Skutull

Árgangur

Skutull - 04.02.1939, Síða 4

Skutull - 04.02.1939, Síða 4
4 S K Ú T Ú L L Verkalýðsmál. (Framhald.) Guðmundasyni einum. Alls varð reksturshalli hjá félaginu þetta eina stjórnarár kommánista um 9000 krónur. A sama tima jök Sjómannafólag Reykjavlkur sjóði sína svo þásundum króna skipti, og á ná mörg hundruð þásunda sjóðeignir. Samningar sjómanna við h. f. Njörð. Eins og frá var skýrt í næstseinasta blaði, hafa samningar veriö undir- ritaðir milli Sjómannafélags ís- flrðinga og H.f. Njörður. Eru helztu atriði samninganna þessi: A þorskveiðum með lóðir skal með 9 manna áhöfn, eins og er á bátunum, skipta afla í 17 staði, og hefir hver maður einn hlut. Lámarkstrygging á vetrar- og vor- vertíð skal vera kr. 150,00 ámán- uði, og skal hún greidd mánaðar- lega. Frá óskiptu dragast olíur, beita, ís, áhnýting, Ijós í beiting- arskýii og kol. Á reknetaveiði skulu skipverjar fá 36% af brúttó«afla,rog skiptist þetta jafnt á milli þeirra allra. Skipverjar hafi frí kol og hrein- lætisvörur, og skipið greiði 40 kr. aukaþóknun til matsveins, en hann skal vinna á þilfari, þegar honum gefst tóm til. Skipveijar skulu hafa frítt salt í flsk, sem þeir draga. Á dragnótaveiðum skal skipt í 13 staði með 5 manna áhöfn, 14 með 6 og 16 með 7. Frá óskiptu dragast olíur og ís, en skipverjar fæði sig sjálflr. Mat- sveinar skulu, eins og á lóðaveið- um, hafa sömu kjör og hásetar — nema hvað skipið skal greiða þeim 40,00 króna aukaþóknun. Skip- verjum ber minnst sex tíma hvíld í sólarhring, en þó má gera á þessu undantekningu, ef sérstak- lega stendur á og meirihluti skip- verja er því samþykkur. Þá er ákvæði, sem er orðað þannig, og nær til allra þeirra veiða, sem þarna er um að ræða: Ef breyting verður á gengi ís- lenzkrar krónu, þá skal kaup eða trygging hækka eftir því, sem vísitala Hagstofunnar um verðlag á nauðsynjavörum segir til. Loks eru ýmiss atriði í samn- ingunum, sem kveða nánar á um sitt hvað, en hér eru ekki birt. Trúlofun. Opinberað hafa trúlofun sína Karl Leifur Guðmundsson vél- stjóri í vélbátnum Gunnbirni og ungfrú Margrót Jónasdóttir, hrepps- stjóra á Sléttu 1 Sléttuhreppi. Skiðafélag ísafjarðar hélt aðalfund 29. janáar s. 1. Stjórn skipa ná: Ólafur Guðmundsson framkv.stj. Helgi Ghiðmundsson bakari. Kjartan Jóhannsson læknir. Páll Jónsson verzlunarmaður. Þorleifur Guðmundsson forstj. Afii hefír verið frekar góður undan- farið, en nokkuð misjafn. Tiðin hefír verið ágæt, og þessvegna hefir t'erið oft röið. Hefir þetta bætt mjög um hagi fjölda fólks hér í bænum. Togarinn Skutull fór í gær áleiðis til Englands með fullfermi af fiski i is. Togarinn var átta daga á veiðum. Athugið auglýsinguna um skemmtifund Alþýðuflokksfélagsins. Barnadansleik heldur kvenfélagið Hlíf í I. O. G. T.-hásinu hér i bænum á morgun kl. 5 e. h. Klukkan 10 f Féla8 Alþýðuflokksins Isafirði 1,1 goSra 08 nytsamleBr“ heldar skemmtifund miðvikudaginn 8. febrúar n. k. Séra Þorsteinn Biörnsaon, klultlía" 8'/» sí#(le8is 1 AlÞýðuhusinu. prestur í Arnesi, messar i ísa- MÖrg Skcmmtiatriði. fjarðarkirkju á morgun ki. 2 e.h. Félagar mega hafa með sér gesti. Skemmtinefndin. H. f. Eimskipafélag íslands: Aðalfundur. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslandsverð- ur haldinn i Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykja- vik laugardaginn 24. júní 1939, og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga tii 31. des- ember 1938 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tiilögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn féiagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt féiagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda, í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dagana 21. og 22. júnl næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn á aðalskrifstofu félagsins i Reykjavik. Reykjavík, 26. janúar 1939. Stj ópnin, Bíó Alþýðuhússins sý n i r: Laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 9: hina ágætu mynd Rosalie. Sunnudag kl. 5: (Ýmsar aukamyndir). Barnasýning. Aðgangur fyrir börn 25 au. Aðalfundur Sjómannafélags ísflrðinga verður haldinn i Alþýðuhúsinu sunnudaginn 5. þ. m. og hefst kl. 4 síðd. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Félagsmái. Stjórnin. SKUTULL hvetur lesendur slna til viðskipta við auglýsendur blaðsins. ísfirzkir kaupsýslumenn sjá, að það borgar sig að auglýsa 1 Skutli. Þakka innilega öllum, sem sýndu hluttekningu i veikindum og við andlát mannsins míns, Halldórs E. Jónssonar. Karolína Bárðardóttir. Mjólkurbúðin. Þar fæst: Nýmjólk. Skyp og rjómi. Brauð og kökur. Kaupfélag ísfirðinga.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.