Skutull - 15.08.1945, Side 7
SKUTULL
153
Fölsun yísitölunnar.
ÞANN 3. ágúst s. 1. gerðust þau
líðindi, að ríkisstjórnin gaf út
bráðabirgðalög um verðlag og vísi-
tölu. Eru lögin aðeins í tveimur
stuttum. greinum og er efni þeirra
þetta:
1. Stjórnin fœr heimild lil að
halda áfram niðurgreiðslu á
neyzluvörum eins og hún hefir
haft hingað til.
2. Ef vara er seld með tvennskon-
ar veröi og niöurgreiðsla liefir
farið fram á „hæfilegu“ magni
að dómi ríkisstjórnariiuiar, skal
vísitalan eingöngu miðuð við
lægra verðið.
3. Verðlag Vi nýju kjöti og kartöfl-
um, sem koma á sumar-markað-
inn, skulu ekki hafa álirif ó
vísitöluna.
UM FYRSTA ATRIÐIÐ er ekki
ástæða til að fjölyrða, þar er að-
eins um að ræða framhald á því
fyrirkomulagi, sem notað liefir ver-
ið undanfarin ár til að lialda vísi-
tölunni niðri. Kommúnistar hafa
iðulega kallað þetta fyrirkomulag
„fölsun vísitölunnar", en hafa nú
lagt blessun sína yfir það eins og
margt annað, sem þeir hafa áður
fordæmt.
En ástæða er til að athuga nokk-
uð hin tvö nýmæli bráðabirgða-
laganna.
Þar er nefnilega um að ræóa
raunverulega og tvímælalausa föls-
un vísitölunnar.
Hefir stjórnin þar farið inn á
mjög varhugaverða hraut, sem eng-
in fyrrverandi stjórn, sem þó liafa
ekki allar verið taldar vinsamlegar
launþegunum, hefir treyst sér til
að fara. Er hér um að ræða liina
freklegustu árós á hagsmuni allra
launþega landsins og um leið gefið
mjög hættulegt foi-dæmi um sams-
konar aðgerðir i enn stærri stíl. Má
það merkilegt heita, ef samtök
verkamanna og annara launþega
gera sér slíkt að góðu, jafnvel þótt
hér sitji að völdum stjórn með
stuðningi beggjg verkalýðsflokka
landsins.
Einmitt það hefði átt að útiloka
möguleikann á þvílíkum ráðstöfun-
um, sem hráðahirgðalög þessi eru.
Með gengislögunum 1939 var í
fyrsta sinn ákveðið, að reiknuð
skyldi mánaðarlega vísitala fram-
færslukostnaðar og að skipuð
skyldi 3 manria nefnd, kauplags-
nefnd, til að reikna út visitöluna
með aðstoð Hagstofunnar. Skipaði
Hæstíréttur einn mann í nefndina,
Alþýðusambandið einn og Vinnu-
veitendafélagið einn. Áður liafði
vísitala framfærslukostnaðar verið
reiknuð einungis einu sinni á óri
af Hagstofunni.
Með bráðabirgðalögunum hefir
rílcisstjórnin að verulegu leyti tekið
á sitt vald að ákveða, hvernig
reikna skuli vísitöluna, og hvað
skuli teljast „rétt“ verðlag. Er það
dálítið einkennilegt, ef það á að
vera undir pólitísku mati komið,
hversu hátt skuli telja verðlagið og
ákveðast með hrossakaupum á
milli þeirra flokka, sem standa að
ríkisstjórninni hverju sinni. Verð-
ur öryggi þeirra, sém búa eiga við
vísitöluna, harla lílið með þessu
móti.
Kunnugt er, að á undan setningu
bráðabirgðalaganna hafði farið
fram langvarandi samningamakk í
ríkisstjórninnK og á milli flokka
hennar.
Fyrirmyndin að því að hafa
tvennskonar verð á vörunum og
reikna aðeins með hinu lægi-a í
vísitölunni umn vera rússnesk, og
er það sennilega ástaðan til þess,
að flokkurinn, sem her óhyrgð á
stjórn verkalýðssamtakanna, hefir
lagt hlessun sína yfir þetta.
Fyrir nokkru var tekin upp
skömmtun á amerísku smjöri, en
magnið, sem hver maður gat feng-
ið, var mjög iítið. Jafnframt hefir
verið ó lioðstólum íslenzkt smjör
með miklu hærra verði, en ó-
skammtað.
Kauplagsnefnd mun hafa liaft þá
aðferð í þessu tilfelli að talca með-
altal af verði ameríska smjörsins
og hiris íslenzka, og virðist það í
alla staði sanngjarnt. Hinsvegar er
talið, að ríkisstjórninni hafi mis-
líkað þetta og ætlazt til, að einungis
væri reiknað með verðinu á amer-
íska smjörinu. Hefir hún nú tryggt
sér það með bráðabirgðaiögunum
að svo verði framvegis, auk þess
sem liún gelur tekið upp sömu að-
ferð við fleiri vörur eftir geðþótta
sínum. Getur ríkisstjórnin ákveðið,
hvað telja sluili „liæfilegt magn“ af
vöru, til þess að verð liennar skuli
eitt gilda í vísitölunni. Þegar svo
er komið, er vísilalan ekki lengur
neinn mælikvarði ó verðlagið,
heldur er „verðiagið“ að verulegu
leyti ákveðið eftir geðþótta póli-
tískrar stjórnar, eða flokka. Er með
þessu gefið mjög hættulegf fordæmi
fyrir framtíðina.
Verður þetta og að teljast alger-
lega óviðunandi í lýðræðisþjóðfé-
lagi, auk þess sem hér er um hreina
uppgjöf að ræða gagnvart vanda-
málunum.
Hvað ameríska „vísitölusmjörið“
snertir ber auk þess að athuga, að
þessi vara hefir oft og einatt verið
lítt hoðleg; talsvert af því, sem í
búðirnar hefir komið, hefir verið
stórskemmd vara.
Ákvæðin um, að ekkert tillit
skuli tekið til sumarverðsins á
landbúnaðarvörum við útreikning
vísitölunnar er jafn augljós fölsun
hennar og liið fyrra, og hið frek-
legasta hnefahögg í andlit neyt-
endanna.
Morgunblaðið hefir síðan lögin
komu látið sér mjög tíðrætt um
það, hversu mikill ágóði það verði
fyrir bændur að geta nú til fulln-
ustu notið hins háa sumarverðs,
(sem neytendur verða að borga, án
nokkurrar uppbótar á kaupið). Að
sjálfsögðu þurfa bændur að fá
hærra verð fyrir þær vörur, sem
koma óvenjulega snemma á mark-
aðinn, en getur þeim verið það
nokkuð áliugamál, áð hlutur neyt-
endanna sé skertur og dregið úr
kaupgetu þeirra ó þennan hátt?
Sennilega er hér á ferðinni ný
tilraun af hálfu íhaldsins til kapp-
hlaups við Framsókn um bænda-
fylgið. Og kannske kommúnistarnir
liugsi sér að vera ofurlítið með
eins og í sexmannanefndarsam-
komulaginu fræga?
Framhaldið er að vísu eftir og
er óséð, hversu vel bændur kunna
að una hlutskipti sinu, þegar öll
spilin hafa verið lögð á borðið af
hálfu stjórnarinnar. Um þetta verð-
ur ekkert sagt að svo stöddu, en
heyrst hefir um heljarmikið land-
búnaðar„ráð“, sem eigi að fá öll
þessi verðlagsmál til úrlausnar í
haust .
En nú kunna menn að segja, að
stjórninrii gangi það eitt til með
ofangreindri fölsun vísitölunnar að
koma í veg fyrir hækkun hennar,
þar sem það ella myndi kosta rík-
issjóð stórfé að lialda henni niðri.
Að vísu myndi það kosta nokkurt
fé að halda niðri verðinu á því
magni landbúnaðarafurða, sem
venjulega kemur á sumannarkað-
inn en þó eigi' stórfé.
En livað er nú orðið af pening-
unum, sem Ólafur Thors ætlaði að
draga út úr rottuholunum, eins og
hann sjálfur nefndi það? Hvað er
með skattsviknu milljónirnar eða
milljónatugina, sem hafa átti upp
á með auknu skattaeftirliti?
Er það nú orðin niðurstaða rík-
Aukakosning
til Alþingis.
fer fram í næsta mánuði í
Norður-Þingeyjarsýslu
Ástæðan til þessa er sú, að
þingmaður Norður-Þingey-
inga, Gísli Guðmundsson, hef-
ir sagt af sér þingmennsku
sökum vanheilsu.
isstjórnarinnar, að einungis laun-
þegarnir hafi svo hreið hök, að
liægt sé að leggja á þá nýja neyzlu-
skatta, því þessi fölsun vísitölunn-
ar þýðir ekkert annað en það, að
lagðir eru nýir og þungir neyzlu-
skattar á hök neytendenna.
Og er þetta eina úrræðið, sem
stjórnin sér til þess að hafa hemil
á dýrtíðinni? Hvað er nú um á-
lagningu heildsalanna, sem Áki ætl-
aöi að skera niötir við trog? Er
kannske húið að því? Nei, ekki al-
deilis.
Heildsalamálin liggja öll róleg i
salti og málaflutningsmaður komm-
únista, sem að nafninu til ú að vera
að fást við endurskoðun á reikn-
ingum heildsalanna, situr nú fast-
ur norður á Siglufirði við að verja
ofbeldisaðfarir kommúnista í Kaup-
félagi Siglfirðinga.
Finnst stjórninni það ekkert
rannsóknarefni, þótt sterkar líkur
bendi til þess, að sum fyrirtæki
heildsalanna, eins og t. d. for-
manns Nýbyggingarráðs, liafi menn
í Ameríku, til þess að leggja þar allt
að 100% á vörurnar, áður en þær
koma til landsins. Nei, það, eykur
víst ekki dýrtíðina eins og nýja
kjötið og kartöflurnar, sem virðist
vera það eina, er stjórnarvöldin
koma auga á sem stendur í barátt-
unni við dýrtíðina.
Ekki svo að skilja, að lækka eigi
verðið á þessum nauðsynjavörum,
nei það á að fá að hækka pftir vild,
en það á bara engin áhrif að hafa
á dýrtíðina!!
Þetta er nú Egilsstaðasamþykkt,
sem segir sex! Kári.
0--------
Sigurður Gruðjónsson
múrari
fertugur.
Þann þriðja þessa mánaðar átti
Sigurður Guðjónsson múrari fer-
tugsafmæli.
Hann er fæddur að Syarfhóli í
Geiradal 3. ágúst 1905 og fluttist
liingað til bæjarins 6 ára gamall
ásamt foreldrum sínum Guðjóni
Sigurðssyni og Guðmundu Jóns-
dóttur, árið 1911.
Sigurður Guðjónsson er ágætur
verkmaður, ágætur fagmaður og
drengur liinn bezti. Gæddur er
hann listrænum hæfileikum á fleira
en einu sviði. Teiknari er liann t.
d. ágætur. Hefir hann teiknað
fjölda mynda og einnig hefir hann
fengist við að mála í tómstundum
sínum og náð þar ágætum árangri.
Ef gjöra skal smekklegar, vand-
aðar og áberandi götuauglýsingar,
leita menn til Sigurðar Guðjóns-
sonar öðrum fremur. Leiktjöld hef-
ir hann líka oft málað og tekizt
vel, og nú seinast hefir hann
skreytt á mjög smekklegan hátt
liinn myndarlega sundlaugarsal,
hér í hænum, sejn verið er að
ganga frá að fullu þessa dagana.
Ristjóri Skutuls mundi vilja óska
Sigurði Guðjónssyni þess, að hann
fái jafnan tóm til að sinna sínum
listrænu áhugamálum og rækta
þannig og þjálfa ágæta meðfædda
liæfileika á því sviði.
— Til hamingju með fertugsaf-
mælið, Sigurður!
SMÁTT OG STÖRT.
Framli. af 1. síðu.
anlands um sameiginleg hagsmuna-
mál. Stofnþing sambandsins sam-
þykkti ályktanir um aukið vald
héraðanna, um meiri hlutdeild í
ráðstöfunum á tekjum ríkisins, um
heina vöruflutninga á norðlenzkar
hafnir, án umhleðslu í Reykjavík,
um hyggðasafn og fleira.
Adolf Busch, — fiðluleikarinn
lieimsfrægi, er í Reykjavík um
þessar mundir og hefir haldið þar
hljómleika við mikla aðsókn og
mikla lirifni áheyrenda.
Forn mannabein, sem talin eru
margra alda gömul, voru nýlega
grafin upp úr kirkjugarði í Bæjar-
ey í Hnappadalssýslu. Er þarna um
11 heilar beinagrindur að ræða og
margar hauskúpur og einstök bein
hæði úr hörnum og fullorðnum.
Verða nú bein þessi rannsökuð í
háskólanum af prófessor Jóni
Steffensen og nemendum hans í
læknisfræði.
Flugfélag Islands liefir fengið
leyfi fyrir því, að flugbátur félags-
ins megi fara þrjár ferðir til Dan-
merkur á næstunni.
Látlausar vitnaleiöslur hafa nú
um skeið farið fram á Siglufirði í
deilumálinu um Kaupfélag Siglfirð-
inga. Setudómari í málinu er Gunn-
ar Pálsson, en lögfræðilegir ráðu-
nautar fyrir meiri- og minnihluta
stjórnarinnar þeir Ólafur Jóhann-
esson og Ragnas Ólafsson.
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga hefir lýst því yfir í bréfi, að
það telji brottrekstra fulltrúa og fé-
lagsmanna lögleysur einar, og vilji
það því engin viðskipti hafa við
gerfistjórn kaupfélagsins.
Þrjátíu og eitt vélskip verður
smíðað innanlands í sex skipa-
smíðastöðvum samkvæmt samningi,
er ríkisstjórnin hefir nýlega gert.
Eru þetta 16 35 smálesta vélbátar
og 15 55 smálesta. Eiga bátar þess-
ir að verða tilbúnir fyrir árslok
1947. Verð smærri bátanna án véla
er 265 000 kr. og stærri bátanna
435 500 krónur.
Skipasmíðastöðvarnar, sem byggja
þessa báta, eru: Landssmiðjan,
Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefsson-
ar, Akranesi, Skipasmíðastöð Ein-
ars Sigurðssonar, Fáskrúðsfirði,
Skipasmíðastöð Siglufjarðar, Skipa-
smíðastöð Kristjáns Nóa Kristjáns-
sonar, Akureyri, og Dráttarbrautin
h. f„ Neskaupstað.
Bróöir Adolfs Hitlers, AIois Hitler,
liefir verið látinn laus af brezkum
hernaðaryfirvöldum. Reyndist hann
alsaklaus af nokkru samstarfi við
foringja nazista eða þjónkun við þá.
Rockefellerssjóðurinn hefir gefið
Háskóla Islands 150 000 dollara, til
þess að koma upp tilraunastofnun
í sjúkdómafræði (aðallega búfjár-
sjúkdómum).
Aukabúnaðarþing kom saman 7.
þessa mánaðar, og er afurðaverð
landbúnaðarins aðalviðfangsefni
þess. Mun Búnaðarfélag Islands
hafa óskað þess, að því gæfist kost-
ur á að fjalla um þessi vandamál,
áður en ríkisstjórnin gæfi út bráða-
birgðalög þau, sem Skutull minnt-
ist lauslega á í seinasta blaði. Hef-
ir útgáfu bráðabirgðalaganna verið
frestað af þcim sökum og ein-
hverjar samningaumleitanir hafa
einnig átt sér stað um afurðaverðið
milli Alþýðusamhands Islands og
Búnaðarþings.
---------0--------
ÓLAFUR GUÐJÓNSSON hefir
fengið 6—700 tunnur af hafsíld í
landnót á Álftafirði.