Skutull

Volume

Skutull - 23.03.1946, Page 1

Skutull - 23.03.1946, Page 1
XXIV. ár. ísafirði, 23. marz 1946. 14. tbl. Gerist kaupendur að SKUTLI frá seinustu áramótum. SKUTULL þarf að komast inn á hvert heimili á Vestfjörðum. vestrænt vit en anstrænt æði. starfsaðferðir Alþyðuflokkanna í Evrópu eitt hið tákn vorra tíma“, segir Árni Pálsson prófessor. Heldur „Stefna og glæsilegasta Hér hefir íhaldið þó heldur valið sér hið austræna æði til samstarfs og samfylgdar. Alþýðublaðið snéri sér í tilefni af 30 ára afmæli flokks- ins til fjögurra þjóðkunnra menntamanna og bað þá um nokkur orð til birtingar við þetta tækifæri. Einn þess- ara manna var Árni Pálsson, og birtir Skutull hér með ummæli hans. 1 dag eru liðin þrjátíu ár, síðan Alþýðuflokkurinn hóf göngu sína. Á þeim áratugum hafa gerzt ægi- legri og óskaplegri viðburðir um heim allan, heldur en nokkur dæmi firinast lil á liðnum öldum. Tvær trylltar og æðisgengnar heimsstyrj- aldir hafa verið háðar, og leiddar til lykta að því leyti, að engir her- ir berjast nú á vígvöllum. Hins vegar getur mannlegt vit gert sér litla grein fyrir afleiðingum styrj- aldanna, og er það eitt víst, að þær munu endast miklu lengur en nokk- urt mannsauga getur séð fram í tímann. Villieldar ólmra byltinga læsa sig land úr landi, álfu úr álfu. Mikill hluti sumra þjóða virðist hafa orðið vitstola og hamstola, enda liafa sum þjóðfélög gengið af göflunum með öllu. Því verður ekki neitað, að þeir eru margir, mjög margir, sem liafa látið hugfallast með öllu í þessu feiknumfyllta gerningaveðri; þeir menn sjá enga hláa vök á liimni, eygja engan vita fram undan. En hinir, sem vilja reyna að hlúa að Fyrir skömmu var fundur liald- inn í Reykjavík um raforkumál Veslfjarða. Þar lá fyrir bráða- birgðaáætlun frá Rafmagnseftirliti ríkisins um Dynjandisvirkjun. — Samkvæmt henni var tálið, að hægt væri að virkja 7000 hesköfl í Dynjandisá með uppistöðu við Litla-Eyjavatn og 50% dægurmiðl- un. En kostnaðaráætlunin, sem þarna fylgdi um virkjun þessa, var ekki glæsileg. — Hún var upp á 30 miljónir króna. Er ])ví fyllsta útlit fyrir, eins og voninni í sjálfs sín sál, þykjast þó sjá nokkur merki þess, að einhvern tíma niuni rofa til, að enn þá séu betri og bjartari dagar fyrir hönd- um. Stefna og starfsaðferðir Alþýðu- flokkanna - lcrataflokkanna — í Evrópu er eitt hið glæsilegasta tákn vorra tíma. Þeir flolckar hafa unn- ið það afreksverk að halda ráði og rænu, vera með öllum mjalla, á síðustu áratugum. Og þó eru þeir lial’ðóánægðir með þá þjóðfélags- háttu, sem liafa drottnað í heimin- um, og ráðnir í að sætta sig ekki við þá. En liins vegar er það' rót- gróin sannfæring þeirra, að bylt- ingar séu liræðilegt neyðarúrræði, sem sjaldan eða aldrei geti að lialdi komið. Þeir hafa aldrei gefið sig á vald æstra tilfinninga, aldrei sagt skilið við heilhrigða skynsemi, þennan undarlega fugl, sem hefur verið hrjáður og hrakinn á öllum öldum, - elcki sízt á vorum dög- um, — en heldur þó alllaf ein- hverri líftóru. Þess vegna eru al- þýðuflokkarnir ÞRÁTT FYRIR málum horfir nú, að Dynjandis- virkjun verði'ekki talin áljlleg af sérfræðingunum, og eru það Vest- firðingum mikil vonbrigði. Á þessum sama fundi hreyfði Finnur Jónsson því, hvort elcki væri rétt að rannsáka jarðhitann í Reykjanesi með lilliti til hugsan- legra möguleika til jarðhitavirkjun- ar. Varð samkomulag um, að Vest- fjarðaþingmenn flyttu þingsálykt- unartillögu um það mál, og er sú tillaga nú fram komin. ALLT mikils megandi í öllum lönd- um, þar sem inenn eru frjálsir hugsana sinna, orða og gerða. Og þess vegna eru allir þeir flolckar og allir þeir menn, sem heldur vilja aðhyllast vestrænt vit en aust- rænt æði, ráðnir til samstarfs við kratana. Alþýðuflokkur Islands er einn af alþýðuflokkum Evrópu. Hann hefir margsinnis sýnt, að hann hefir bæði vit og vilja til þess að stefna í sömu átt og þeir. Þess vegna sam- fagna allir frjálshuga Islendingar honum á þessum degi og óska lion- um mikillar framtíðar og langra lífdaga. ———O---------- Stórhrun hjá komm- únistum í Danmörku. Við bæjarstjórnarkosn- ingar, sem fram fóru í Dan- mörku fyrra sunnudag kom það í Ijós að kommúnistar hafa tapað um 40% af fylgi sínu í Kaupmannahöfn síð- an í október í haust. Þá fengu kommúnistar 105 000 atkvæði, en nú ekki nema 63000 atkvæði. íhaldsflokkurinn heldur líka áfram að tapa, en Al- þýðuflokkurinn hefir á ný náð tökum á kjósendum sín- um. 1 Kaupmannahöfn fékk Alþýðu- flokkurinn 153000 atkvæði og 27 bæjarfulltrúa kosna af 56, sem bæj- arstjórnina skipa. Kommúnistar fengu 10 fulltrúa kosna. Ihaldsmenn töpuðu 10 fulltrúum og radikali vinstri flokkurinn 5 — og er það hvorttveggja mikið tap, af því að það var af litlu að missa. Það er Ijóst, að meginstraum- hvörfin í þéssum kosningum liggja frá kommúnistunum, og er því að sannast það, sem haldið var fram hér í blaðinu í liaust, að stundar- sigur kommúnistanna í Danmörku þá, væri sjúkdómseinkenni í dönsku þjóðlífi, sem brátt mundi hverfa, er þjóðin hefði aftur náð sér eftir 5 ára kúgun nazismans. Iiússar hafa m'i flutt í burtu selu- lið sitt frá Borgundarhólmi, og lief- ir því verið tekið með miklum fögn- uði í Danmörku. Smátt og stórt Eimskipafélag Islands hefir nú gert samninga við Bunneister & Wain í Kaupmannahöfn um smíði fjögurra fyrsta flokks farþega og flutningaskipa, sem vcrða samtals um 9500 smálestir og munu kosta um 30 miljónir króna. Fyrsta skip- ið á að verða tilbúið í nóvember næsta haust, en hið síðasta fyrir árslok 1948. Þýfi fundið. Það voru nokkrir unglingar, sem valdir voru að þjófnaðinum hjá H. f. Kveldúlfi, og vísuðu þeir á peningakassann, sem stolið var, í liraungjótu suður í Hafnarfjarðarhrauni. 1 lcassanum munu hafa verið um 50—60 þús- und krónur, en ekki 16 þúsund eins og fyrst var frá skýrt. Paasikivi var hinn 9. marz kos- inn forseti Finnlands í stað Mann- erheims marskálks. Mancliester Guardian segir frá því nýlega, að kommúnistar liafi nú tekið hinar illræmdu fangahúð- ir í Bucliemvald og Saclisenhausen í notkun á ný, og eru það nú and- stæðingar kommúnista, sem þang- að eru fluttir, eins og andstæðingar nazistanna áður. Ihaldih náði aftur hreinum meiri- liluta á Akranesi við bæjarstjórnar- kosningarnar fyrra sunnudag. Winston Churchill hélt hvass- orða ræðu í Fulton í Missouri-fylki í Bandaríkjunum í fyrri viku, og gerði uppivöðslu Rússa á alþjóða- vettvangi að umtalsefni. Vakti ræð- an hinn mesta gný, og hafa rúss- nesk blöð og rússneskir stjórnmála- menn úthúðað Cluirchill fyrir ræð- una, kallað hann stríðsæsingamann, líkt honum við Göbbels og Hitler og þar fram eftir götunum. Aðra ræðu liélt Churchill fyrir nokkrum dögum vestan liafs, og var liress og hreinskilinn sem í þeirri fyrri. Virðist pölitíska andrúms- loftið heldur hafa lireinsast við þessa máttugu rödd Bretlands, þótt margir væru á nálum um, að heims- friðurinn væri ekki tryggari en vSvo, að allt kynni að fara í bál og brand við bersögli hins aldna þjóð- málajötuns. JafnaSarmannaforinginn Henry Spaak liefir myndað stjórn í Belgíu. Almennar þingkosningar fara frarn í Grikklandi þann 31. marz, þrátt fyrir háværar kröfur um frestun þeirra. Er jafnvel búizt við óeirðum í sambandi við þær. Óvæniegar horfur um Vestfjarðavirkjun Dynjandisár. Bráðabirgðaáætlun Rafmagnseftirlits ríkisins telur, að ca. 7000 hestafla virkjun, sem byggi á 50°|o dægurmiðlun muni kosta 30 milj. kr. Tillaga borin fram um rannsóknir á jarðhita í Reykjanesi með tilliti til hugsanlegra möguleika til virkjunar gufuaflsins.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.