Skutull

Árgangur

Skutull - 02.11.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 02.11.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VL ÍU. ísafjörður, 2. nóvember 1928. 42. tbl. 4 Lelkfimishús, Síðau lifcla stofan við barna- slíölann, sem lengi var notuð tii leikfimiskenslu, var innréttuðhanda kennurunum hefir bæriun ekkert húsnæði haft til kenslunnar. I- þróttafólögin bösluðuet við þiug- húsið í fyrra, og gera enn. Leikfimi hefir ekki verið kend i barnaskólanum, um skeið, en nú er Gunnar Andrew ráðinn til að kenna hana þar, og við unglinga- skölann, í vetur. Sú kensla fer einnig fram í þinghúsinu. En það er óhæft til þessa, hús- ið of lítið, en góifið gamalt og fúið. Seinná, þegar fiskurinn fer úr gömlu dömubúðinni í Edinborg, á áð flytja leikfimiskensluua þang- að. En það pláss er lika óhentugt, þó bofcra só en þinghúsið, og bara leigfc til bráðabirgða, yfir veturinn. Þar eins og á þÍDghúsinu er hvorki hægfc að koma við nauð- synlegum þrifnaði, né böðum. í leikfimishúsi má ekkerfc ryk vera. Leikfimisiðkun og kensla i skól- anum er það, sem eiuna síst má vanta. Leikfimin stælir líkamann, e^dt- ur fjörið, þróttiun og lifsgleðina. Húu gerir monu hæfaii til starfa. AUa jafna má sjá mun á böruum og uuglingum er iðkað hafa leik- fimi, og hinum er eigi hafa notið bennar. Leikfimisbörnin oru míklu frjálsmannlegri en hin. £>á mega böðin beldur ekki vauta. Heifc og köld sfceypuböð minsfc fcvisvar í viku, myndu auka að mun hreysti og heilbrigði þeirra, er þess nytu, en til þess að þetfca verði þarf bærinn að eignast nýtísku leikfimishús. Nú hefir bæjarajóður í mörg horn að líta, m. a. þarf enn, næstu tvö árin, að kosta talsverðu fótil skólahússins, svo það verði viðun- andi, en bæjarbúar, og jafnvel börnin sjálf, geta mjög flýtt fyrir að leikfimishúsið komist upp. íþróttavinir, sem unna börnun- urn batuandi uppeldis, ættu að taka hönde^ saman, á svipaðan hátt og t. d. með Skógarbrautina, áhaldasjóð Sjúkrahússins o. fl., hefja fjársöfnun, og hrinda þessu nauðsynjamáli í framkvæmd. Þeir, sem ekki legðu fram fó gætu lagt til dagsverk. Unglingarnir gætu líka lagt sinn stein í grunninn. Kenslumálaráðherranum er mjög umhugað um að koma á verk- legri kenslu i unglingaskólanum. Til eru hálfbygð skólahús í land- inu, ætlunin er að fá nemendurna til að byggja það er vantar, að nokkru leyti sjálfa, með því að láta þá steypa holsteina, er liús- in verða síðan hlaðin út. Ríkið leggur fcil fó fyrir sement í þetta. Verði byrjað á að steypa steina í leikfimishús í unglingaskólanum hór, hefir ráðherrann lofað þeitn er þettað ritar að rikisstjórnin skuli leggja fram fé fyrir sement. Húsnæði vanfcar til þessa og for- göngu verksins. Mór er ekki ljóst hve marga steina þarf í slílca bj>gg- ingu, þeir nema þúsundum, eu eg veic að þetta er vel kleyffc. Þeir, sem það geta leggja til saud, bærinn leggur tii mulning, ríkið leggur til sement, ungling- arnir steypa steinana, almenniug- ur safnar íó, svo sem unt er, og þá má bærinn vera illa staddur ef hanu ekki hefir ráð á að hlaða veggina og setja þakið á húsið, svo það verði fullbúið til notk- unar eftir eitfc eða tvö ár. Væri slíkt hÍDni uppvaxandi kynslóð til ómetanlegs gagns og bæjarbúum mikill sómi. Finnur Jónsson. Til söItjl tveir nýlegir mótorbátar með afi- góðum vélum í ágætu standi. Tækifærisvet ð. Upplýsingar gefur Oddgeir Magnússon Patreksfirði. Áskorun. Royltjavík, 6. £>kt. 1928. Heiðruðu sambands- og stéttar- fólagat. Sjómannafólag Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hafa sagt uppsamn- ingum við Fél. isl. botnvörpu- skipaeigenda og H.f. Eimskipa- félag Islands. Samkvæmt því er þá samningstíminn útiunninn 31. des. þ. á. Ennþá eru kröfur félaganna ekki gerðar, um bætfc launakjör, hlunn- indi og róttarbætur, en takmarkið er að auka þetta frá þvi sem nú er. Við búumst þvi við að deila geti orðið allhörð um ýms afcriði, þegar til samninga kemur, deila, setji getur leitt til þess, að vinnu- stöðvun verði um lengri eða skemri tima. Sjómannastéttinni hór sunnanlands er því mikil nauðsyn á, að sjómenn víðsvegar um land, fylgist moð í því sem gerist og urn leið sfcyðji stóttarbræður sína hór, með ráðum ogdáð. Hið sama gildir um verkamenn. Við leggjum mesta áherslu á, að sjómenn og verkamenn, í fé- lögum viðsvegar um landið, standi sem veggur þegar til þeirra er leitað um að ráðast á skip hér, og fari hvergi fyr en sættir eru komnar. Ennfremur er það mikils vert að verkamenn og sjómenn haldi uppi samúð með okkur, gegn útgerðatmönnum, í ræðu og riti. Við viljum því vinsamlegast

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.