensk- um kenslubókum. Annar galli er sá, að sama kenslubókin í sama fagi er offclega kend jöfnum hönd- um i barnaskóla og æðri skóla, í stað þess, að hafa framhaldandi keifi bóka í faginu. Þetfca lagast aldrei meðan margir sjá um kenslubókaútgáfuna í gróða- skini. En það er alkunna að eDg- in bókagerð gefur betri arð en kún. Nýjasta bókaúfcgáfa af þessari tegund er að lilaupa af stokkun- um í Reykjavík nú. Fyrirkomu- lagið er eigi ólíklegt til þess, að flýfca mj'ig fyrir sölu bókarinnar, og þar með gefa góðann arð, en um þörfina skal ekki dæmt. Eins og komið er fyrir efni og átgáfu má gera ráð fyrir að eigi helði ríkisúfcgáfa gefið úfc af bók- inni minna en 10 þúsund eintök af hverri örk. en ráðgert er að gefa út 100 arkir. Út.géfan verður því öll 1 miljón arkir og er örk- in seld á 30 aura. Efnið er mest megnis samtín- ingur úr áður prentuðum bókum og því að miklum mun ódýrara en væri það frumsamið. Samkvæmt taxta preufcsmiðjanna 1 Beykjavík mun prenfcun á örk, 10 þús. eintök, varla kosta meira en 260 krónur, pappír æfcla eg 320 krónur á örk, beftingu og götuD 100 krónur og ritlaun 60 krónur. Kosfcnaður á öik því urn kr. 730.00 Sölulaun bóksala eru 2B°/0, og tel eg að ríkisforlag mundi aldrei leggja meira en 100°/,, áraunverulegtkostnaðarverð svona bókar, sem þá yrði á örk í úfcsölu, 10 þús eintök, kr. 1430 00. Við skulum færa þá upphæð í krón- Innilegt þukklæti •ölhim þeim, sem auösýndu okkur sanuíð við fráfall iniuuar elskuieg-u konu, Guðrúnar Júnsdöttur frá Huífsdal. Jöhaniics Elíassou járnsiniður, fósturdætur og- tengdiibörn. Bg«s^íg?»giBBisgiagF?iss?B!erRV lErrtagB: ur 1B00.0Ó. Væri bókin þá hebn- ivgi bdyrari bjá ríkisátgáfu, en bjá einstaklingsútgáfu. Cfg vseri útgáfan 20 þúsund eintök yrði verðið mun lægra. Eins og gefur að skilja ætfci að vera tiltölulega auðvelt að semja svo lesbók á móðurmálinu, að ekki þurfi að breyta um hana ár- lega, og kasta svo fé að óþörfu. Þess vegna má gefa slílta bók út í mjög mörgum eintökum. Þó ekki væri munurinn svo mikill, á ríkisútgáfu og einsfcakl- ingsútgáfu virðist tíuii til þess komínn, að málefni þetta verði tekið fcil rækilegrar íhugunar. Það er vafalaust langt þvi frá eins- dæmi, sem hér er benfc á. Miklu fremur mun hifcfc algengara að bækurnar séu dýrari en þetta hlut- fallslega við útgáfukostnaðinn. Eu það ætfci að vera eitt af við- fangsefnum hagsfcofunnar, að rann- saka það atriði nákvæmlega, og er þess að vænta, að núverandi rikisstjórn taki þetta alt til at- hugunar hið bráðasta. Z J. i fjöll væii þörf að senda ritstjóra VesturUuds, ef ske kynni að hann lærði lítilshátter að þekkja landið, þó ekki væri nema legu Dranga- jökuls, sem hann í blaði sínu fÍDn- ur upp að hljóti að liggja niður 1 Lónafjörð, þar eð snjór hefir verið tekinn í hausfc í þeim fírði til íshúsa víða um land.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.