Skutull

Árgangur

Skutull - 23.11.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 23.11.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssaœband Vesturlands. Yí. ÁR. ísafjörður, 23. nóvember 1928. 45. tbl. a r ** * ]ps& y* i i v*v**\ 5 1&2F «B? J Wv '6®?*' tSftAíö* Jjrtjrilíí/S Skutull hefir áður vikið líiil- lega að því að fu.ll nauðsyn bæri til, að hór vaari garð rannsókn á kýbíium rnanna, líkt og gert hefir vorið á Akureyri og i Reykjavík. Var þá jafnfiamt bent á, hvemik- ilsvarðandi það er fyrir alt þjóð- félagið að híbýli manna sóu sætni- lega rámgóð og hlý, virðist þvi ekki þörf á að endurtaka slíkt. ■ Hins vegar var þá ekki hægt að benda á nein serstök dæmi, sem sýnt gætu hvernig híbýlum ein- stakra mauna væri háttað, og kver nauðsyn væri að koma þar um- bótum á. Nú hefir „Skutull'1 aflað sér nokkurs fróðleiks í þessu efni, og til þess að ekki só álitið að hanu fari hér með fleipur eitt, vill hanu í örfáurn orðurn lýsa þremur „mannahibýlumu her i bænum. Sú fyrsta af þessum íbúðum er i kjallara undir einu af elstu hús- um þessa bæjar. Kjallari þessi mun upphaflega hafa verið bygður til geymalu, en er nú notaður sem nmnnabústaður. Þar býr nú átta manna fjölskylda. Gólfrýmið er ekki stærra en svo, að a þvi er hægt að hafa tvö rúmstæði, karuínu og borð eða hillu til þess að eta við og leggja mat-aríláteða eitthyað annað á. Iani í þessari hoiu verður fólkid að hírast. Þama verður það að elda allau mat, þvo allan þvott og gera, í faum orð- urn sagt, öll heimilisstörf. Einu glirggi er á þessari kjallaraholu með þremur litlum rúðum, liggur huun nær því fast við götuna og eru rúðurnar þvi jafaan ógagn- sæjar af skít. Önrnrr íbúðin er skúrarskrifli liór í bænum. Þar bjó áðurgamall rnaður einn sér, og mun ekki liafa átt sjö dagana sæla hvað húsa- Framb. á 3. síðu. Á laugardaginn 24. þ. m. verður Verslun „Björninn“ flutt ur gömíu búðinni yfir í nýju öúðina. Sú breyting verður frá því sem áður var, að versluninni verður skipt í tvær deildir, veröur matvörudeiíd í norðurendanum og skó- vörudeild í suðurendanum. Einnig verður sú nýbreytni tekin upp, að alít verður sent heim íil kaupandans ef óskað er, og tií hægðarauka fyrir fólk verður útbítt prentuðum afhendingarmiða með helstu vöru- tegundum á. Atlmgiöl Þessa afheridingarmiða er fólk mint á að geyma þar til í íok hvers mánaðar, verður þá við afhendingu þeirra útborgað 5% af allri úttekt yfir mánuðinn. Virðingarfyllst. wmmmMmmw* m m m rs-4 F U T T U R. | r ^ ÚrsmíðavinQustofa og Skrautgripaverslun mína hefi eg pð m flutt í hið nýja hús mitt við Hafnarstræti. m ® Eru þar á boðstólum nýkomnar smekklega valdar vörur í m m stóru úrvali Hvergi lientiapT-í tækiíærisgjefir! N m M Virðingarfyllst. . Þórður Jóhannsson, m m m4 á n

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.