Skutull

Årgang

Skutull - 05.10.1928, Side 3

Skutull - 05.10.1928, Side 3
SKUTULL Kærurnar. Það er frásagnarvert úr kærun- u n, að Jóu Auðunn telur það æru- meiðingu um sig, að prófa9turinn só hafður til einhvers, og að Tog- arafólagið Græðir kallar að í þvi felist „aðdróttun um ólöglegan verknað“ og að það só „mjög æru- skorðandi'1, að þess sé getið, að formaður stjórnarinnar sé Björn Magnússon, æðsti trúnaðarmaður landsímans á Isafirði. Tekið á þurru landi. Mælt er að Hávarður Isfirðing- ur hafi grætt um 60.000 krónur á síldvoiðunum í sumar. Aftur mun láta nærri, að Hafstein vanti svip- aða upphæð, til að standa sig til jafns við hann. Mun stjórnin úrkula vonar um að ná þeirri upphæð úr græði, en deyr þó eltki ráðalaus. Hefir hún Ioitað til fjalla og dorgar eftir 60.000 krónum hjá ritstjóra Skut- uls. Er nú eftir að sjá, hvernig það fiskirí gengnr. Ekki ánægðir með að hlutlaus frásögn um málið sé birt. Hitstjórinn bauð það eðliiega o r sanngjarna sáttaboð, að birla fyrir stefnendurna í Skutli skýrslu loft- skeytastöð varstjóra og landsíma- stjóra um málið, og afturkalla það í hinni umstefndu grein, er kynni að fara í bága við greinargerð þessara embættismanna. Uví boði var hafnað. „Æ, minstu’ ekki á mig“ sagði Ketill við SknggaSvein. Jón Auðunn bar sig tiltölulega vel á sáttafundinum, en Björn sím- stjóri miður. Kvartaði hann undan illri meðferð ritstjórans á sór fyr og siðar, og vildi fá hann til að lofa því að minnast sín aldrei hér eftir. Ritstjórinn kvað það til skammar að lians hefði verið getið minua Þakkarávarp. öllum þeim, sem á einhvern hátt, auðsýndu mér hjálp og hiut-, tekningu við hið skyndiloga frá- fail eigiumanns míns Kristjáns J. Sigurðssonar, er nudaðist hór 19. f. m., sem og jarðarför hans, votta eg hór með mitt heitasta hjartans þakkiæti, og óska að hann er launar einum og sórhverjum eftir verkum hans, launi og einnig þeim þeirra góðverk, þá er hann sór þeim það best henta. Eg greini hér eigi nöfn þeirra, því eg veit að, „Drottinn þskkir sína“, Hnífsdal 3. okt. 1928. Anna Vilhjálmsdöttir. i í i Hjá Jimi Þ. Ólafssyni Hafnaratræti 33. ern líkkistur afnan fyrir- lig'gjandi, með eða áu lík- klæða. EPLI ÁPPELSÍKDR ágætar tegundír. Kau-pfélagið. o 1 a, £ ö t, Ta r o«f sérstaklega góðar tegundir. Herl>ergfi með sórinngangi óskast til leigu. O. Andretv. en efni hefðu verið til. T. d. hefði blaðinu láðst að birta skýrslu um hina frækiiegu ferð hans um Strandasýslu og fundahöld þar. Reisti Björn sig þá nokkuð og skoraði á ritstjórann að gera það. Mun verða unnið að því, þótt seint sé, að verða blaðinu úti um sannar fregnir af förinni og sinna siðan áskorun Björns. Einkutn mun verða leitast við að fá sem glegstar fregnir af marg- umtöluðum fuudi, sem haldinn var í Árnesi. Til dómstólanna. ]MáliQ fara ö 11 til dómstólanna, og mætti svo fara að ýmislegt yrði sögulegt áður þaim lýkur. Og ekki mun Skutnll gleyma „garminum honum Katli.“ Islenskar kartöflur 25 aura kg. í heilum pokum. Gulrófur kr. 9.50 pokinn. Kaupfélagið. XTý Is ©s £ a.. Yeiðið lækkað. Kauplélagið. Tograriun Hafstcin för á veiðar 3. þ. m. Áður en skipið fór var skift um loftskeyta- mann. Hvers vegna? Guðiuuudur Gísluson Hngalín, rithöfundur or alfluttur til bæj- arins með fjölskyldu sína. Dáiiiirfregn Gísli Guðmundsson, gorlafræð- ingur í Keykjavik andaðist 26. f. m. Hann var 44 ára að aldri. Smásildarveiði óvenjnmikil er nú hór í Djúp- ínu. Berast daglega skipsfarmar af henui hingað á síldarsöltunar- stöðvarnar. mr VERSLIÐ Vlf) KAUPFÉLAGIÐ. -»■

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.