Skutull

Árgangur

Skutull - 20.12.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 20.12.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. YI. ÍR. íaafjörður, 20. deaember 1928. 49. tbl. f Magníis Kristjánsson fjármálaráðlierra. Hann andaðisfc í Kaupmanna- höfn 8. þ. m., effcir holskurð sem á honum var gerður. Hann var fædd.ur á Akureyri 18. apríl 1862, og var lengst af búsefcfcur þar. Hann var kosinn á þing 1905, og átfci jafnan sæti á alþingi upp frá þvi. Var forsfcjóri Landsverslunar frá því hún var stofnuð, og þar fcii hún var lögð niður. Landkjörinn þingmaður varð hann 1926 og fjármálaráðherra við stjórnarskiftin 1927. Magnús Kristjánsson var mikill atorku og starfsmaður, og má með sannind- um segja, að íslenska þióðin hafi misfc merkan mann við fráfall hans. Frá þingmálafundi. Mottó: Alt som að miðaði k- fram hjá mór, gekk aftur á bak fyrirPótri. Þ. E. Þingmaður ísafjarðar efndi til þingmálafundar hér í Bíóhúsinu föstudagskvöldið er var. Var fundurinn dávei sóttur og fór fram i ró og mag. Þingmaðurinn hóf umræður. Skýrði hann allýtarlega frumvörp þau er búast mæfcfci við að lögð yrðu fyrir næsta þing, bæði af rikisstjórniuni, einstökum nefnd- um og alþýðuflokksþingmöunun- um. Má þar helsfc til nefna: frum- varp til laga um landbúnaðar- banka, flutt af stjórninni. Frum- varp um breytingu á tekju og eignaskattslögunum þannig, að Söluturninn. JÓLAQJAFIR FYRIR KVENFÓLKIÐ: Körfustólar þægilegir og mjög ódýrir. — Saumakörfur. — Blómsturborð. — Tréstólar. — Borð, mjög lagleg. — Con- fektkassar, hvergi meira eða betra úrval. — Bakkar, sérlega laglegir. — Áletraðir bollar. — Kökudiskar. — Skálar. — Vasar. — Konfectkrúsir o. fl. ENNFREMUR Á JÓLABORÐIÐ: Ávextir, allskonar með lægsta verði. — Sukkulade. — Kex, sætt og ósætt. — Sulta. — Sild. — Leverpostej. — Qrænar baunir. — Niðursoðnar pilsur. — Sósur. — Pickles. — ^k- ur. — Mjólk, — að ógleymdu ágæta kaffinu. — Ýmislegt fleira sem oflangt yrði upp að telja, fáið þér með lægsta verði í Sölntnrnimim. skattfrjálsar tekjur verði hækkaðar all verulega, og betra samræmi komið á skattaálagnÍDguna í land- inu, líklega flutt að tilhlutun rík- isgjaldanefndar. Frumvarp til laga um almennar tryggingar flufcfc af jafnaðarmönnum o. fl. frumvörp. EinDÍg gat hann þess að Magnús heifcinn Kristjánsson, fjármálaráð- herra, hefði haft í smíðum laga- frumvarp um einkasölu á tóbaki, og myndi það að öllum likindum flutfc á næsta þingi ásamt frum- varpi til laga um einkasölu á oliu og ef til vill fleiri vöruteg- undum. Verða tillögur þær, sem sam- þykfcar voru á fundinum siðar birtar hór í blaðinu og er því á- btæðulausfc að rita nánar um þær hér. Ekki léfcu talsmenn íhaldsins mikið til sín taka á fundi þessum, þó var það ekki eiður sær. Þingmanni Norður-ísafjarðar- sýslu, Jóni A. Jónssyni, hafði sér- ITýlcomið: APPELSÍNUR, EPLI,: VÍNBER, HVÍTKÁL, BOLLAPÖR, o. fl. o. fl. ]?órh. L.eösson. staklega verið boðið á fundinn, og þáði bann það. Álitu fundar- menn að hann mæfcti þarsem máls- vari íhaldsins, ef á það yrði deilfc, °S bjuggust margir við vasklegri vörn. En alfc fór það á annan veg. Einum fuudarmaDni varð það á, að geta þess hvernig þesei þing- maður greiddi, á síðasta þingi, at- kvæði í máli, sem mikið varðaði ísafjarðarkaupsfcað og sjóþorpin við ísafjarðardjúp. Kvaikfci þetta svo snögglega í Jóni A. Jónssyni al- þingismanni, að hann kvaddi sér

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.