Vesturland - 10.03.1925, Síða 3
VESTURLAND
3
fjandskap, jai’nvel beimmi í.jörráS-
um við atviunuveg þeirra, er eðli"
legt að hann rumskaði nokkuð við.
Og, er ]>að svo bætist við, að hann
er þess vitandi, að ýmsum þóttu
tilþrif lians eigi mikil á fyrra þingi
til verndar bjargræðisvegi þeiri’a
þótt eigi legöist haun gegn því, að
Enok fengi að sveinia fyrir fjarða-
myunum Vesturlands síðast liðið
sumar, þurfti nokkurs við til að
rótta skakkann. En kunnugur kjós.
eudum frá kosningaathöfninni síð-
ustu, vissi lianu og að mikils myndi
eigi við þurfa visku né snilli til að
glepja þeim sýn, enda guógt keun-
ara í umdæminu, sem fræðslu höfðu
notið hans og anuara slíkra, tilþess
að skýra og útlista alt fyrir þeirn
fáfróðu og vantrúuðu, ef hann að
eins setti eittlivað á pappírinn. Og
einmitt þarna var verndarráðstöf-
un, sem, liversu vitlaus og óhæfi-
leg sem hún anuars er, sýndist eins
og sniðin fyrir haus háttvirtu kjós-
endur, gat að' minsta kosti verið
þónanleg sem sandlúka til að kasta
í augu grunnúðigra manua/ sem
sjáfarafla stunda, og þanuig um
stund dulið' flokkshatur þingmanns-
ins til atvinnuvegar þeirra.
En hverjar svo sem rætur eru til
hlutdeildar þingmannsins í hór uni
ræddu máli, má við hanu segja:
111 var þín fyrsta ganga.
PÁLL JÓNSSON.
Kveðja.
Sýna í útiskemiuu eg skal,
skýrsla er á reiðum liöndum :
Ruslið mitt og meiðmaval
er mest frá öðrum löndum.
Ei þó væri valið skip,
og vandað lítt að fuudum,
lief jeg samt í góðan grip
geta'ð nælt á stundum.
Gulldjásn fríð jeg flutti heim :
um ferðayolkið þunga
bera vitni blettir á þeim,
brestur og jafnvel sprunga.
Oft á sterka en hrjúfa liúð
höndin striti vana,
því hafa líka ski'autvefs sknið
skemst við flutningaua.
Silfrið blandað oft með eir
er fi’á smiðju minni,
- verið getur líka nð leir
þar leynast einhver flnni..
Tíiuaun liorfði eg aldrei í,
svo ykist gripá lilaðinn;
ekkert só eg eftir því,
eittlivað kemur í staðinn.
Æðri verðlaun engir fá,
þó afbragð þyki manna,
en hlýja vinarhugsun frá
hjörtum göfgra svanna.
Hversu voldugt vingeð er
vauþekking oss dylur. —
Þigðu kveðju og þökk frá mór,
þú, sem orð' mín skilur.
Ól. í>. Kristjánsson
Olífatnaö, Veiöarfæri,
Velaolíur,
alskonar mat og nýlenduvörnr
er best acS panta frá
CARL RÖNNOW
Köbenhavn
Toldboilvo.j 12 Telegr.adr. ,,\Vonnör“.
M i k 1 a r b i r g <5 1 r a f
GLERI.
Einfalt, tvöfalt og
spcgilglcr, mislitt glcr,
(rautt, blátt, grœnt.)
MikiS úrval af krossvi<5 o. fi.
KaupiS þar sem best býtSst.
Silfurgötu 11.
Albert Kristjánsson,
Símfréttir.
Innl.
VaralögregluirumvarpiíS til um-
ræöu föstudaginn. Jakob Möl-
ler bar fram rökstudda dagskrá
vísa málinu til stjórnarinnar til
frekari undirbúnings. Dagskrain
feld me!ð 16 atkv. gegn 12.
Málinu síðan vísaS til annara
umrælSu me<S 15 gegn 13. A
móti yoru Tímamenn 10, Jón
Baldvinsson, M. Torfason og
Möller.
Ásgeir og Tryggvi bera fram
frv. um sáttatilraunir í vinnu-
deilumálum.
Sjávarútvegsnefnd ber fram
frv. um aflaskýrslur.
Frv. er konii'ð fram um a'S
landhelgissjóSur taki til starfa.
700 ]?ús. kr. megi verja tilskipa-
kaupa.
Tryggvi og Ottesen bera fram
frumv. um bann gegn áfengis-
auglýsingUm.
/
Yms frumv. eru komin til
annarar urnræSu og nefnda.
, STÓRSLYS ENN Á SJÓ.
Vélbáturinn Oddur frá ReyS-
arfir'Si stranda'ði á föstudags-
nóttina á Stokkalilíð á leið til
Hornafjarðar. 7 menn druknuðu
jiar af jirír giftir barnamenn.
Tali'ð er og víst að farist bati
kolaskipið Jónstein ei’ fór frá
Englandi áleiðis til ísl. fyrirlS
dögum.
Togarinn Vera frá Hull strand-
aði s. 1. föstudagsnótt á Meðal-
landsfjörum. Mannbjörg varð.
Minningaratböfn á að fara
fram í Rvík út af druknun 74ra
sjómanna. Verða guðs]ijónustur
í kirkjunni og öll umferð og
vinna á sjó og landi stöð\ uð í
5 mínútur.
GirÖingarst aurar
úr galv. járni mjög ódýrir, fást hjá
Jóli. Þorsteinssyiii.
TILBOÐ
óskast 1 70 h. Densilvól uppsetta og í góðu
standi, yelin er úr m.b. Braga er gekk í Djúp-
ið. Vottorð um gæ,ði vélarinnar til sýnis. Þeir
sem kynnu að gera tilboð 1 vél þessa, snúi
sér til stjórnar Velbátaábyrgðarfélags Ísíirð-
inga hið fyrsta.
IsafirSi, 4. mars 1925.
Stjórnin.
*
Kvittanir
Reikningar, Umslög, Brófhausar, Götuauglýsingar, Nótubælcur
---------- o. fl. o. fl. tekið til prentunar. -
Snotur frágangur. — Fljót afgreiðsla.
-------Pappír, Umslög og Kort fyrirliggjandi. -
— Hringið í síma 6, eða talið við undirritaðan sem fyrst. —
pr. H/K Preutfólag VestfjarSa
Helgi Guðbjartssou.
lj
Kryddvörur og alskonar D r o p a r 1
1 frá A p o t c k i n u = I =i
eru ætíð bestir, sterkastir og ó d ý r a s t i r. |
, G. J u n 1 . 1
^IIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'lllllþllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll. i
AUGLÝSING.
Samkvæmt sam]iykt bæjarstjórnar verður ráðinn sérstakur
'bfyggjuvörður með 1000 kr. árslaunum. A bryggjuvörður að hafá
efirlit og umsjón með bæjarbryggjunni og gefi upp til bæjargjald-
lcei’a uin skip, og báta, er til hafnariunar koma, eftir nánari fyrir-
inælum í eriiidisbrófi.
Umsóknir um sýslanina stílaðar til hafnarnefndar, sendist bæj-
arfógeta innan 14 daga.
Bæjarfógetinn á ísafii'ði 7. rnarz 1925.
Oddur Gíslason.
Stlllkd óskast í vist l'rá
sumarmálum tiL leita, Hátt kaup
í boði.
Líkkistur
hjá
Árna Ólafssyni.
íslanclsmyndin fer nieÖ Ýsluitdi til Akureyrar,
A. v. á.