Vesturland


Vesturland - 22.12.1927, Blaðsíða 1

Vesturland - 22.12.1927, Blaðsíða 1
VESTURLAND Ritstjóri: Sigurður Kristjánsson. IV. árgangur. ísafjörður, 22. desember 1927. 46. tölublað. Jóla^viitdlaF nýkomnir í miklu úrvali, mjög ódýrir. KOMID OG SKOÐIÐ! Konfektöskjur nj^komnar, mjög skrautlegar, góðar til jólagjafa. Epli, Appelsínur, Vínber, með lægsta verði í bænum. Gleöílegr jólí Söluturnmn. íþróttir. ii. „Höfrungur". A túngeyri í Dýrafirði er eitt- hvert elsta íþróttafélag landsins, Höfrungur, stofnað 1904. Dýrfirðingar hafa löngum verið áhugamenn um iþróttir, einkum fimieika, enda sifelt borið af hér vestanlands um þá hluti. — Að sennu hafa þeir ekki eignast neina afburðamenn eða kappa i íþrótt- um, enda aldrei staðið mikill styr um dýrfirskar íþróttir. En á Dýra- firði hafa íþróttirnar verið almenn- astar, almennings eign, sem sjálf- sagt hefir þótt, að hver ungur maður legði stund á, ekki síður en „fræðin" sín. Og það tel eg langt um meira virði, heldur en þótt einstökum mönnum takist að vekja á sér eftirtekt með braki og bramli, en allur fjöldinn sitji hjá flötum beinum, aðgerðalaus af undrun og aðdáun. Höfrungur heidur uppi fimleikakenslu á hverj- um vetri, og hefir alt af gert frá byrjun. Og á seinni árum hefir hann alt af annast um einhverja * íþróttakenslu á sumrum einnig. Sund, glimur, stökk o. s. frv. í vetur æfa um 60 menn fim- leika á Þingeyri. Eru þeir í 5 flokkum, drengir og piltar I 2, stúlkur og konur í 2 og karlar (old boys) í einum. Elsti maður- inn í karlflokknum er hátt á sjö- tugs aldri, og mætir þó á að stað- aldri á hverri æfingu. Það er pró- fasturinn á Þingeyri. í fyrra tóku milli 70 og 80 manns þátt í æfingum. En i öllu þorpinu eru 400 manns, þar í tal- in börn og gamalmenni. Eftir sama mælikvarða ættu 400 ísfirð- ingar að iðka iþróttir að staðaldri. En talsvert vantar enn á þá tölu. Annars hygg eg, að hvergi á landinu séu fimleikar jafn1 alment iðkaðir eins og á Þingeyri, og eiga Þingeyringar heiður skilið fyrir. Enda hafa ráðandi menn hreppsins haft óvanalega næman skilning á gildi íþrótta og hlynt 4 hundruð í Þernuvík i Ögurhreppi ásamt húsum er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Semjið við eigandann, Jón Jónasson eða Jón A. Jónsson ísafirði. Gamlir ísfírðingar Biðjið Afengisverslun ríkisins fyrst og fremst um sherry, portvín og madeira frá . KJÆR & SOMMERFELDT, kgl. hirðsala, Kaupmannahöfn. að þeim á ýmsan hátt. — En það veldur miklu. Þegar íþróttir vorar eru komn- ar það á veg, að Þingeyringar eru orðnir sístir, þá er þjóðinni borgið í þeim efnum. En hvenær verður það? G. A. Frá Xsafo?ðí. Málshöfðun. Eigandi Krikjubóls hefir stefnt bæjarstjórn ísafjarðar til notkun- ar forkaupsréttar. á Skípeyri og annari landareign á Kirkjubólshlíð, er bærinn keypti með Neðstakaup- staðnum, en láðst hafði að bjóða eiganda Kirkjubóls forkaupsrétt á. Aflabrögð eru ágæt á smábáta. Hefir og tíð verið mjög hagstæð undanfar- ið til lands og sjávar. Litlir vél- bátar hafa fengið 6—8 þúsund pund i róðri. Árabátar hafa feng- ið upp í 1000 pund í róðri frarn af Bolungarvík. Eru slíks ekki mörg dæmi á þessum tíma árs. Bíó sýnir á annan jóladag ágæta mynd, „Stormsvöluna" vinsæla og góða sjómannasögu. Líka er góð og skemtileg mynd á Barnasýn- ing sama dag. „Hafstein" kom inn í morgun eftir fjóra daga á saltfisk. Hafði 59 föt. Dánarfregn. Elías Jónsson húsmaður hér I bæ, faðir Jóns B. Eliassonar skip- stjóra, Jakobs Eliassonar formanns óg þeirra systkina, varð bráð- kvaddur í gærdag. x> RAFMAGNSVÖRUR. ?^ Ljósakrónui', skrautlegri og ódýrari, en áður hefir þekst hér. Lampar, margar tegundir. Sts?aujái?ii, Perur, 5—50 'watt, mattar og glærar. Kögur á lampa, ýmsar gerðir og margt fleira. ------- Lítið í gíuggann á Bifreiðastöð Bjarna ------- Komiö og kaupid I Björgvin Bjarnason rafvirki. ' MUNIÐ að senda* Jólaskeyti ykkar fyrir ÞORLAKS- MESSUKVÖLD, ella eigið þér á hættu að þau komist ekki í hendur viðtakanda l'yr en eítir «íól. Ritsímastöðin á ísafirði, 21. des. 1927. Björn Magnússon. Sððar kartöflur nýkomnár í Litlubúðina. Handsápur 10 tegundir. Skósverta og fægi- lögur í - Litlubúðinni. Nýr grammífónn, af nýjustu gerð, með plötuskáp, mjög laglegur, — ágæt jólagjöf — til sqIu með tækifærisverði hjá Elíasi J. Pálssyni. Munid I Karlmannaskófatnaður, margar tegundir, fjaðraskór, verkamanna- skór, barnaskófátnaður, inniskór,- gúmmístígvél fyrir börn, tréskór og tréskóstígvél. Alt vandaður og ódýr skófatn- aður. Ó. J. Stefánsson skósmiður. Jóla-vindlar. Mest úrval Lægst verð hjá Lopti. KeSvin mótorinn panta þeir sem vilja fá framtiðar vél. Á honum er enginn aðgerð- arkostnaður og hann hefir marga kosti fram yfir aðrar vélar, upp- lýsingar hjá Jóni Brynólfssyni. £f yður vantar eldavél þá kaupið Scandia. Hún reynist altaf best. Veröiö lœkkaðl Elías J. Pálsson. „Goodrichus viðurkendi gúmmiskófatnaður: Stígvél, fullhá 35 kr. — hálfhá 28 „ — hnéhá 22 „ Skóhlifar, sérstaklega sterkar 12.00 fæst hjá Ólafi Pálssyni. KEX margar tegundir og NIÐURSOÐIN MJÓLK fæst í Litlubúðinni.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.