Skutull

Årgang

Skutull - 14.12.1928, Side 1

Skutull - 14.12.1928, Side 1
Ví. ÁR. ísafjörðar, 14. desember 1928. 4S. tbl. Margskonar hluti hentuga tii jólagjafa hefi eg nú feng- iö, svo sem: Armbönd úr perium, guili og siifri. Hálsfestar úr perl- um, gulli og siifri. Eyrnatokka. Steinhringa. Serviettu- hringa. Stafhandföng. Cigaretfuveski og munnstykki. Nef- tóbaksdósir. Hándsnyrti- og saumaskrín o. m. fl. VerSiö mun lægra en þekst hefir á ísafiröi áður. Trúiofunarhringar, sleinhringar, sern og alt íslenskt gull- og silfurskart, er hvergi ódýrara né smekklegra en hjá HáUrestBr úr MmV 0. siídarlircistri. gullsmið. Hnífsdalsmáíið. Framhaldsrannsókn eftir kröfu Yerjendanna. Eíds og rnenn nnuia, var ratin- KÓkn Haíf.sdalsmálains komið svo •að dómarian bafði beimfært hvern einasta kjöraeðil í Norðar-íaafjarð- arsýslu til sína kjósanda, uema firntn seðla, sem enginn þoirra gat átt. Taldi dómarinn fjóra þeirra vera með hendi Eggerts Halldórs- sonar, en eiun með hendi Háif- dáns í Búð. Aak þess væri tiendi Eggerts á þremar hinum fölsuðu seðlum hinna upphaflegu kærenda, en hendi Hálfdáns á eiuum þeirra, og það einmitb á þeirn seðii, sem kjósandinn sjálfur hafði tekið við úr hendi Háli’dáns sjálí’s, strax að kosningunni lokinni og opnað síð- an í votta viðurvist. Fékk þessi niðurstaða dómarans hina fylstu staðfestÍDgu, þvi að rithandarfræðingur hinnar alfræg- ustu lögreglustofnunar í veröid- inni, Scotland Yard, lagði þann úrskurð á, að þessir menn og engir aðrir, hefðu skrifað seðlana, Eggert sjö (hér með ekki talin Strandaatkvæðin) og Háifdán tvo. Seðlar sjö kjósenda fundust ekki í atkvæðabúnkanum. Þar af höfðu tveir orðið ógildir og verið fleygt í burtu af kjörstjórninni, en þær upplýsingar lágu fyrir um tvo kjóseDdur, að fylstu líkur voru til, að þeirra atkvæði hefðu orðið ó- gild. Anuar þeirra, Jóliann nokkur Isleifsson i Þverdal í Aðalvik er óskrifandi nema á nafn sitt. Fylgibróf haus bar ekki með sér, að hann hefði fengið aðstoð, enda neituðu sakborningar því báðir, margspurðir og tortrygðir gegn- um alla rannsóknina, að þeir hefðu aðstoðað nokkurn mann i kjör- dæminu. Á rnóti fimm seðluuum, sem taidir ‘voru með hendi sakborn- inganna, stóðu þá fimrn kjóeendur í Norður-íiafjarðarsýslu, serr. ætla rnátti, að stolið hefði verið at- kvæðum af og önnur fölsuð í þeirra stað. Alt voru það kjósendur Finns Jónssonar. Höfðu tveir tekið seðla sína með 9Ór norður íJökulfjörðu og komu þeir ekki í hendur sak- borninga, el’tir að svikin komust upp, en þrír urðu eftir hjá þeim, þangað til bæjarfógetinn á Isafirði tók við þeim mörgum klukkutím- um eftir að fregniu um kærurnar var komin um alt. Enda kom það í Ijós, að tveir seðlarnir voru með nafui Jóns Auðuns, og anDar þeirra með óbreyttri hendi Eggerts, en hinn með augljósri hendi Hálfdáns, binir þrir með nafui Einns Jónssonar! og breyttri hendi Eggerts, að dórni Scotland Yard, eins og þeir hefðu verið endur- falsaðir, þegar alt var koinið í öngþveiti. Hvernig svo sem að var farið, gátu bvorki sakborningarnir siálfir, nó þeiira mektugu vinir og mál- svarar gefið neinar upplýsingar í málinu, er dregið gætu úr bin- um afskaplega sterku líkum, ef ekki beinum sönnunum, fyrir sekt þeirra. Síðan ritstjóri Vesturlands brást svo við þessari ógæfu vina sinna, að hann á opiuberum fundi lýsti því yfir, að hann væri sannfærður urn, að jafnaðarmennirnir á ísa- firði hefðu falsað alla þessa seðla í blóra við alsaklausa menn, hefir hanu i blaði sinu ekkert lagt til þessara mála, annað en að tönnl- ast á þassari gáfulegu fullyrðingu sinni, auk þess sem hann hefir flutb tilhæfulausar svívirðÍDgirsög- ur um rannsóknardómarann og stórkosblega villandi frettaburð um málið: ’T. d. liefir hann aldrei rniost einu orði á fölsuðu atkvæð- in úr Hnífsda! og viðar að, s;m meðútgefandi hans að Vesturlandi, Björn stöð varstjóri Magnússon bar norður í Strandasýslu. Náttúrloga dettur engum í hug, að það hafi verið af vondri samvisku ritstjór- ans eða vina hans, heldur af hlífð hins fróina manns við bols- ana, að sleppa þeim við að geta um þessa bíræfnu viðbötarfölsuu

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.