Vesturland - 04.12.1924, Blaðsíða 1
Kitstjóri:
Sigurður Kristjánsson.
I. árgangur.
IsafjöiuSur, 4. desember 1924.
72. tölubl.Q ]
Ffirfrakka er best aS kaupa hjá
OL. GUÐMUNDSS. & CO.
| Takiö eftir! g
g Festið ekki kaupin annarstaðar, fyr en □
= þið hafið skoðað hin nýkomnu ódýru, H
B p
1 Kaputau, Drengj afatatau, 1
H g
1 Drengjapeysur, í ■
■ Versluninni „Dagsbr Únu. 1
O
O
V e r s 1 u n
S. Jóhannesdóttir
gefur 10 prosent
af öllum vöruha frá 3. desemb, tiljóla.
O
Ný bók.
Ágúst H. Bjarnason.
. Siðfræöi.
Höfundur þessarar bókar, Ágúst
H. Bjarnasou prófessor lætur ekki
staðar numið með að víkka andleg-
an sjóndeildarhring íslendsku þjóð-
arinuar. Hefir hann á fáum árum gef-
ið lit trltölul. margar og merkil. bæk-
ur, er liafa að geyma samtals furðu-
lega 'irikiim fróðleik. Hefir liaun
gefið glögt og ljóst yfirlit yfir upp-
vöxt og þrDSkuu hins mentaða lieims
í andlegum efnum.
Það er ekki lítið, sem íslendska
þjóðiu á Á. H. B. aS þakka, því þaS
eru engar smámyndir, sem liann
hefir brugSiS á sýningartjaldiS:
Helstu andlegum stefnum og straum-
um, sem uppi hafa veriS í heiminum,
upphafi þeirra og afleiðingum. Allt er
þetta svo ljóst og alþýðlega skrifað,
aS það er almenuingi jafn aðgengi-
legt, þótt þaS sé lionum framandi
efui, eins og þótt skrifað væri um
hans eigin hugsanir og háttu.
Nú er Á. H. B. að byrja á nýju
riti, sem héitir S i ð f r æ ð i. Br fyrsta
bókin komiu og heitir Forspjall
s i ð f r æ S i n n a r. Má af þessari
fyrstu bók sjá, að rit þetta mnni
verða stórlegá gott. -
Er þarna sagt frá siöalærdóm-
um og siðferðisþroskim þjóSanna,
frá því sem leugst rofar aftur í tím-
ann og alt fram á vora daga. En
jafnframt er skýrt frá átrúnaði
þessara þjóða, eða trúarlærdómum
þeirra. Er í þessu bindi strax sýnt
fram á, liversu miklu trúiu veldur
um siðferSisþroskuu mauna, Og jafn-
framt hitt, live trúarofstæki getur
blindaS menn og leitt þvert af götu
hins sanna siðgæðis.
Stórlega er fróðlegt aö lesa frá-
sögn liöf. um hina stóru siðameist-
ara, mn lff þeirra og keuuiugar.
Gnæfa þar margir liátt yfii fjöld-
ann, bæði í kenningum síimtn og
líferui. eu euginn þejrra er þó svo
stór, að liaun megi leysa skóþvengi
meistaraus mikla. Og ef litið er til
hans, verður best ljóst, hve litlum
siðferðisþróska liinu svo kallaði ínent-
aði lieiumr etm liefir náð. En þó
tekur það út yfir alt, að í h a n s
nafni skuli liafa verið framiu hin
svífirðilegustu ódáSaverk sem sagan
hermir, svo sem brennur og ofsókn-
ir kirkjunnar, bæði í kaþólskum sið
og lúterskum.
Bókiu er Ijóst og alþýðlega skrif-
uð og liefir margfalt meiri fróðleik
að geyma, heidur en fyririerðin
beudir til.
Yfirgangur togara.
Næstum daglega berastfróttir með
símskeytum um landhelgisbrot út-
lendra togara. En livað er það sem
upp kemst af landlielgisbrotum í
hlutfalli við það, sem ekki kemst upp ?
Menn geta ekki sýnt það með tölum,
en það er á flestra vitoi'Si, að þaS
sem upp kemst er liverfandi, eða
sama sem ekki neitt, miðað við það,
sem ekki kemst upp. Menn vita það
ofur vel, og hundruð manna sjá þaö,
að fjöldi togara fiskar í landhelgi
hverja einustu nótt í færn veðri
suina tíma ársins og jafnvel ávið alt.
Hór viS land hefir aldrei verið strand-
gæsla, nema að uafninu. Straudgæsla
Dana hefir aldrei verið annað en kák,
eiginlega er ekki við öðru að búast,
því eitt skip óheutugt fær litlu orkaS.
En þegar þar við bætist, aS starflð
er sáralítið rækt, þá er ekki vnn á
miklum áraugri.
Það er ekki tímabært að fara mik-
ið út í þaS að ræða um strandgæslu
danska varðskipsins. Þær litlu til-
raunir sem landið hefir sjálft gert,
til að verja landhelgina, sýna það
berlega, að um aðrar landhelgisvarn
ir, eu landsins sjálfs, er ekki aðtala
í framtíðinni. En þá er ítm að gera
að .eigi verði mistök á. Það þarf
livorki mörg né stór skip til þessa
starfs. Einir þrír hraðskreiðir vel
ski])aðir og vopnaðir bátar gætu int
af hendi fullkomna og fullnægjandi
vörn. Eu á því er enginn vafi, að
sá kostuaður mtiudi borga sig betur
en nokknð aiuiað, er landið hefir
lagt fó i.
Það er blöskranlegt að sjá ráns-
feng þeirra togara, sem teknir eru
við landhpigisvejðar. Ekki vegua þess
að hnnn só svo mikill að vöxtum,
Jield ur er það fiskmergðin, sem manni
blpskrar. Þessii' togarar, sem skafa
grunnmiðjn, ausa þar upp smáfiski,
Það má óíiætt segjn, að af þeirn fiski
þarf 10 ár möti hverjum fullorðnum
þorski. Má af því nokkuð ráða, hversu
margfaldán skaða sá togari gerir,
er tekur fullfermi af slíkum aðá,
móts vjð |>að, að hann heföi fiskað
aðeins fullorðinn fisk, því liér við
bætast allar þær miljónir smáseySa,
sein ekki er nýtandi og varpað er
dauðu fyrir borð. Ef menn nú hugsa
sór þauu ómótmælanlega sannleika,
að þessar ránsköfur tugum saman
uiga gruunmiðin óslitið hvern dag
og hverja uótt allau ársins liring,
virðist mönnum þá undai’legt þótt
nokkvu' þurð sjáist þeirrft gæöa, sem
svo er freklega sóað? Nei, það er
síst aS undra. Eu bót \ erður ekki
ráSin á þessu, öðruvísi en með bygg-
ingu hentugra skipa. Kák er litlu
betra en ekki neitt, og kák er það,
að hafa danskan dreka liggjandi inui
á Reykjavíkurhöfu, og eiunig liitt,
að senda smá vélbáta fámenua og
vopnlausa til landvarna.
Við Vestfirðingar getum verið vel
ánægðir með veru Þórs hór í vetiir.
En vera lians hér sýnir þó einna
átakanlegast þörfina -á slíku eða Iielst
betra og lientugra skipi, ekki ein-
uugis hér fyrir Vestfjörðum, lieldur
víða annarsstaðar liér við land.
Avikaútsvör á ísaflrði
1925.
Ár 1925 Ár 1921
Karl & Jóhann kr. 10500 3 7000
Sam. isl. versl. — 15500 19000
Jóh. .1. Eyf. & Oo. — 12000 S500
M. Thorberg — 10000 4000
Nathan & Olsen 8500 5500
Guunar Juul ■— 3500 2000
ísliúsfél. ísfirðinga — 3000 2400
Jökull — 3000 2400
Gláma — 3000 2400
Björn Guðm. kaupm. — 2700 2200
Soffía Jóhanuesd. — 2500 1000
Braunsverslun 2500 750
Ragnli. Sigurðard. — 2100 1700
Magnús Maguússon — 1500 1500
Elías J. Pálsson — 1300 1000
Verslunin Björk — 1000 260
Guðjón L. Jónssou — 1000 200
Guðrúu Jónass. versl. — 1000 700
Karl Olgeirssou 900 800
Ólafur Kárason — 950 750
Sigfús Dauíelsson — 950 950
Magnús Thorsteinss. — 900 900
Oddur Gislason — 900 750
Þorst. Guðmundssou — ÖOO 600
Vilm. Jónsson — 900 650
Guðni M. Bjaruas. — 850 350
Olafur Pálsson soo 400
Sigurjón Jónsson — 800 650
Helgi Guðm.bankastj.— 800
Máfur (síklarfél.) — 800 30
Raflýsiiigarfólagið — 750 600
GuSm. GuSmundss.db.— 720 600
Björu Magnússon — 700 800
Jón Arinbjörnsson — 700 500
Leó Kyjólfsson — 700 550
Bakarí Sameiuuðu — 650 500
GtiÖm. Þ. Guðmuudss. — 620 55Q