Skutull

Árgangur

Skutull - 15.08.1945, Síða 8

Skutull - 15.08.1945, Síða 8
154 SKUTULL Þakkarorð. Við undirritaðir Norðmenn, skipshöfnin á selveiðaskipinu Friðþjófi, færum hér með öll- um þeim Isfirðingum, sem færðu okkur góðar gjafir og sýndu okkur vinsemd, er við komum til hafnar á Isafirði i l'yrri viku, okkar innilegasta þakklæti. Skipshöfnin á selveiðaskipinu Friðþjófi. Vi undertegnede Nordmænd, hesætningen paa sælfangeren Fridthjof bringer herved alle dem, der bragte os gode gaver og viste os venlighet, da vi i forrige uke kom til Isafjord, vor varmfölte og dybeste tak. Besætningen paa sælfangeren Fridthjof. Kolaeldavél til sölu á Hlíðarvegi 17. HÚS TIL SÖLU. Húsið Sólgata 7 (suður- endi) er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 31. ágúst til Halldúrs Sigurgeirssonar, Sólgötu 7. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. ísafirði, 12/8. 1945. Bjarney Einarsdóttir. TIL SÖLU: Nokkur stofuborð úr eik og birki, lakkslípuð og bón- uð, — einnig nokkrir eikar- stólar. Húsgagnaverkstæðið, Sólgötu 8, ísafirði. 1. S. I. 1. B. 1. Handknattleiksmót Vestfjarða (fyrir karlmenn) verður háð á ísafirði 1. september n. k. og verður keppt í fyrsta sinn um styttu gefna af íshúsfélagi Isfirð- inga h.f. — Þátttökugjald 25 kr.'fyrir hvern flokk. Iþróttamót Vestfjarða verður háð á ísafirði 14. september n. k. og keppt í eftirtöldum greinum: Hlaup: 100 mtr., 400 mtr., 800 mtr. og 3000 mtr. Stökk: Hástökk, Langstökk, Þrístökk, Stangarstökk. Köst: Spjótkast, Kringlukast, Kúluvarp. Keppnin verður háð milli félaga og keppt um titilinn: „Bezta íþróttafélag Vestfjarða í frjálsum íþróttum“ og I. R.-bikarinn, handhafi Ksf. Vestri. Þátttökugjald er 5 kr. • fyrir hvern þátttakanda. Þátttaka tilkynnist form. 1. B. I. Sverri Guðmunds- syni, Isafirði, viku fyrir mót. Iþróttabandalag Isfirðinga. er eitt bezta, fjölbreyttasta og útbreiddasta blað landsins. Gerist kaupendur nú þegar! — IJtsölumenn á ísafirði eru Jónas Tómasson og Gunnar Bjarnason. Alþýömnaöiirinn, blað Alþýðuflokksins í Norðlendingafjórðungi, hefir nú verið s(;ækkað nálega um helming. Alþýðumaðurinn er nú myndarlegt blað og vel úr garði gert. Akureyringar — Norðlendingar, gerist kaup- endur að Alþýðumanninum. Þá getið þér fylgst með öllum nýjungum úr átthögum yðar. — Fæst í Bókaverzlun. Jónasar Tómassonar. Sími 123. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem með gjöfum, árnaðarskegtum, heimsóknum og á annan iiált sgndu mér virðingu og vinarhug á sextugsaf- mæli mínu þann 2. þ. m. ' Sérstaklega þakka ég börnum mínum, stjórn Sunnukórsins ásamt söngstjóra, og samstarfsmönn- um mínum á bæjarskrifstofunum fgrir góðar og fagrar gjafir og hlgjar framtíðaróskir. ísafirði, 3. ágúst 1945. Guðm. E. Geirdal. HVERGI er betra að verzla en i KAUPFÉLAGINU. Skrifstofa skattsljóra er flutt úr húsinu Uppsalir í Aðalstræti 22 (Bræðraborg uppi). Skattst j óri. Tilkynning. Viðskiptaráðið Iiefur ákveðið nýtt hámarksverð á grænmeti sem hér segir: I heildsölu: 1 smásölu: Tómatar I. flokkur . . kr. 8,00 pr. kg. kr. 10,50 pr. kg. II. — 6,00 — — — 8,00 Agúrkur I. — 2,50 — stk. — 3,25 — stk. II. — 1,75 — stk. — 2,50 -h- stk. Toppkál I. — 3.25 — stk. — 4,25 — stk. II. — 2,00 — stk. — 3,00 — stk. Gulrætur Extra — 3,00 — húnt — 4,25 — búnt I. flokkur . . — 2,25 — búnt — 3,25 — búnt II. — 1,25 — búnt — 2,00 — búnt Salat (minnstlSst. í ks.) — 13,00 — ks. — 1,00 — stk. Akvæði þessi ganga í gildi frá og mcð 1. ágúst 1945. Reykjavík, 31. júlí 1945. V erðlagsst j órinn. Ordsending til fsfirðinga. Framvegis verða röntgenskyggningar á þriðju- dögum og fimmtudögum, klukkan 5 síðdegis. — At- hugið, að það er á fimmtudögum í stað föstudaga áður. Berklavarnastöð Isafjarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.