Skutull

Árgangur

Skutull - 05.10.1928, Síða 4

Skutull - 05.10.1928, Síða 4
4 SKUTULL Hnífsdalsmálið, Nýjar npplýsingar. Eitfc vifcni, Hjörtnr Guðmunds- eon útvegsbóiidi í Hnífsdal, hefir borið það fyrir rótti, að hann hafi verið viðdtaddur koeningu Bæringe Einarssonar frá Dynjanda, þess er Steindór taldi, að fundið hefði at- kvæði sitt hjá sór, en síðar sann- aðist fyrir Halldóri Júlíussyni. að var eign annars kjósanda. Kveður Hjörfcur Hálfdán hafa kailað Bær- ing fram á ganginn meðan Eggert Halldórsson bjó um kjörgögDÍn. Sá hann Eggert þá vöðla saman seðli og stinga í vasa sinn og kveðsfc hafa spurfc hann að, hvað hann væri nú að gera, en Éggert svárað: „Svona fer maður með þá þessa karla.“ Síðar, eftir rannsókn Steindórs, áfctu Hjörfcur og Eggart tal saman. Sagði Hjörtur: „Mikið gengur nú á i pólitíkinni.“ „Já“ ansar Eggert- „En mikið andskoti voru þeir glnrnir, að fiona atkvæðin sín í öllum þessum bunka!“ Sakamálssókn. Málið var þingfest 1. október. Skipaðir verjendur eftir óskum á- kærðra: Páll Jónsson fyrir þá Eggert og Hannes. Lárus Jóhannesson hæsta- réfctarmálafl.m. fyrir Hálfdán. Verjendur báðu um frest í 2 mánuði og var hann veittur. Verður málið tekið til dóms 1. desember. öll skjöl málsins, sem fylgjain orginale afhent bæjarfógeta liér til varðveitslu og hafa verjendur að- gang að þeim þar. Var þetfca gert samkvæmfc ráðatöfun dómsmála- ráðuneytisÍDs. . Kosiiingravísa af Stroiiduin 15)27* Mun það lengi í minnum standa, metið djarft i stjórnaraur, ef við reisum upp til handa íhaldinu, símastaur. X Æruraunir. Skufcull bannar skálkum frið skrif hans hneykslin sanna, æpir hátt og engist við æra burgeisanna. z < Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn SÓLEY er gerður úr bestu efnum og með nýtisku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu Is- lendinga sjáifra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Beykjavíkur er best. ► ► ► ► ► ► ÍSLENSKA DÓSAMJÓLKIN MJÖLL er nú viðurkend að ga-ðum. Af þjóð- legum ústæðum ættu lslendingar að kaupa þessa isl. mjólk. Fæst f ilestum verslunuin. Allar bruuðvörur er best að ktinr-u hjá Böknnarfélagi ísifrðinga Siifurgötu 11 Súpujurtirriar góðu eru komnar aftur. K'anpfélagið, ÍSLENSKT Rúgmjöl fæst í Kanpfélaginu. Tilræði. Brölti stirt á básinn sinn Bolafótur grátt leikinn, rauður Bauna-ritstjórinn rak í kvið hans Skutulinn. y- Bókasafnið. var í fyrsta sinni á þes^u hausti, opnað til útlána á miðvikudags- kvöldið s. 1. Framvegis verður safnið opið á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 8 —10 síðdegis. Nova kom að norðan í gærkvöldi. Með skipinu var fjöldi farþega á suðurloið. iKS Fantasia vindiilinn er Jéttur og þægilegur. %mmmi K-V-E-I- T-I ódýrt í heilum pokum. Kaupfélagiö. ICartöflur o<2 líó|ur, 30 aura kg. í smásölu. XCa'apfélagið. kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð B krónur árgang- urinn. í laus&sölu kosfcar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Arnaxon, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 caa. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum se skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta yikunnaT. Cf-J-A-L-D-D-A-G-I er 1. jólí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prenr.sm. Njarð&r.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.