Skutull

Árgangur

Skutull - 23.08.1936, Blaðsíða 3

Skutull - 23.08.1936, Blaðsíða 3
3 SKUTULL Yetrarstarfsemi Alþýðu- hússins er að hefjast. Bíó. Bíósýningar eru á sunnu- dögum kl. 5 og 9. Einnig á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl. 9. í september og október verða aukasýningar á mánu- dögum og miðvikudögum, þegar ástæða þykir til. Sælgætis- sala. Á öllum skemtunum er sell sælgæti í forsal Alþýðu- hússins. Veitingar á öllumskemmt- unum. Dansleikar. Félög og einstaklingar geta fengið að halda dansleika í Alþýðuhúsinu. Hvergi eins gotl dansgólf. Hvergi eins gott húspláss. Akveðið tíma sem fyrst! Allar almennar skemtanir er sjálfsagt að halda í Al- þýðuhúsinu. Söngskemmt- anir, hljómleika, leiksýning- ar og fjölbreyttar kvöld- skemmtanir dettur engum í hug að hafa annarstaðar. Matsala og almennar veitingar. Frá íyrsta september næst- komandi verður dagleg mat- sala í kjallara Alþýðuhúss- ins. — Semjið um fast fæði eða einstakar mátfðir. Fundir og fyrirlestrar. Alþýðuhúsið hefir á l)oð- stólum húsnæði fyrir stærri og minni fundi. Verðið er allt frá 5 krónum. Fyrirlestrarpláss hefir Al- þýðuhúsið einnig, slórt eða Iítið, eftir þörfum. Allir Isfirðingar skemmta sér best í Alþýðuhúsinu. „íhaldið ber enga ábyrgð á stjórn landsins síðast- liðin 9 ár“. Þetta var hymingarsteinninn und- ir ræðum Sigurðar Kristjánssonar í Bolungavík og Reykjanesi um daginn, þegar hann fór að tala um fjármálin. og ÞýzkalaDdi í að styrkja fas- istana. Það hefir í sjálfu sér litla þýð- ingu fyrir okkur íslendinga að tala mikið um atburðina á Spáni. Rás viðburðanna þar breytist litið við það. En það er annað, sem við getum gert, og sem er skylda okkar að gera. Við eigum að hindra, að fasisminn festi hór rætur sínar. En það er einmitt það, sem hann er að gera. Athugi menn bara fréttaflutning „sjálf- stæðisblaðanna1* um uppreisnina spænsku. Þá sést berlega, að inn- an þess flokks er einræðishug- myndin að raagnast. Út úr hverri grein, sem Morgunblaðið eða Vesturland skrifa um þessa at- burði á Spáni, skin samíiðin með uppreisnarmönnum. Meðan verka- menn og verkakonur, meðan menntamenn og frjálslyndir menn fórna llfum slnum fyrir framtiðar- frelsi spænsku þjóðarinnar, þá sitja hór uppi óhultir ritstjórar og safna saman óhróðursgreinum úr erlendum fasistablöðum, utusnáa öðrum fréttum og báa jafnvel til Þótti ritstjóra Skutuls þetta því óræk sönnun þess, að íhaldiö hefði lítið til að ásaka núverandi ríkis- j stjórn fyrir í meðferð fjármálanna. Væri svo mundi íhaldið halda sór við yfirstandandi kjörtímabil í gagn- rýni sinui út af fjárhag rikisins. En svo er annað. Veit ekki öll þjóðin, að tveir af aðalforingjum nýjar fróttir, þar sem Alþýðufylk- ingarmönnum er borin hver svi- virðan á brýn af annari. Að hugsa sér slikt alvöruleysi. Ef hórna væri um að ræða verk nazista- piltana frá Reykjavik, þá væri náttárlega ekki mikið að furða sig á slíku. En þegar hér eru að verki fulltrúar fyrir þann stjórn- málaflokkinn, sem enn er sá stærsti hérlendis, þá verður málið alvarlegra. Sjálfstæðisflokkurinn, sem telur sig vera lýðræðisflokk, lœtur nú ekkert tækifæri ónotað til að sýna samúð sina með fas- ismanum, höfuðóvini lýðræðisins, og flokkurinn, sem telur sig vera flokk „allra stétta“, hann óskar einskis frekar en að klerkavaldið og auðvaldið fái að kúga lang- mestan hluta spænsku þjóðar- innar. (Innan sviga get ég ekki látið vera með að undrast þolinmæði Morgunblaðslesendanna. — Allir muna fréttir þess um hungurs- neyðiruar, sem áttu að geysa í Sovót-Ukraine hvert árið eftir aunað. Það hefir verið reiknað út, að ef þessar fréttir væru sannar, íhaldsins, þeir Magnús Guðmunds- son og Ólafur Thórs hafa verið ráðherrar á þessu 9 ára tímabili síðan 1927. — íhaldið ber samt enga ábyrgð, segir Sigurður Krist- jánsson. Eru þá Magnús Guðmunds- son hinn marguppdubbaði ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Ólafur Thors fovmannsnefna hans, ábyrgðarlausir þá ætti hver einn einasti íbúi í Ukraine að vera búinn að deyja hungurdauðanum 5 eða 6 sinnum. Og jafnliarðan hefir hann rísið upp frá dauðanum, en •— þvi miður — aðeins til að deyja úr huDgri enn einu sinni!! Og frótt* irnar frá Spáni þessa dag- ana. Þá eru þær ekki af lakara tæginu. Þannig er andinn i frétt- unum: „Á götum Barcelona eru heilar hrúgur af mannslikum. En ekki þykir bolsum það nóg, og hvað gera þeir? Jú, þeir standa ekki ráðalausir, þessir rauðu. í kirkjugörðunum liggja smurð lik. Auðvitað grafa þeir þau upp, og þar sem lítið er um pláss á göt- unum, þá er bara að raða hinum smurðu líkum upp með húsveggj- unum“. — Eg tek annað dæmi: „í Madrid geysar hinn versti terror. Menn eru pyntaðir og myrtir unnvörpum. Hvað gera bolsar yfirleitt annað?“ En hvað skeður? Allir búsettir Englend- ÍDgar i Madrid mótmæla þessum fréttum sem staðlausum stöfum og segja að í Madrid sé hiu mesta regla. Hversu longi þola losendur ^R.úgur er meðal hollustu uæringarefiia. — Gelið börn- um yðar, og élið sjálf, meira af rúgbrauði. Beynið rúgbrauð frá Bök- unaifélagi ísfirðinga. Bæði seydd og óseydd. Ekkerl brauðgerðarhús á I Vesturlandi framleiðir nú I meira af þessa’ri brauðteg- I und en Bökunarfélagið. Nýtízku læki til brauðgerðar. Trúlofunaphringar. Allskonar gull og silfursmíðar ódýrast og best hjá ÞÓRARNI. menn fyiir flokksins höud. Ber Ól- afur ekki oinusinni ábyrgð á þeim f j ó r u m h u n d r u ð þ ú s u n d - u m k r ó n a , sem hann í laga- og heimildarleysi tók úr ríkissjóði til að launa barsmíðalið á verkafólk og sjómenn, sem ill samvizka ihalds- pakksins í Reykjavík gerði það laf- hrætt við. Að lögum eru stórglæpamenn einir og fávitar óábyrgir orða sinna og verka, en nú setur útbreiðslu- stjóri íhaldsins þá Magnús og Ólaf í sömu skúffu. Skrattinn er sagður að þekkja sína, og hví skyldi Sig- urður Kristjánsson standa honum að baki í því? Jörundur Ebenesersson lézt hór á sjúkrahúsinu í fyrri viku eftir mikla vanheilsu. Morgunblaðsins slikar fróttir sem þessar?) Hverju á nú að svara fasista- hneigð Sjálfstæðisflokksins? Á að sitja með höndur í skauti og biða aðgerðarlausir? Nei og aftur nei. Það verður að hefjast handa. — Verkamenn og verkakonur, mennta- menn og allir frjálslyndir menn eiga að taka höndum saman og snúast gegn óvættinum. Hvers vegna er fasisminn óvættur? Vegna þess, að fyrir verkafólkið þýðir fasisminn kúgum. (Sbr. upp- lausn verkalýðsfélaganna í fasist- isku löndunum, minnkun kaup- getunnar o. fl.) Fyrir mennta- manninn er fasisminn merkisberi ómenningar. (Sbr. bökabrennan þýzka og það, að kelztu visinda- mennirnir þýzku eru gerðir land- flótta, einn af öðrum.) Fyrir frjáls- lynda manninn þýðir fasismi sama og að allir lagabókstafir, sem segja til um frelei, verði ristir úr lagabókunum. — Þess- vegna, allir þið, sem unnið frelsi og menningu: Fylkið ykkur sam-. an! Upprætið illgresið, meðan það er ennþá hægt. X. Kaupfélagið á ísafirði.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.