Skutull

Volume

Skutull - 03.08.1940, Page 2

Skutull - 03.08.1940, Page 2
104 8 l£ U T tJ L L mikian klufca lands þeirra. Þeir réðuat á Finna og svipfcu þá landi. Þeir hafa innlimað allar þrjár baltiaku þjóðirnar, Ei fca, Letfca og Litháa. Þeir kafa inn- limað Beesarabíu, þar sem Rá- menar eru i miklum meiri hlufca og Rássar í miklum minni hluta. EunfreraUrmesfcan klutaBukovinu, en kán hefir aldrei heyrfc þeim til, og eru þeir þar mjög fá- mennir. Verndarar smáríkjanna kafa gerzb hinir allra lystugusfcu álfar á lamb fáfcæka mannsins. Og þó eru menn hér á landi, sem falla fram og tilbiðja þá eins og ísra- elsmenn gullkálfinn, já, fagna þvi, að þeir skyldu fyrsdr láta í láfca i ljós, að þeir skildu hern- aðarlega þýðingu íslands — eða með öðrum orðum litu ísland fyrstir girndaraugum og hefðu forsjá til að kaupa sér hér flokk til fylgis: Kommánisfcaflokk ís- lands. Á hverri stundu hafa menn ná báizc við að frétfca um innrás Þjóðverja i Bretland. Hifcler sagði, að London ætfci að fcakast 27. f. m. Þetfca hefir ekki orðið. Iunrásin hefir ekki enn verið framkvæmd. En af hverju? Það hefir áður verið á það bent hér í blaðinu, að slik inn- rás sem þessi væri ekki lifclum vandkvæðum bundin: Þjóðverjar eiga að sækja gegn herskipum, kafbáfcum, loftflota, sfcrandvirkjum og lander Breta, svo þó að þýzki herínn beri af öllum öðrum herjum um vopn o? æfingu, þá er þarna við lifcfc yfirsfciganlega erflðleika að striða. En án inn- rásarinnar geta Þjóðverjar ekki sigrað, og án hennar verður Hitler að ganga á bak orða sinna gagnvarfc sinni eigin sigur- drukknu þjöð, og það gefcur verið varasamfc. Innrásin mun því korna. En aftur spurningin: Af hverju hefir hán enn ekki verið framkvæmd, þar sem vitanlegfc er, að með hverjum doginum sem líður treysta Bretar loffc- varnir sinar, auka flugflofcann, sfcækka landherinn? Það getur ekki leikið nokkur vafi á því, að Þjóðverjar hafi æfclað að nofca sér franska flofcann Annað hefði verið heimskulegfc. Þeir gátu meira að segja láfcið hina frönsku leppsfcjórn lána sér hann — eða hreinfc og beinfc iáfcið hana fara i strið gegn Brefcum. Franski og italski Mið- jarðarhafsflotinn hefðu gefið Brefcum ærið að sfcarfa á Mið* jarðarhafinu — en Atlanfcshafs- floti Frakka og flofci þeirra frá nýlendunum utan Miðjarðarhafs hefði orðið Þjóðverjum órnetan- legur sfcyrkur við landsefcningu hers á Bretlandi. En svo hernámu eða eyðilögðu Brefcar meiri hluta franska flofcans — og auk þess hefir sá ítalski sýnt sig að ófctast bre'-'ka Miðjarðarhafsflotann eins og pesfcina. Þá eru atburðirnir í Suðaustur- Evrópu. Þar hafa Rássar tekið lönd og vofa ná yfir olíulindum Rámeníu. Þar krefjast Bálgarar og Ungverjar landa, og Jágó- slafar halla sér meirra og meira að Rássum. Þarna er auðsýni- lega komin sá blika 1 loffc, sem gæfci sent frá sér fárviðri, um leið og Þjóðverjar beittu kröftum sinum í innrás á Bretland. Tekst ná Hitler að greiða ár Balkanflækjunum, sem Rássar virðast draga saman fastar og fastar ufcan um ótvlræða hrá- efna- og mátvælahagsmuni Þjóð- verjs? Hinum rnegin á hnefctinum gerast svo mjög eftirtakanlegir atburðir. Rássar semja um her- gagnasölu fcil K'nverja og virðasfc ákveðnir í að láta Japani hafa nóg að starfa um leið og Japanir hyggjasfc þrengjakosti Brefcaþarna eystra. Og 1 Ameriku siglir Roosevelt, hinn svarni óvinur einræðisríkjanna, hraðbyri til forsefcatignar í þriðja sinn — en það hefir aldrei komið áður fyrir, að nokkur maður hafi halfc þar á hendi forsefcavöld lengur en tvö kjörtímabil. Allt þetta gefur Þjóðverjum ærið viðfangsefni, auk þess sem þeir þurfa að hafa auga á hverj- um fingri á hinu geisi viðlenda og ósamstæða umráðasvæði sinu. Og allfc þefcta er það, sem fcefur innrásina i England og gerir óvissari niðursfcöðurnar af henni. En ef til vill hafa Þjóðverjar enn sem óður ráð á þvl að koma veröldinni á óvart. Lög um húsaleigu. Að gefnu tilefni þykir rétfc að minnasfc nokkuð á lög um hása- leigu frá 14. mai s. 1. Undanfarin ár hefir hásaleiga verið einn af tilfinnanlegustu átgjaldaliðum almennings, og það, sem verra hefir verið, að í skjóli hinnar háu leigu i dýrum, nýbyggðum og þægilegum hús- um hefir leigunni verið haldið hárri 1 görnlum og lélegum hás- um og lausum við öll nýtizku þægindi. Þá er gengislækkunin var lögleidd í fyrra, var ákveðið, að hásaleiga skyldi vera óbreyfcfc, en í lögunum, sem áður er um gefcið, eru ýmiss ný en nauðsyn- leg ákvæði um hásaleigu. 1. grein laganna er þannig: „Óheimilfc er að hækka leigu eftir hásnæði frá þvl, sem goldið og umsamið var, þegar lög þessi öðlast gildi. Þó er heimilt að hækka eftir mafci ieigu effcir hás- næði sökum aukins viðhaldskosfcn* aðar, eldsneyfcis sem iunifalið er i leigunni, skafcta- og vaxfcahækk- ana af fasteignum og annars þess hátfcar, svo og hásnæði, sem af sérsfcökum ástæðum hefir verið leigfc lægra en sambæiilegt hás- næM á þeim stað (kaupstað, kauptáni eða sveifc) Verði hækk- un metin á leigu, kemur hán til framkvæmda 14. maí eða 1. októ- ber. Lög þessi fcaka ekki fcil leigu á einstökum herbergjum, sem leigutaki eða háseigandi leigir einhleypum át frá ibáð sinni." 2. grein er svohljóðandi: „Leigusala er óheimilt að segja upp leigusamningum um hásuæði, nema harin þurfi á þvi að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sina Þó heldur leigu- sali rétfci sinum fcii þess að sllfca Ieigumúla vegna vanskila á hása- leigu eða annara samningsrofa af hálfu leigutakft, svo og ef leigu- taki hagar sér þannig eða frem- ur eitfchvað það, er að mati hásaleigunefndar gerir leigusala verulega óþægilegfc að hafa hann í hásum slnum." Þá er hér sleppfc 3. gr., en tekin aftur á mófci hin 4. „Skylfc er að leggja fyrir hásaleigunefnd alla Ieigumála, sem gerðir eru eftir gildistöku laga þessara. Skal nefndin gæta þess, að leigan sé ekki ákveðin hærri en hán áður var, sbr. þó 1. gr., og hefir hán vald til þess að árskurða um upphæð leigunnar, ef þörf gerist. Þá er skylfc að láta nefndina meta leigu effcir ný hás og hásnæði, sem ekki hefir verið leigt áður, og er leigusala óheimilt að á- skilja sér eða fcaka hærri leigu en nefndin metur. Ennfremur ber nefndinni að framkvæma mafc það, sem um gefcur í 1. gr.. og árskurða um ágreining áfc af uppsögn á húsnæði samkv. 2, gr. Skjófca má þeim árskurði nefnd- arinnar til dómstólanna, en hlíta skal honum, unz dómur fellur.u 5. gr. er þannig: „Heimilt er leigufcaka, fcelji hann hásnæði leigt óhæfilega hátt vegna ásigkomulags þess, að beiðast mats hásaleigunefndar á hásaleigunni. Eigi er nefndinni þó skylt að taka slika beiðni til greina, nema leigutaki leiði líkur að því, að málaleifcunin hafi við rök að styðjasfc. Meti nefndin leiguna lægri en umsamið hefir verið, skal færa hana niður í samræmi við matið, og gildir lækkunin frá 1. næsfca mánaðar effcir að matið fór fram.“ í 8. gr. segir svo: „Ef samið hefir verið um hærri leigu en heimilfc er að fcaka samkvæmt lögum þessum, skai sá samningur ógildur að þvi er fjárhæðina snertir, og er affcurkræffc það, sem leigutaki kann að hafa ofgreifcfc samkvæmfc slíkum samningi.u 1 Þá segir svo i 9. greÍD. „Sá, sem áskilur sér hærri leigu en heimilfc er samkvæmt lögunum, tekur við hærri leigu eða brýtur ákvæði þeirra á ann- an hátfc, skal sæta sektum frá B—2000 krónum.“ Hér á ísaflrði er það fasteigna- matsDefnd, sem hefir á hendi þau nefndarstörf, sem um er getið 1 lögunum. Nefndin hefir þegar raefcið mjög margar leiguíbáðir, dæmfc sumar ekki leigufærar og viða lækkað leigu í lélegum íbáðum. í nefnd- innni eiga sæti Jón H. Sig- mundsson hásasmíðameisfcari, Einar Oddur Krisfcjánsson gull- smíðameisfcari og Arngrlmur Fr. Bjarnason ritstjóri. Einar Oddur fcekur á rnófci erindum fcil nefnd- arinnar. Húsin í bænum. Þaö er áberandi, hvað húsum hér í bæ, og raunar víðar, er illa haldið við. Er ekki aðeins að þessu hin mesta ópiýði, heldur er það svo, að husin hreint og beinfc skemmast. Hór heflr t. d. verið mikið skemmt af þakjárni vegna þess, að þökin hafa ekki verið máluð. Og bæjaifólagið hefir ekki verið neitt skárra en ein- staklingar. Nú er það svo, að hór heflr að undanförnu veiið óáran, lílilveiði, sölufcregða og ónógur skipakostur, og heflr fjárleysi bæjarfélagsins og einstaklinga miklu valdið um það — eða mestu — hve við- hald húsa heflr verið slælegt. f ár heflr aftur á móti rýmkast ekki svo lítið um, og bæjarfólagið mun nú reyna að bæta smátt og smátt eftir beztu getu úr því, sem vant heflr verið um útlifc og við- hald húsa, sem eru í eigu bæjar- ins. Ea einstakir menn ættu að gera það sama, því að bæði er það þeim fyrir beztu vegna hús- eigna sinna, og eins er hitt, að öllum á að vera annt um, að bær- inn líti betur úfc, þegar heldur biitir yfir atvinuuvegunum og getan skúnar. Þá er og það, að hætt e: við, þegar allfc byggingarefni er eins dýrt og það er nú, að ekki verði fyrst um sinn neitt um nýbygg- iugar, og þá má vænta atvinnu- leysis hjá iðnaðarmönnum, tió- smiðum, múrurum og málurum. Væri þá vel, að menn létu gera við hús sín einmitt nú og mála þau, þeir, sem annars sæju sér það fært. Þeir piýða með því bæ- ÍDn og koma í veg fyrir, að þeir sjálflr bíði fjárhagstjón vegna van- hirðu á eignum sínum _ og greiða úr vandiæðum þó nokkuð fjöl- mennrar stóttar í bænum. Togarasölur. Geipiverð fá ná islenzk flufcn* inga- og veiðiskip fyrir ísflsks- farma i Bretlandi. Eifcfc þeirra seldi fyrir 270 þáeundir króna einn einasfca farm.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.