Skutull - 14.03.1962, Qupperneq 4
Firmakeppnin 1962
Sigurvegari: Húsgagnaverzlun Isafjarðar.
Keppandi: Gunnlaugur Jónasson.
FIBMAKEPPNI SkíSaráðs Isafjarðar fór fram á Seljalandsdal síðasta
sunnudag. 1 þessari keppni tóku þátt 85 fyrirtæki og er sú tala góð
vísbending um almennan og ágætan stuðning við skíðaíþróttina.
Veður var ekki ákjósanlegt, og var því minna um áhorfendur en ella.
Þá hafði inl'lúenzan höggvið stór skörð í keppendaliðið, svo að sumir
keppendur urðu að keppa fyrir fleiri en eitt fyrirtæki.
Brautin var 200 metra löng með 20 hliðum. Úrslit urðu þessi:
Nafn fyrirtækis Tími í sek. Nafn keppanda
Húsgagnaverzlu Isafjarðar........
Gylfi h.f........................
Niðursuðuverksmiðj. h.f., Torfnesi
Vörubílastöð Ísafjarðar .........
Kögur h.f........................
Afgreiðsla Flugfélags Íslands ....
Landsbankinn, útibú, Ísafirði ....
Blaðið Skulull ..................
Verzlun Jóns 1. Magnússonar ....
Rækjuverksmiðjan, Hnífsdal.......
Hannyrðabúðin ...................
Sjúkrasamlag Isafjarðar..........
Verzlun Jónasar Magnússonar ....
Verzlun Heigu Ebenezersdóttur . .
Afgreiðsla Ríkisskip ............
Netagerð Vestfjarða h.f..........
Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. ..
Neisti li.f......................
Veitingastofan Mánakaffi ........
M. Bernharðsson, Skipasmíðastöð
Fiskiðjan h.f....................
Guðin E. Sæmundsson og synir . .
Bæjarsjóður .....................
Gamlabakaríið ...................
Hressingarskálinn ...............
Trésmiðja Daníels Kristjánssonar
Bókabúð Matthíasar Bjarnasonar . .
Blaðið Vesturland ...............
Knattborðsstofan ................
Hraðfrystihúsið h.f., Hnífsdal ....
Pöntunarfélag Skutulsfjarðar ....
Blaðið Vestfirðingur ............
Bíó Alþýðuliússins ..............
Raf li.f.........................
Bökunarfélag Isfirðinga h.f......
Verzlun Böðvars Sveinbjarnarsonar
Kistufell h.f....................
Timburverzlunin Björk ...........
Mímir h.f........................
Útvegsbankinn, útibú, Isafirði ....
Tannlæknastofa A. Baarregaard . .
Verzlun Matthíasar Sveinssonar . .
Afgreiðsla Eimskip, Isafirði.....
Rán h.f., Hnífsdal ..............
Rakarastofa Árna Matthíassonar . .
Raftækjaverzlnunin Straumur ....
Skóverzlun Leós h.f..............
Seljalandsbúið, Agnar Jónsson ....
Sundhöll Isafjarðar..............
Katlar h.f.......................
Fiskimjöl h.f....................
Hrönn h.f........................
Rækjuverksmiðja Guðm. & Jóhanns
Bifreiðaverkstæði Halldórs & Jóh.
Úrsmíðavinnustofa Arne Sörensen
Höskuldur Árnason, gullsmiður . .
Verzlun Ágústs Péturssonar.......
Veitingastofan Sólborg ..........
H.f. Smjörlíkisgerð Isafjarðar ....
H.f. Djúpbáturinn ...............
ólafsbakarí .....................
Hafnarsjóður ....................
Vélsmiðjan Þór h.f...............
Prentstofan Isrún h.f............
Sanitas h.f., umboð, Isafirði ....
Verzlunin Isól h.f...............
Fiskvinnslan h.f.................
Túngubúið, Sigurjón og Bjarni . .
30.2 Gunnlaugur Jónasson
30.6 Einar Valur Kristjánsson
30,8 Haukur Sigurðsson
30.8 Jónas Helgason
30.9 Tryggvi Einarsson
31,0 Mattliías Sveinsson
31.7 Samúel Elíasson
31.9 Jón Karl Sigurðsson
31,9 Einar Valur Kristjánsson
32,0 Guðmundur Helgason
32,0 Magnús Jóhannesson
32,0 Sigurborg Benediktsdóttir
32.3 Sverrir Jóhannesson
32.4 Gunnlaugur Jónasson
32.5 Gunnar Pétursson
32.7 Kristján R. Guðmundsson
32.8 Halldór Ásgeirsson
32.8 Kristján Guðmundsson
32.9 Hafsteinn Sigurðsson
33,0 Jón Ólafur Sigurðsson
33,0 Mattliías Sveinsson
33,0 Málfríður Sigurðardóttir
33,0 Gunnar Pétursson
33,0 Sverrir Jónsson
33.1 Kristján Pálsson
33.2 Björn Helgason
33,4 Gunnlaugur Einarsson
33.4 Oddur Pétursson
33.5 Sigurður Jónsson
33.6 Guðmundur Helgason
33.8 Sigurður Sigurðsson
33.9 Magnús Jóhannesson
34,0 Villielm S. Annasson
34,0 Oddur Pétursson
34,0 Hafsteinn Sigurðsson
34,1 Sverrir Jóhannesson
34,1 Tómas Karlsson
34,1 Bragi Baldursson
34.1 Gunnar Baarregaard
34.2 Bjarni Hauksson
34.3 Magnús Aspelund
34.4 Haukur Böðvarsson
34.6 Valgeir Guðmundsson
34,6 Albert Guðmundsson
34,6 Auður Halldórsdóttir
34.9 Gunnlaugur Ólafsson
35,0 Tryggvi Einarsson
35,0 Erlingur Jónsson
35,2 Sigurður Gunnarsson
35,2 Birgir Valdimarsson
35.4 Kolbrún Jóhannsdóttir
35.5 Bragi Ólafsson
35.5 Sigurborg Benediktsdóttir
35.9 Snjólaug Guðmundsdóttir
36,0 Hálfdán Hauksson
36.1 Samúel Elíasson
36,8 Sveinn Guðmundsson
36.8 Guðmundur Hafsteinn Sigurðss.
36.9 Sigríður Símonardóttir
37,0 Vilhelm S. Annasson
37,0 Bragi Ólafsson
37.2 Matthías Sveinsson
37.6 Rannveig Guðmundsdóttir
37,6 Samúel Samúelsson
38.2 Sigríður Símonardóttir
38.8 Kolbrún Jóhannsdóttir
39,5 Þórdís Guðmundsdóttir
39.9 Hinrik Ásgeirsson
Q Flest reynir Vesturland að hagnýta. Jafnvel uppskurður, sem
gerður var nýlega á þekktum borgara í bænum, verður blaðinu
tilefni til skops og rætni.
En vel á minnst, — vill ekki Vesturland segja lesendum sínum
frá því, hvað flokksforustan í Reykjavík lét koma í staðinn fyrir
ólundina og óþekktina, sem tckin var fyrir skömmu úr vissum manni
í forustuliði ísfirzka ílialdsins?
0 Nú er Vesturland hætt að öskra út af Isfirðingsmálinu, enda
hæfir þar bezt þögn og gleymska. Og þeir, sem I glerhúsi búa,
mega vita það, að sízt ættu þeir að kasta aur og grjóti.
£ Kunnur sjálfstæðismaður í bænum var spurður að því, hvaða
menn það væru, sem aðallega hefðu ráðið skrifum Vesturlands
í vetur. — Hann svaraði: „Timburmenn“.
£ Nú skrifar Vesturland vinsamlega um löggjöfina um verka-
mannabústaði. — Ástæða stefnubreytingarinnar er talin sú, að
ritstjórinn nýtur nú sjálfur góðs af löggjöfinni.
0 IJndir ágætri grein Matthíasar I síðasta tbl. Vesturlands um
fiskverð o.fl. stendur BATThías Bjarnason. — Flestir telja þetta
óviljandi prentvillu. Aðrir, að ritstjórinn hafi á þennan hátt viljað
minna á sögnina: binda,- batt,- bundum,- bundið, og það með, að
loksins sé búið AÐ BINDA garpinn.
Spurningu svarað
yESTURLAND biður Skutul að
svara eftirfarandi spurningu:
„Er Sikiley á ítalíu eða er Italía
á Sikiley?“
Það er von að spurningin hvíli
þungt á ritstjóra Vesturlands.
Hann er m.a. landafræðikennari
við Gagnfræðaskólann, og senn
líður að vorprófi, og enn hefur
honum ekki tekizt að finna svarið.
Skutli er iþað mikil ánægja, að
veita ritstjóranum aukatima í
landafræði fyrir byrjendur.
Fyrst skal honum á það bent,
að það er alrangt, sem hann virð-
ist halda, að Sikiley sé sérstakt
Ishúsfélag lsfirðiiiga li.f......
Nýja bakaríið ...................
Rækjuverksmiðja Óla N. Olsen . .
Gunnar & Ebenezer................
Verzlun Jóns ö. Bárðarsonar ....
Rakarstofa Vilberg Vilbergssonar
Husqvarnaumboðið, Isafirði.......
Seljalandsbúið, Guðm. Ó. Guðm.
Rafveita Isafjarðar .............
Kaupfélag Isfirðinga ............
Trésmiðjan Reynir................
Blaðið Isfirðingur ..............
Járnsmiðja Sigurleifs Jóhannssonar
Verzlun Björns Guðmundssonar . .
Bókaverzhm Jónasar Tómassonar
Ver h.f..........................
Þvottalaugin li.f................
ríki. Sikiley er eitt af 19 héruðum
sem mynda ríkið ítalíu. Þegar tal-
að er um Italíu, þá er átt við þessi
19 héruð landsins, og er Sikiley
ekki undanskilin. Aftur á móti,
þegar rætt er um Sikiley, er um
nánari staðarákvörðun að ræða.
Þess vegna er fullt samræmi í um-
mælum Skutuls, sem Vesturland
vitnar til, a.m.k. í augum þeirra,
sem kunna einföldustu atriði
landafræðinnar.
Máske telur landafræðikennar-
inn, sem ritstýrir Vesturlandi, að
Vestmannacyjar séu undanskildar
þegar talað er um Island?
40,3 Guðmundur Kristinsson
40.8 Þörgeir Pétursson
41,2 Málfríður Sigurðardóttir
41,2 Hulda Sigurðardóttir
41.9 Þórdís Guðmundsdóttir
41,9 Auður Halldórsdóttir
42.8 Þórdís Guðmundsdóttir
43.1 Indriði Kristjánsson
43,0 Albert Guðmundsson
44.1 Björn Baarregaard
52.6 Þórhildur Sigurðardóttir
52.9 Jóhannes B. Jóhannesson
53.1 Bárður Guðmundsson
57.8 Frank Guðmundsson
58.7 Sigmundur Annasson
59.9 Gunnar Guðmundsson
60.1 Guðmundur Jóhannesson