Skutull

Volume

Skutull - 15.08.1945, Page 6

Skutull - 15.08.1945, Page 6
152 S K U T U L L lengri tíma. — Úr þessu hafði ver- ið bœtt, með því að setja nýja at- vinnu í gang, áður en þú áttaðir þig á því. Þarna reyndist þú, því nokkuð svifaseinn. Ásakanir þínar í garð bæjar- stjórnarmeirihlutans, vegna þess að ekki skuli ennþá vera byrjað á flugvélabrautinni urðu þér þá ekki síður rækilega til skammar. Þar situr allt fast lijá flugmálastjóra kommúnista, og enginn skriður fæst á málið, þrált fyrir ítrekaðar tilraunir bæjarstjórnar í þá átl að reka eftir undirbúningi málsins. Hefði þó verið tilvalið að grípa til þess verkefnis í vor, þegar vinn- an í fisktökuskipunum bætti, öll- um að óvöru. \ Hinu hefi ég aftur enga trú á, að kommúnistum dugi flugvéla- brautin sem tálbeita við næstu bæjarstjórnarkosningar, og niundi þeim þó sízt af veita. Mun bæjarstjórnin knýja fast á um það, að undirbúningi þessa mannvirkis verði hraðað, bæði mannvirkisins sjálfs vegna og líka til þess að bægt sé að vinna að því í haust, enda mun þá tæplega af verkefnum veita, ef síldveiðarn- ar bregðast svo gersamlega sem nú er útlit fyrjr. Þá skal ég að síðustu minnast á veg þann að Nónhornsvatni, sem Halldór frá Gjögri fullyrðir — eftir Jóni klæðskera — að lagður sé þremur árum of seint. Verð ég þó að hryggja þessa vini mína með því, að fullyrða, áð þessi staðhæfing þeirra er á mikl- uin misskilningi byggð. Tvö undanfarin sumur var aðal- lega unnið að því við Nónvatns- virkjunina, að grafa fyrir pípu- lögn, sprengja fyrir stýflustæði við Nónvatn, og flytja þrýstivatnspíp- una, leggja hana og ganga frá henni til fulls. Einnig voru þá steyptir steinstöplar á pípulegunni, og nam efni í þá hundruðum tonna. Allt þetta útheimti flutninga á þeirri leið sem þrýstivatnspípan átti að leggjast, en ekki yfir fjall að stíflustæðinu við Nónhorns- vatn. Meðan þessi hluti verksins var unninn fóru flutningarnir fram á sporbraut, sem lögð var rétt með- fram pípuskurðinum, og er það álit allra, sem til þekkja, að þeir flutn- ingar hafi gengið ágæta vel. Jafn- frammt gátu ])eir menn, sem að flutningunum unnu, starfað að öðr- um verkum í ígripum bæði í bitteð- fyrrasumar og fyrrasumar. Þannig þótti jafnvel ekki rétt í fyrrasumar, þegar unnið var nokkuð að stíflu- gerðinni við Nónbornsvatn að breyta flutningunum, þar sem ])á hefði þurft að tvískipta liðinu, sök- um ólokinna verkefna við pípulögn og niðri í Engidal. Nú í vor blasti málið öðruvísi við. Nú var öllum verkefnum á þessum hluta virkjunarsvæðisins lokið. Vinnan, sem eftir var, átti nálega öll að fara fram uppi við Nónhornsvatn eða þar í grend. Þá hafði viðhorfið líka breyzt að því leyti, að nú voru fáanlegir bílar með drifi á öllum hjólum og því liægt að komast af með miklu ódýrari vegagerð, en ella befði þurft. Nú hefir sem sé rúmlega 5 kílómetra leið af Breiðadalsheiðar- vegi til Nónhornsvatns verið rudd, og lagður í það nokkur kostnaður. En samt er leið þessi ækki greið- færari en svo, að bílaeigendur eru ófáanlegir til að leggja bíla sína í flutninga ])essa leið. Munu flutn- ingarnir því fara fram með 10- bjóla-bifreið, sem Rafveitan hefir keypt í þessu skyni. Af þessu má öllum Ijóst vera, að bæði klæðskerinn, og baldursrit- stjórinn; hafa talað um þennan um- rædda veg af næsta lílilli þekkingu, enda hvorug kempan lagt það á sig að líta þessar framkvæmdir eig- B j örgunarskútumál Yestfjarða. Framb. af 1. síðu. eigi að vera böfuðatriði væntan- legra samninga: a. Að björgunarstarfið sitji í fyrir- rúmi fyrir gæzlustarfinu og skip- ið verði byggt sem björgunar- skip. b. Að slysavarnasveitirnar leggi fram það fé, er þær ráða yfir, gegn því, að ríkissjóður leggi fram hinn bluta byggingarkostn- aðarins sem framlag eða til vara vaxtalaust lán. Skútan sé eign Slysavarnafélags Islands eða slysavarnasveita Vestfjarða,verði horfið að því ráði að koma á fót fjórðungssamböndum innan Slysavarnafélagsins. c. Að heimilisfang skipsins verði á Isafirði. Skipshöfn þess vest- firzk og trúnaðarmenn slysa- varnasveitanna bafi íblutun um byggingu og rekstur skipsins á- samt Slysavarnafélagi Islands. d. Að ríkissjóður taki að sér rekst- ur skipsins um óákv^ðinn tíma og skuldbindi sig til, að björg- unar- og gæzlusvæði þess sé bundið við Vestfirði (svæðið frá Látrabjargi að Geirólfs- gnúpi)“. Ennfremur samþykkti fulltrúa- fundurinn áskorun til aðalfundar Slysavarnafélags Islands, að taka 'björgunarskútumál Vestfirðinga lil umræðu og ákvörðunar á grund- velli framangreindra tillagna. Fulltrúafundurinn kaus 3ja manna nefnd til þess að vinna að fram- kvæmdum málsins. Aðalmenn í nefndinni voru þeir: Eiríkur Ein- arsson, Torfi Hjartarson og Arngr. Fr. Bjarnason, en varamenn þeir: Bárður G. Tómasson, Hannibal Valdimarsson og Einar Guðfinns- son. Tóku aðalmenn starx til starfa að fulltrúafundinum loknum. Var í fyrstu óskað eftir að ríkisstjórnin sendi umboðsmann til Isafjarðar til þess að undirbúa samninga um framkvæmd björgunarskútuináls- ins. Af því varð ekki. Fór björgun- arskútunefnd þá til Reykjavíkur 20. marz 1938 til þess að ræða við fulltrúa ríkisstjórnarinnar og Slysa- varnafélag lslands*"og undirbúning sámninga. Dvaldi nefndin í Reykja- vík í þessum erindum til marz- mánaðarloka. Varð að samkomu- lagi við fulltrúa ríkisstjórnarinnar, br. Pálma Loftsson forstjóra, að smíðað yrði nýtt björgunar- og gæzluskip, sem: 1. yrði staðbundið við Vestfirði frá 1. oklóber til 1. maí ár hvert. 2. Björgunarstjóri, valinn af slysa- varnasveitunum, liafi á liendi stjórn skipsins, sé um björgun að ræða og nauösyn krefur, sam- kvæmt nánara samkomulagi milli stjórnar landhelgisgæzl- unnar og björgunarstjóra. 3. Að slysavarnadeildirnar hafi lil- lögurétt um smíði bátsins. 4. Að björgunarstjóri befði íhlut- unarrétt um val skipverja. Til viðbótar ofangreindu náðist og samkomulag milli umboðsmanns ríkisstjórnarinnar og björgunar- skútunefndar um eftirfarandi: 5. Að farist skipið eða hætti störf- um skyldi framlagið endur- greiðast blulfallslega, miðað við vátryggingu eða verðmæti. 0. Að skipið ætti heimilisfang á Isafirði, ef því yrði viðkomið. Frá bendi Slysavarnafélags var eftir all-Ianga bið sam])ykkt svo- bljóðandi ályktun: „Stjórnin samþykkir, að mál in augum, auk l)ess sem slík mál liggja greinilega utanvið bæði klæðskera- og skolpveitufagið. Ástabréfi ísbúsbankastjórans tel ég ástæðulaust að svara að þessu sinni. þetta verði af henni tekið til ræki- legrar athugunar og að því loknu strax leitað álits ríkisstjórnarinnar um það bvort bún sé reiðubúin að byggja varðskip, sem staðbundið sé við Vestfirði, og stundi björgun- arstarfsemi yfir vetrarmánuðina þar, ef Slysavarnafélag Islandíc fyr- ir hönd slysavarnasveita Vest- fjarða lánaði nokkurn liluta bygg- ingakostnaðarins. Fulltrúum Vestfjarðasveitanna verði sendar niðurstöður athugan- anna að þeim loknum (þær konm aldrei). Varð þessi samþykkt mjög til taf- ar lausn málsins, en samstarfið milli trúnaðarmanns ríkisstjórnar og björgunarskútunefndar hélt á- fram. Stundum virtist miða nokk- uð á leið, en svo kom óvæntur bobbi í bátinn, einn eða annar, og allt sellist í sama farið. 1 byrjun júnímánaðar 1939 bók ríkisstjórnin ákvörðun um smíði björgunar- og gæzluskips á fram- angreindum grundvelli. Var br. Bárði G. Tómassyni skipaverk- fræðingi falið að gera uppdrætti og útboöslýsingu. Teikningu Bárðar var nokkuð breytt við nánari at- hugun. Var gengið frá teikningu og útboðslýsingu í septembermánuði 1939, en þá var hafinn hinn ægilegi bildarleikur, sem nú nýlega er slotað í Evrópu. Féllu þá frekari að- gerðir í málinu niður þar til á ár- inu 1941. Var þá smíði skipsins boðin út, og komu fram eftirfar- andi tilboð: Frá skipasmíðastöð Kea, Akur- eyri: Fyrir smíði skipsins (án vél- ar) 245 þús. krónur. Frá skipasmíðastöð Magnúsar Guðmundssonar, Reykjavík: Fyrir smíði skipsins (án vélar) 260 þús. krónur. Frá skipasmíðastöð Bárðar G. Tómassonar, Isafirði: Fyrir smíða- vinnu við skipið (án vélar) 90 þús. krónur. , Frá skipasmíðastöð Marselíusar Bernbarðssonar, Isafirði: Fyrir smíðavinnu við skipið (án vélar) 90 þús. kr. Til þess að ýta á um framkvæmd- ir í málinu átti -björgunarskútu- nefnd simtöl við Hermann Jónas- son, þáverandi forsætisráðberra, Ólaf Tbors, þáver andi atvinnumála- ráðherra, Ásgeir Asgeirsson, al])in., Finn Jónsson, alþm. og Vilmund Jónsson alþm. ^ ráðuneytisfundi var sv'o ákveðið að smíða ekki um- rætt björgunar- og gæzluskip að svo stöddu. Á árinu 1942 var af bálfu björg- unarskútunefndar í samráði við forstjóra skipaútgerðar ríkisins gerðar nýjar tilraunir um lausn málsins, en þær báru engan árang- ur. F r am k væm d b j ö rgu n a r sk ú t u- málsins var svo á ný hreyft af nú- verandi dómsmálaráðherra, Finni Jónssyni alþm., 26. júní þ. á. Ræddi hann málið við björgunarskútu- nefnd og stjórnir slysavarnasveit- anna á Isafirði. Kvaðst ráðherrann myndi beita sér fyrir lausn ináls- ins á sama grundvelli í aðalatriðum og áður befði verið lagður, ef ])að væri einhuga vilji slysavarnasveita á Vestfjörðum. Kom þegar í Ijós sami ábugi og einhugur um lausn björgunarskútumálsins og áður bef- ir verið. Varð að ráði að boðað væri lil fulltrúafundar slysavarna- sveitanna til umræðu og ályktunar um málið. Var sá fundur lialdinn 8. þ. m. Ríkti þar alger einhugur um framkvæmd björgunarákútumálsins og svobljóðandi ályktun samþykkt af öllum fulltrúum: Fulllrúafundur slysavarnasveita Vestfjarða baldinn á Isafirði 8. júlí 1945 samþykkir: Að skora á slysavarnasveitir Vestfjarða að sameinast um fram- kvæmd björgunarskútumálsins með því: 1. að beitast fyrir því, að smíðað verði vandað og vel útbúið björg- unar- og gæzluskip, ekki minna en 100 rúmlestir, með tveimur aðalgangvélum. 2. að ríkissjóður eða landhelgis- gæzlan annist rekstur skipsins. 3. að fullnægt verði skilyrðum þeim, sem áður er samið um, og skýrt er frá í skýrslu björg- unarskútunefndar frá 20. foi)r. 1941. 4. að slysavarnasveitir Vestfjarða leggi fram 200 þúsund krónur til smíði og útbúnaðar skipsins, þegar ofangreind skilyrði eru iryggð. 5. Um framkvæmd inálsins sé fullt samráð við stjórn Slysavarnafé- lags Islands og leitað tillagna þess um kröfur, er gera beri til björgunarútbúnaðar skútunnar. 6. Að öðru leyti felur fundurinn björgunarskútunefnd að vinna að framgangi málsins og skal henni heimilt að greiða beinan kostnað af starfi sínu af sam- eiginlegu fé. 1 björgunarskúlunefnd kaus full- trúafundurinn sem aðalmenn: Arngr. Fr. Bjarnason, Hannibal Yaldimarsson og Guðmund Guð- mundsson skipstjóra. Varamenn: Frú Sigríður Jóns- dóttir, Sigurjón Sigurbjörnsson og Einar Guðfinnsson. Fulltrúi Slysavarnafélags Islands, br. Henry Hálfdánarson, sat fund- inn og tók þátt í atkvæðagreiðslu. Um miðjan júlí mánuð fóru þeir Arngr. Fr. Bjarnason og Hannibal Valdimarsson til Reykjavíkur til undirbúnings samninga. Hafa nú verið gerð drög lil samninga með samkomulagi ■ dómsinálaráðlierra f. b. ríkissjóðs og Slysavarnafélags Is- lands og björgunarskútunefndar. Eru þau í öllum aðalatriðum hin sömu og greint er frá hér að fram- an. Hefir Slysavarnafélag Islands tilnefnt þá Guðbjart Ólafsson, for- seta Slysavarnafélagsins, og Henry Hálfdánarson, skrifstofustjóra Slysavarnafélagsins, sem fulltrúa sína, og mun stjórn Slysavarnafé- lagsins rita slysavarnasveitunum hvatningarbréf um einhug og á- framhaldandi fjársöfnun til björg- unarskútumálsins. Eins og að framan greinir er ekki samið um ineira en 200 þús- und króna framlag frá slysavarna- ^ sveitunum, og mun sý fjárhæð að mestu fyrir bendi, en þar sem á- kveðið er að skipið verði útbúið öllum nýjustu og fullkomnustu björgunartækjum, og siníði og út- búmvður skipsins verður sennilega yfir eina miljóii króna, telur björg- unarskútunefnd og fulltrúar sl.vsa- varnafélagsins æskilegt, að framlag slysavarnasveítanna yrði um 250 þúsund krónur. Margar slysavarnasveitir bafa starfað með ágætum fyrir björgun- arskútumálið, og vegna fjársöfnun þeirra stendur lausn málsins nú fyrir dyrum. Er það ósk og von björgunarskútunefndar, að þar fylgist allir einliuga,, að, svo við gelum sem fyrst fengið liið lang- þráða björgunar- og gæzluskip, sem veita skal fiskiflotanum okkar að- stoð, bjarga þeim, sem í nauðum standa, og verja landhelgina. Dómsmálaráðberra, Finnur Jóns- son, befir sýnt mikinn áliuga um framkvæmd málsins, enda er liann gjörkunnugur nauðsyn þess. Við heitum á alla góða menn og konur í slysavarnasveitunum, og utan þeirra, að starfa duglega og einhuga í björgunarskútumálinu. Sameiginlegt öryggi, sæmd og metnaður á að bvetja okkur lil þess sameiginlega, að björgunar- og gæzluskip okkar Vestfirðinga verði traust og golt skip í alla staði, og svo vel búið ýmsum tækjum lil björgunar, að skútan okkar standi fremsl í fylkingu ís- lenzkra björgunarskipa. Arngrímur Fr. Bjarnason,

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.