Skutull - 03.07.1932, Blaðsíða 2
SKUTULC
Vefarinn mikli,
H. Kriatinfson, sem hefur tekið
blaDiö Vesturland á leigu og skrifar
nú, aldrei þessu vant, a eigin
ábyrgð, hefir látið frá sór fara
þriðja kaflann úr barnalærdómi þeim,
sem hann ætlar bolvíkskum sjó-
mönnum, sem krepputrúbók í stað
bíblíunnar.
Þessi trúbókarhöfundur liggur
undir ábuiði úm ritfölsun og getur
ekki hreinsað sig af honum, hann
hefir ekki getað sannað fullyrðingar
sínar um, að ég hafl valdið Bol-
ungavík 30 000 króna tjóni, hann
veiður að kyngja þeirri fullyrðingu,
að hlutir sjómanna í Boiungavík
hafi reynst hærri en sjómanna á
ísafiiði, þó hér só náiega helmingi
hærra kaup, hann getur ekki fæ.t
nokkur rök fyrir þeirri fiflsku sinni,
að sjómönnum með 100 króna
hlut sé að boignara, þó tekjur þess
hluta fjölskyldunnar, sem á landi
vinnur, verði sem minnstar. Hann
hefir enn ekki afsannað saltokur
það, sem bolvikskir sjómenn hafa
orðið fyrir, og seint mun almenn-
ingur fallast á, að það sé árás á
athafnafrelsi sjómanna, að farið sé
fram á 80 aura kaup handa kari-
mönnum og 50 aura hacda kven-
mönnum. Læknirinn hefir í fám
orðum sagt reynst algerlega lök-
þrota fyrir málstað kaupkúgaranna,
enda er sá málstaður með öllu
óverjandi.
Halidór læknir segir mig leið-
toga þeirra manna, sem haldi fram
þeirri háskalegu kenningu, að menn
eigi að leita opinberrar hjálprr, ef
allt um þrotni. Jú, létt er það, ég
tel það sjálfsagt, því
eins og þegnarnir hafa skyldu við
þjóðfélagið, hefir þjóðfélagið skyldur
gagnvart þegnunuin. Það virðist
læknirinn ekki vita, því hann segir,
að það eigi að loka hreppskassanum
a. m. k. fyrir þeim, sem gangi í
verklýðsfélag. Þá telur læknirinn
það fjarslæðu. að kaup þuifi að
vera hærra, eflir því sem vinna sé
minni. Það ekilui þó hvert skÓÍa-
barnið áð er rétt og óhrekjandi.
Óg svo er það „fjarstæðan* sú, að
segja verkamönnum, að þeir verði
að hafa þurftarlaun til að geta
lifað. Þetta eru helztu skaðræðis-
kenningar Hannibals að dómi lækn-
isins.
Honum og andskotanum væri
rækilega skemmt, ef ég segði: Þið
vinnandi meun og konur megið al-
drei leita opinberrar hjáipar, þó þið
séuð svift atvinnu, þó ykkur sé
borgaður minnstur hlutinn af arði
vinnu ykkar, þó sulturinn sverfi að
ykkur og börnum ykkar, þó klæð-
leysið kvelji ykkur, þó húsnæðis-
skortur og hörmungar séu að
svifta ykkur og ættjörðina starfs-
orkunni. Eftir þvi sem vinnan
er minni eigið þið að fara fram á
lægra kaup á blukkustund: „TO*,
sem líklega á að vera t v o
t i 1 75 aura á tímann, segir
læknirinn sanngjarna kaupkröfu.
Um þurftarlaun megið þið ekbi
tala á þessum tímum, því það
verða allir „að komast af með
það, sem þeir þéna', segir hann,
og vill að ég segi þið líka, en éa
vil bæta því við. að verkafólk á að
hafa áhrif á, að það sé ekki svift
allri þénustu, þá fyist getur það
lifað af henni.
Ekki verður hjá því komist að
prenta hér upp klausu úr þriðía
kafla birnalærdómsins nýji. Þar
stendur um fjárhagshættuna, er
vofi yftr Bolungavik:
„Hætt.an er nú hvorki meiri
né minni en það, að hreppsnefnd
Hólshrepps getur á komandi vet.ri
oiðið i vandræðum með að fæða
og klæða alla þá, sem eigi geta
það af eigin ramleik. S.ðastliðinn
vetur voru hér á fátækraframfæri
um tíma #0—90 manns. — Tvö-
eða þvefaldist þessi tala í vetur,
sjá víst flestir hættuna. — Að
þessi hætta sé til, þarf ekki að
efa, því fjölmargir hreppibúar eru
svo illa efnum búnir, að þeir þola
eigi stórkostlegt atvinnuleysi ofan
á lélega vertíð. Að bjarga fólkinu
með atvinnubóta- eða dýrtiðarvinnu,
er eigi að ræða, því hreppurinn
heflr ekkert fé, og lán fást eigi*.
Nú minnast menn þess, að höf-
undur þessara orða heldur því fram
sem aðalhjargræði, að kaup verði
að lækka úr því sem er í Bolunga-
vik. Við það heldur hann, að þeim
fækki, sem þurfi að leita á náðir
hreppsins. Hver skilur nú? — Að
vandræðin séu í því fólgin, að
hreppsnefndin geti ekki fætt menn
og klætt er alrangt. Vandræðin og
neyðina skapa lágt kaup, iítil vinna
| og lélegar tekjur sjómanna. Og
neýðin bitnar einungis á þessu
fólki, en ekki á h* eppsnefndinni.
Það er vel líklegt, að tala þeir>a
sem hjálpar hreppsins veiði að
leita í ár, tvö- eða þrefaldist, eins
og læknirinn óttast. En hver er
ástæðan? Er hún of hátc kaup ’ Er
hægt að koma í veg íyiir þessa
offjölgun allslausra öreiga með
kaup'ækkun’ Er læknirinn þvílikur
andlegur blindingi að haldi það?
^ér lækniriDn ekki, að 90 þuifa-
menn siðastliðið ár í ekki fjöl-
mennara þorpi en Bolungivík, er
sönnun fyrir því, að tekjur fóiksins
dugi ekki fyrir bunust.u lifsnauð-
synjum? Ef svo e>, að hann sj ií
það ekki, þá er illa farið, þvi við
slíkri blir.du duga engin gleraueu.
Andleg blinda er oftast ólæknandi.
Útaf dellu læknisins um veiðlag
nú á d“tgum, sem skapist af lög-
málinu um framboð og eftirspum,
skal ég að þessu sinni vera faorður.
— Þessu hefir lögmáli alveg veiið út-
lýmt, með vei zlunaihtirigum, sem
halda uppi veiði þrátt fyiir mjög
litla eftiisp irn t. d. uú á þessum
krepputímum. Pama verð er enn
heimtað fyrir vörur, meira að segja
hækkað veið, og af því ris nauð-
synin um óbieytt kaupgjald, eða
jafnvel hr-kkað kaup i sama hlut-
falli 0' dý'tiðin heflr vaxð. Þetta
sér hver fullo.ðinn maður, hversu
uærsýnn sem hann er, ef harm
aðeins nennir að lita í kring urn
sig. O ' því verður lækniiinn að nerria.
Halidór taldi það eina if fjar-
stæfium mínum að heimta hátt
kaup, þegar vinna væri lítil, en
í seinnihluta greinar tinnar (III.
kaflá) hampar hann þei'ri stefnu
sem mjög lofsamlpgri, að viija
vinna fýiir lágt kaup, ef tiyggð sé
stöðug vinna.
Þetta er nákvæmlega sama
stefnan, en læknirinn sér allt i þoku
og skynjar skakkt engu siður en
strákurinn í Dýrafiiði, sem ekki
þekkti hund frá hesti í 20 faðma
fjarlægð sökum nærsýni.
Nei, Bolvíkingar geta ekki fremur
en aðrir lifað við lágt kaup og
litla vinnu í vaxandi dýrtið. Þá
verða þeir unnvö pun að leita opin-
berrar hjálpar, eins og þeir gerðu
siðastliðinn vetur, sem þó var áður
en verklýðsfélagið var til. Þessari
staðreynd verður aB svara meö
öðru en kauplækkun, hvað sem
læknirinn ssgir.
Hanulbsl Taldimarsson.