Skutull - 04.02.1939, Qupperneq 2
2
S K U T U L L
Upphitun húsa með
rafmagni
Nú á síðustu árum, eftir að
raímagn fór að verða almennt hér
á landi, og byggðar hafa verið
rafstöðvar, stórar á okkar mæli-
kvarða, heflr það ppursmál verið
meir og meir aðkallandi til úr-
lausnar, á hvaða hátt heppilegast
væri að hita upp hús með raf-
orku, þannig að kostnaðurinn
væri ekki meiri en svo, að staðizt
gæti samkeppni við annan hita-
gjafa, ásamt öðru, sem kemur
þar til greina. Við ísfirðingar
notum meira rafmagn til upphit-
unar á íbúðarhúsum en gert mun
annarstaðar hér á landi, og er
þessvegna nauðsynlegt, að við
veitum þessum málum nána at-
hygli. Ég verð að segja það, að
það er næstum undravert, hve
ísflrðingar hafa tekið mikið rafork-
una til þessarar heimilisnotkunar,
þar sem segja má, að ekki hafl
verið fram að þessu á markaðin-
um fáanleg viðunandi tæki til
upphítunar. Prá mínu sjónarmiði
eru ofnar þeir, sem mest eru not-
aðir í bænum, geislaofnarnir, mjög
óheppilegir og í mörgum tílfellum
hættulegir, enda heflr oft legið
nærri, að þeir gerðu skaða. Kostir
þeir, sem þeir hafa fram yfir var-
anlegri og notadrýgri ofna, eru í
fyrsta lagi, að þeir eru mjög
þægilegir að flytja þá milli her*
bergja," og Uöðru lagi, 'að^þeir eru
ódýrir til að byrja með. Um fyrri
kostinn þarf ekki að ræða. Hann
liggur i augum uppi. Um þann
siðari eí’ það að segja, að alls ekki
er rótt að líta aðeins á, hvað ofn-
Jóhannes Þórðarson
fyrverandi póstur.
Bftir Kristján Jónsson
frá Garðsstöðum
Ein sú stótt eða öllu heldur
starfsmannahópur þjóðfélagsins,
sem breyttir tímar hafa máð úr
þjóðlíflnu, eru póstarnir, landpóst-
arnir, sem svo voru nefndir. —
Nú eru einungis eftir fáeinir auka-
póstar á afskektum stöðum, eða
sendimenn með bréf um hreppana,
þar sem bílum eða bátum verður
ekki komið við. En sú var tíðin,
og það ekki fyrir löngu, að ekki
voru aðrir gestir kærkomnari á
hinum dreifðu býlum, en póstarnir,
sem báru blöð, bróf og fróttir
í fásinni sveitanna.
Einn meðal nafnkunnustu þess-
ara manna lézt hinn 18. júní s. 1.
Það var Jóhannes Þórðar-
son, sem nær aldarfjórðung var
póstur milli ísafjarðar og Hjarðar-
holts í Dölum.
Jóhannes var fæddur 1. júlí
1864 í Skoravík á Fellsströnd í
Dalasýslu. Þar bjuggu foreldrar
hans, Þórður Þórðarson og Kristín
inn kostar í upphafi, heldur jafn-
framt á hitt, hvað miklu þarf að
kosta til hans, ef til vill árlega,
í samanburði við þá ofna, sem
kosta meira í byrjun. Og geisla-
ofninn er þannig, að hann þarf
mikið viðhald, en aftur ýmsir
dýrari ofnar engar viðgerðir árum
saman. fá vita allir það, sem
notað hafa geislaofnana nokkuð að
ráði, að hitinn frá þeim er síður
en svo þægilegur, steikjandi hiti
beint framundan, en kalt á bak
við þá, loftið þurrt og ónotalegt,
ef þeir eru hitaðir nokkuð að mun,
og sérstaka aðgæslu þarf, ef börn
eru nálægt, að þau færi þá ekki
þannig til, að þeir kveiki í hús-
munum eða fatnaði. Ég hefl ekki
sagt neitt annað en það um þessi
upphitunartæki, sem öllum er Ijóst,
sem hafa notað þau, og ég tel
þessa ofna óhæfa, ef um er að
ræða varanlega upphitun með
raforku, en ekki um smávegis
notkun stund og stund í einu.
Það er alveg gefið mál, að eigi
að nota raforkuna til upphitunar
nokkuð að ráði, verður að fá önnur
hentugri tæki en geislaofnana.
Margir munu segja, að um þetta
þurfl varla að tala, þar sem orkau
sé seld hér of dýrt sem stendur,
til að hægt sé að nota hana til
upphitunar svo nokkru nemi. Ég
er ekki á þessari skoðun um raf-
hitunina, það er að segja í þeim
húsum, sem halda viðunanlega
vindi og vatni, en því miður er
ekki hægt að segja það um mörg
af þeim húsum, sem leigð eru út
til mannabústaða, og tek ég þau
alveg undan. Ég hefl persónulega
reynslu í þessum efnum, þar sem
Gisladóttir. TjI skamms tíma heflr
og búið í Skoravík Gunnar bróðir
Jóhannesar.um langan aldur hrepp-
stjóri i Fellsstrandarhreppi. Jó-
hannes dvaldist hjá foreldrum
sínum til fulltíða aldurs. Réðst
hann þá til Torfa í Ólafsdal, var
þar vinnumaður í nokkur ár, og
fókk jafnframt góða tilsögn í ýms-
um námsgreinum, sem við bún-
aðarskólann voru kenndar. Um
þær mundir var Jens Þórðarson,
föðurbróðir hans,Vesturlandspóstur.
Yar Jóhannes fylgdarmaður hans
um skeið, og fór nokkrar ferðir i
forföllum hans. Tók hann síðan
við póstferðunum, er Jens lét aí
þeim að fullu árið 1895, þáorðinn
aldraður. Var Jóhannes siðan póstur
milli ísafjarðar og Hjarðarholts í
23 ársamíleytt, til 1918, er ferða-
fyrirkomulaginu á leið þessari var
breytt. Var þá um nokkur ár
póstleiðin frá Arngerðareyri að
Stað í Hrútafirði, en er nú einnig
fyrir allmörgum árum lögð niður,
Jóhannes kvæntist, árið sem
hann tók við póstferðunum, Mál-
fríði Daníelsdóttur úr Hörðudal.
Settust þau að á ísaflrði, og átti
Jóhannes þar heima til æfiloka.
ég nota eingöngu rafmagn til
upphitunar í minni ibúð og hefi
gert það í næstum 2 ár, fyrra
árið með geisJaofnum, en það síðara
með öðrum. Það er almennt viður-
kennt, að til þess að ná viðunandi
árangri í að elda mat við raforku,
sé nauðsynlegt að hafa potta og
önnur áhöld sem við eiga, og það
er alveg rétt. Séu ekki notuð þau
réttu áhöld, verður orkan oí dýr
í samanburði við kol eða annað
eldsneyti. En þegar kemur til að
hita upp húsin með raímagni, eru
ekki gerðar eins háar kröfur. Það
er iátið ráðast, hvað léleg áhöld
sem notuð eru, og svo er orku-
verðinu kennt um, ef raíorkan
reynist ekki samkeppnisfær við
annan hitagjafa. Þó að [rnaður
meti ekki þ æ g i n din og hrein-
1 æ t i ð neins, er ég sannfærður
um, að það er hægt að komast
furðanlega nærri því verði, sem
við kaupnm kolin fyrir, ef með er
talin uppkveikja, sem alltaf kostar
eitthvað, með raforku á 3 au. pr.
kw. st., það er að segja, ef rétt
hitatæki eru notuð.
í Noregi hafa rutt sér til rúms
til varanlegrar úpphitunar hinir
svokölluðu panelofnar. Þeir hafa
lágan yflrborðshita og þar afleið-
andi stærri hitaflöt. Þeir eru ekki
eins meðfærilegir og geislaofnarnir,
en venjulega fastir á vegg. Þeir
eru að sögn mjög skemmtilegir,
og talið er, að upphitun með
þeim muni ekki verða öllu dýrari
en með kolum, og hitinn frá þeim
jafn og notalegur. Nú munu menn
segja: Hvað stoðar það, þegar við
getum ekki fengið þessa panelofna
eða aðra slíka, því flestir kannast
Málfríður lózt sumarið 1915. Eign-
uðust þau einn son, Daníel Hörð-
dal málara í Reykjavík. Jens,
frændi Jóhannesar, hafði verið
vaskleikamaður til ferðalaga, og
hið sama var sagt um fyrirrenn-
ara hans, einkanlega Jón Magnús-
son, er var póstur Uá J þessum
slóðum fram um 1880, en fór þó
víst oftast til Stykkishólms, eða
alla leið til Reykjavíkur. — Jón
var annálaður göngugarpur,og karl-
menni að burðum.
Jóhannes var ekki þrekmaður
meir en í meðallagi, en þeim
mun seigari og útsjónarsamari í
ferðalögum. Hann og þeir póstar
áttu yflr sjó og land að sækja.
Þá var jafnan farið á litlum ára-
bátum um Djúpið. Jóhannes hafði
lítt vanizt sjóferðum, er hann tók
við póstferðunum, en hann vand-
ist brátt sjóvolkinu, svo aldrei
hlaut hann slys né áfall á ferðum
sínum um Djúpið, og hreppti þó
oft harðviðri og hríðar, eigi síður
en á landleiðinni. Hinir fyrri póstar
á þessari leið höfðu oft haft lélegan
aðbúnað og hestakost af skornum
skamti. Jóhannes útvegaði sér þeg-
ar í byrjun valda hesta og kostaði
við, hve örðugt gengur með all-
an innflutning? En;3nú vill svo
ó v e n j u 1 e g a vel til, að í s 1 e n d-
ingar hafa s j á]l f i r fundið
upp ofn, sem ekki gefur panelofn-
inum neitt eftir að gæðum eða út-
liti, — og hafa fengið einkaleyfl
á uppfyndingunni í Englandi.
Þessir íslenzku ofnar taka langt
fram þeim ofnum, sem hér eru
almennt í notkun, og get ég bezt
um það borið, sem er búinn að
nota þá í heilt ár til fullkominn-
ar upphitunar í húsi mínu, en
þar áður, eins og óg sagði áðan,
notaði ég geislaofna. Það er máske
enn eitthvað eftir af útlendinga-
snobburum, sem ganga að því
vísu, að allt hJjóti að vera bezt
og fínast, sem framleitt er i út-
landinu, hvað mikið fánýti sem það
kann að vera. En ég er sannfærð-
ur um, að íslenzki rafbylgjuofninn
á eftir að fá þá almennu viður-
kenningu, að talið verði, að Islend-
ingar hafi þó orðið á undan en
ekki á eftir eins og venjan hefir
verið hingað til. Hingað í bæinn
hafa komið nokkrir íslenzkir ofnar
aðrir en þeir, sem óg hefi. Sjúkra-
húsið hefir fengið nokkra, og er
að panta^fleiri, vegna þess, hvað
vel heflr líkað við þá. Ég gerði
dálítinn samanburð á hita frá
geislaofni og rafbylgjuofni í stofu,
sem ekki var gengið um. Frostið
úti var 7 stig, þegar ég gerði til-
raunina. Ofnarnir voru jafn stórir
og hitinn í stofunni 5 stig, þegar
byrjað var. Eftir 5 kl.st. hafði raf»
bylgjuofninn komið hitanum upp
í 16 stig, en á sama tíma hitaði
geislaofninn loftið á bak við sig
upp í tæp 15 stig, en auðvitað
kapps um að , vanda eidi þeirra
og alla meðferð svo sem bezt
mátti verða. Hann skildi manna
bezt háttu hesta sinna, og svo
var hann gerhugull um allt sem
að þeim laut, að ekki gekk
hann svo til hvílu, að hann vitj-
aði eigi hestanna áður, til þess að
fullvissa sig um, að þörfum þeirra
væri vel sinnt. Urðu sumir hest-
anna tryggðavinir hans, sem hann
hafði í huganum og minntist til
æfiloka. Nefndi hann einn þeirra
Krumma, er var svo vitur og veg-
vís, að orð var á gert, og ávalt
brauzt á undan, hverju sem viðr-
aði. Annar uppáhaldshestur hans
hét Fauti, fyrirtaks vekringur og
töltari ágætur.
Jafnan hélt Jóhannes vel uppi á-
ætlun. Mátti vera hörð hrið, ef hann
lagði ekki á Þorskafjarðarheiði, sem
bæði er langur fjallvegur og oft
örðugur. Fyrri póstar fóru jafnan
hálsa, sem kallað er, ei ófærð
var eða illviðri, þ. e. um Hjalla-
og Gufudalshálsa, og síðan Kolla-
fjarðarheiðf að Djúpi, sem er styttri
mikið en Þorskafjarðarheiði, en
leiðin öll langtum lengri. — Jó-
hannes fór þessa leið örsjaldan,