Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 13.03.1937, Qupperneq 1

Skutull - 13.03.1937, Qupperneq 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hannibal Valdim arsson. XV. ár ísafjörður, 13. mars 1937. 9. tbl. Húseign Ingvars Vigfússonar blikk- smiðs, Tangagata 20, ísaf. er til sölu nú þegar — með eða án verkfæra. ísafirði, 9. marz 1937. Jónas Tómasson. Um atvinnumál Ísíirðinga. Þau þarf að leysa þannig, að eitt styðji ann- að og framkvæmdir bæjarins sóu sem næst því að vera ein samstarfandi lieild. Skutull liefii’ á'Sur á þessum vetri rætt allmikiS atvinnumál og atvinnuhorfur bæjarbúa, en nú skal hór gei’ð nokkur grein fyi’ir því, sem gei’a þax’f í uán- ustu framtíð — og lýsa sam- bandi þess við það, sem áður hefir vei’ið gert. Bæjai’búar muna það allir, að i ársbyi’jun 1928 var skipastóll- inu hór þannig, að vonlaust var um, að sú atvinna, er hann skap- aði, gæti uægt bæjarbúum. I- haldsötiin í bönkunum höfðu selt skipiu xir bænum —- litu ekki einusinni á þá hagsmuni, sem bankarxiir sjálfir höfðu hór að gæta, þar sem þeir höfðu lánað mikið fé til húsa og annara mannvirkja. Pramkomabankanna á Isafirði var þá líkust framkomu hius illgjarna, sem vildi vinna það til, að bæði augun yrðu stuugin úr sór, ef óvinur hans missti þá annað augað. En á árinu 1928 var Sam- vinnufélag ísfirðinga stofnað fyrir forgöngu Alþýðuflokksins hór i bænum — og keyptir Birnirnir, stærri og betri skip en hér höfðn áður þekkst. Nú komu aflaár hér vestra, og varð atvinnuaukningin, sem fylgdi Björnunum, afar mikil. En ýms- ir hór í bæ liöfðu séð, að ein- hæfur sjávarútvegur mundi ekki verða nægur til frambúðar. Og þeim hinum sömu var það Ijóst, að bygging stórrar vatnsorku- stöðvar var nauðsynleg, ekki að- eins til að gefa bæjarbúum kost á ódýrara ljósi og aukuum þæg- indum, heldur líka, og jafnvel fyrst og fremst, til að skapa möguleika fyrir meiri og marg-, brotnari iðnaði en hór hafði áður þekkst. En það livorki rak nó gekk með þetta mál um mörg ár. Heimskreppan kom, með sölu- tregðu og verðfalli á fiski. Loks var ekki hægt að gera út, nema bærinn hlypi allstaðar undir bagga með reksti’arábyrgðir, hlutabréfakaup eSa hjálp til hlutatryggiuga. Og samfara því, sem þetta gerðist, jókst stö'ðugt skilniugurinn á nauSsyn nýrrar rafveitu sem undirstöSu aukinna atvinnumöguleika. Loks tókst svo að leysa þetta mál — með því að fara aörar leiðir, en áöur liöfðu veriS reyndar. l>á var, samtímis þvi, sem þessu máli var hrint í framkvæmd, liaflS nýtt nytjafyrirtæki, fyrir til- stilli AlþýSuflokksmeirihlutans i bæjarstjórn. Fyrirtæki þaS, sem hér er átt við, er rækjuverk- smiðjan. Nú skapar hún 80—90 manns atvinnu á harðasta tima ársins — og ef af líkum má ráSa, virðist hún ætla að verða eitt hinna merkusta fyrirtækja, sem til liefir verið stofnað hór í bæ. A þessum vetri liefir bæjar- stjórn tekist að skapa útgerð- inni í bænum möguleika til starfa, tryggja sjómönnunum verð fyrir fiskinn, sem má telja mjög gott, og verkafólki í landi atvinnu við fiskvei'kun, sem liefði orðiö t hér sáralítil án aðgerða bæjarstjórnar. En því aöeins var bæjarstjórn þetta fært, að liún uaut þar ómetanlegrar aðstoíSar Kaupfólags Isfirðinga, fyrirtækis, sem Alþýðuflokkurinn fyrst og fremst stendur að. Verður að telja, að horfur útgerðarinnar hór sóu nú vonum betri. En engum fær dulist, að hór er ekki eunþá nóg að gert. Auk rækjuverksmiöjunnar og ýmis- legs smáiðna'ðar, sem kemur til að rísa hór upp við þau skilyrði, sem nýja “rafveitan skapar, þarf að komast hér upp karfa- og síldarbræðsla. Karfaveiðin mun geta liafist í aprílmánuði, og er ekki nóg með það, að hún veiti sjómönn- unum ágæta atvinnu, lieldur er lieuni samfara geysiirikil vinna í landi, þar sem — auk venjulegra starfa við síldarbræðslu — kemur lifrartakan, sem er ákaíiega fólksfrek. í fyrra var ráðist í það, að stofna lilutafólag til kaupa á togaranúm Hávaröi — og eru bæjar og hafnarejóður aðalhluthafarnir. — Langbestu karfamið landsins eru hór út af, og erjsþví aðstaðan ærið góð fyr- ir Hávarð- til að nota sór þau og leggja veiðina'Yipp] í verksmiðju einmitt'hór í ( bænum. í stat þess sem’’ karfaveiði Hávarðar liefii’ verið 'atvinnuaukniug fyrir verkamenn'"vestur á Plateyri, yrði |[ liúu” þaö'i[ fyrir ’ verkafólk þessa bæjar, ef verksmiðja yrði reist. Um ,”rekstui’ verksmiðjunnar er annars tvennt til, aunað hvort aö húnlstarfi að karfavinnslu frá í apríl til liausts — eða að hún vinni aðeins úr karfa frá í apríl og fram í júní — og síðan aftur í september, en vinni úr síld hinn^timann. Hyggur[Skut- ull að síðari leiðin yrði fullt svo hagkvæm í mörgum • árum. Eins og mönnum er kuunugt, hefir síld ærið oft haldið sig h’ór í Djúpiuu og úti fyrir því — og oftast er síld í Húnafióa. Báta- flotinn ísfirski heflr hingað til lagt upp bræðslusíld á Norðnr- landi, en þegar hór væri verk- smiðja, gæti liann oft og tíðum lagt síldina upp hér. Síldarsölt- un hefir verið afar lítil i fjölda mörg ár hér vestra, en ekki nærri alltaf vegna þess, að eigi veiddist síld svo nærri, að liægt væri að koma henni hingað í söltunarliæfu ástandi. En sild- arsöltunin hefir svo til lagst niður af þeim ástæðum, að hór hefir ekki verið sildarbræðsla, sem bátarnir gætu losað i það af síldinni, sem ekki væri söltun- arhæft. l>að er því augljóst, að síldarbræðsla mundi skapa hór á ný skilyrði til síldarsöltunar, sem mundi verða ómetanleg at- vinnuaukning. Ef reist yrði karí'a- og síldar- verksmiðja liór á ísafirði, yrðu því þau útgerðarfyrirtæki, sem bærinu hefir stutt og lagt fram fó fyrir, lyftistöng atvinnunnar í landi um karfa- og síldveiði- tímann , eins og þau liafa verið það á þeim tímum, sem stunduð hefir verið þorskveiði. Eu það er ekki nóg með þetta. Karfa- og síldar-bræðsla gæti komiö að enn meira gagni en nú liefir verið bent á. Það mun mega um ]>að deila, hvar slík verksmiðja ætti að standa. Surair mundu segja, að húu væri best komin á Stakka- nesi, Grænagarði eða jafnvel Stekkjarnesi. Mundu þeir telja, að minnstan óþef legði af henni í bæinn, ef hún væii þarna inn frá. En það væri sama, þó að með hana Væri farið inn að Tungu: Brælulyktina legði út með hlíðinni og'yfir bæinn. Skut- ull lítui’ svo á, að besti staðurinn fyrir verksmiðjuna. væri neðst á bátahafnaruppfyllingunni og þar sem Ásgtir litli hefir staðið — og þrærnar væru svo steyptar þar í fjörunni. Þaðan berst minni óþefur í bæinn en þó að verk- smiðjan stæði hór inni með lilíð- inni. Honum mundi oftast slá út á Sundin Annars hafa Sigl- firðingar lítt fengist um „pen- ingalyktina" frá verksmiðjunum. En þetta, sem hér var drepið á, er aukaatriði. Aðalatriðin, sem með því mæla, að verksmiðjan stæði þarna, hafa enn ekki verið nefnd: Fyrir fáum árum réðist hafn- arsjóður í það stórvirki að byggja bátaliöfu, til þess að gera að- stöðu útgerðarinnar og sjómanu- anna betri. Yið bátahöfnina er stór uppfylling. Sú uppfylling hefir til þessa verið lítt arðbær. En þá er þarna kæmi verk- smiðja, yrði annað uppi á ten- inguum, einkum þar sem ætla má, að uppfyllingin yrði þá mik- ið notuð til sildarsöltunar. Eiun- ig skal bent á, að nú vantar tilfmnanlega við bátahöfnina bryggjw^sem stór skipgeti flotið að. Slíka bryggju yrði fært aðbyggja í sambandi við verksmiðjuna. Ekki má gleymast, að verksmiðj- an mundi nota mjög mikla laforku og einmitt á þeim tíma ár«, sem Ijósaþörfiu í bænum er afar lítil. Yerksmiðjan yrði því liin besta stoð fyrir rafveitu bæjarins. Það mun óhætt að fullyrða, að 1500 mála karfa- og síldar-bræðsla mundi gera afkomú rafveit- unnar alveg örugga strax. Loks er eitt atriði: Hór er svo alvarlegur vatnsskorturJ í bænum, að ekki stafa að eins af því óþægindi, lieldur mun það standa fyrir þrifum nauðsynleg- um fyrirtækjum, ef ekki er úr bætt. T. d. eyðir 1500 mála karfa- og síldarbræðsla svomiklu af vatui, að óhugsandi er að reisa slíka bræðslu án nýrr- ar vatnsleiðslu, En það er bót í máli, að væri verksmiðj- unni selt vatn með sama verði og það er selt verksmiðjum á (Pramh. á 4. slöu.)

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.