Skutull - 03.08.1935, Side 4
4
SKOIULi;
Athyglisverðar auglýsingar.
Fjögur herbergi og eldhús
óskast til leigu frá 1. september.
Eldri kona óskar eftir einu
hei'bergi með aðgangi að eld-
húsi.
Reykið
May
Blossom
cigarettur.
Ljúffengar og kaldar.
Fást i öllum verzlunum.
Kennsla.
Kenni börnum innan skóla-
skylduaidurs.
Friðrik Jónasson,
Túngötu 7.
Sími 74.
UTGERÐARMENN!
Hér með vil ég leyfa mér að vekja athygli
yðar á, að ég hefi fyrirliggjandi hér á staðn-
um hinar viðurkenndu smurningsolíur frá
VACUM OIL COMPANY svo sem
978, 976, 972 og H. mótorolíu.
Það margborgar sig vegna endingar vélarinnar að
nota beztar fáanlegar smurningsolíur svo sem P.
olíur, sem eru langsamlega mest notaðar smurnings-
olíur á mótorbáta hérlendis nú.
v ísafirði, 2. ágúst 1935.
Pr. Olíuvepzlun íslands li.f.
ísafirði.
L ö g t ök.
Lögtak hefh' vorið úrskurðað á ölluin þiuggjöldum i úaijarðar-
sýalu og -kaupsfcað fyrir árið 1935, en gjöld þessi féllu í gjalddaga
á manntalsþÍDginu í suiuar.
Ef gjöld þessi eru okki greidd inuau 8 daga frá birfcÍDgu aug-
lýsÍDgar þessarar, verða þau fcokiu logfcaki á kostuað gjaldenda áu
írekari fyrirvara eða fcilkynningar.
Þeir ísfirðingar, sein ekkí hafa þegar vifcjað þinggjaldsseðla sinna,
geta vitjað þeirra hiugað á skrifsfcofuua.
Skrifsfcofu ísafjarðar, 2, ágúsfc 1935.
Torfi Hjartarson.
Dráttarvextir.
Athygli bæjarbúa er hér með vakin á því, að
dráttarvextir falla á útsvör þessa árs 1. ágúst
V2% á mánuði og brot úr mánuði.
Bæjargjaldkeriuu á fsafirði/ 1. ágúsfc 1935.
Jón Pétursson.
Grammófón-nálarnar
e p u komnai* í
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar.
prentslofan ísrún.
Atvinnuleysisskýrslur.
tíaiukvæmfc löguui uui afcvinuuloysisskýrglur, fer fram skráuing
afcvinnulausra sjómauna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og
kvenna á skrifsfcofn bæjarins n. k. mánudag og þriðjudag frá kl. 10
árdegia fcil kl. 7 að kvöldi.
. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa
nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður einar, eignir og skuldir;
afcvinnudaga og tekjur á eíðasta órsfjórðungi, hve marga daga þeir
hafi verið afcvinnulauair á síðasfca ársfjörðungi vegna sjiíkdóms, hvar
þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hæfcfc vinnu og af hvaða áetæð-
um, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan.
Ennfremur verður spurfc um aldur, hjúskaparstétfc, óuiagafjolda,
styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það, í hvaða verkiýðsfélagi
menn séu. Loks verður spurfc um fcekjur manna af eignum mánaðar-
lega og um fcekjur konu og barna.
Bæjarstjórinn á ísafirði, 2. ágúsfc 1935.
Jens Hólmgeirsson.
Skandia vél,
15 besiafla, sem ný og í ágætu standi, er til
sölu fyrir lágt verð. — Uppl. gefur
Fisksölusamlag Eskifjaröar.