Vesturland

Volume

Vesturland - 11.09.1930, Page 3

Vesturland - 11.09.1930, Page 3
VESTURLAND 3 ♦ Nýkomið 1 SofTiTULbiið: ♦ Allskonar vefnaðarvara, t. d.: Kápu- og kjólatau, tvisttau, ♦ ^ léreft og bomesi, sem allt er selt með hinu venjulega, ^ ^ lága vérði. Gerið svo vel að líta inn, áður þér festið kaup ^ ^ annarsstaðar. ^ ♦ S. Jóh,annesdóttir. ♦ ♦ ♦ gerður náttúruvegur. Reynist það rétt vera, að Hólmavík verði á næstunni komin í samband við vegakerfið sunnan og norðan- lands, þá verður hin sjálfsagð- asta krafa okkar að vera sú, að fá bílfæran veg þaðan til Arn- gerðareyrar í samband við Djúp- bátinn og ísafjörð. Vegur úr Staðardal, upp svo nefnt Hólatagl og niður í hérað- ið hér um Lágadalinn að brúnni á Langadalsá og Arngerðareyri eru engir óframkvæmanlegir loft- kastalar. Hann yrði þvert á móti afar ódýr og auðgerður. Leiðin öll er hérutnbil 4—5 stunda ferð á hestutn, eða sem næst 30 km., allt rennisléttir sandmelar og lág- ir ásar, engar krappar brekkur á allri leiðinni og ofaníburður ali- staðar við hendina. Þá eigum við nu þegar að krefjast þess að fá nýjann, hrað- skreiðan og vel útbúinn fólks- flutningabát á Djúpið, með ekki minnu en einni ferð í viku hverri um fjörðinn til að byrja með, siðan, er þörfin vex, 2—3 ferðum i viku. Það kann að vera að nokkrum þeim, er muna „Póstgunnu" svo nefnda, eða önnur enn verri far- artæki hér á firðinum, þyki nú- verandi bátur nógu góður fyrir okkur. Að visu er „Arthut“ stór framför frá þeim ókjörum, en framfarir í kring um okkur eru stórstigari en þessi litla breyting okkar á skipakosti og við verðum að fylgjast með tímanum án kyr- stöðu. „Póstgunna* var líka fram- för á sínum tima frá öðru enn verra og mundi hún þó ekki þoluð nú sem farþegaskip, ekki einu sinni á Djúpinu, þannig auk- ast þarfir og kröfur með bættum samgöngutn. Við megum heldur ekki bfða tneð kaup á nýjum bát eftír þvi, að geta selt þetta skip sem við nú höfum, það stendur okkur f litlu verði, fyrir dugnað framkvæmdastjórans, og það sem við seint og siðar kunnum að fá fyrir það, minkar óðum við hverja aðgerð sem við eðli- lega verðum að láta framkvæma á skipinu meðan við notum það, söluverðið getur þá að lokum verið orðið meira en uppetið. Bflfær vegur til Arngerðareyrar, samfara nýjum, boðlegum Djúp- bát með tíðum ferðum um fjörð- inn, er sú krafa, sem vér verðum að gerast nokkuð háværir um á næstunni, svo fremi við eigum að halda sóma okkar, eignum og áliti óskertu, en heita að öðrum kosti, aila æfi, úrhrak góðra manna. Sig. Þórðarson. Dömu- & telpukjólar — Nýtt úrval. — Vöruhús ísafjarðar. Hljómleikar. Bræðurnir Eggert Stefánsson einsöngvari og Sigvaidi Kaidalóns tónskáld hafa ferðast um Norður- og Vesturland í sumar og haldið hljómleika. Hér á ísafirði höfðu þeir bræð- ur „Kaldalónskvöld" í kirkjunni 26. ágúst. Söng Eggert 15 lög, flest eftir Kaldalóns, en tónskáld- ið var við hljóðfærið. Var skemt- un þessi mjög fjöisótt og þótti fara hið bezta. Hefðu efiaust fleiri hljómleikar verið sóttir hér hjá þeim bræðrum, en sökum ferða- lags inn um Djúp, vanst þeim ekki timi til að þessu sinni. Eggert er þaulæfður söngvari og svo þekktur hér, að ekki er þörf dórna um söng hans. Hann hefir afarmikla tónfyllingu og syngur með lífi og sál. En söng- ur hans er að því leyti sérkenni- legur, að hann flylur eiginlega aðeins tónverkið, en ekki Ijóðið. Er þetta kann ske frá tónment- aðra manna sjónarmiði eins og vera á, en alþýða manna vill að ljóðið sé ekki siður flutt. Ekki spilti það fyrir söngvar- anum að bróðir hans aðstoðaði. Nýtur undirleikur hans sín hvergi betur en við kirkjuleg lög. Er það sannast að segja mikið tjón, að Kaldlóns ekki stundaði tón- listarnám frá upphafi, slíka með- fædda hæfðileika sem hann hefir hlotið. Má hann að sönnu kallast snillingur, og afbragð sjálfment- aðra manna í tónlist. Kirkjuhljómleikur. . P. Bernburg, með aðstoð Fried. Weiszhappel og Jónasar Tómas- sonar, hélt hljómleik hér í kirkj- unni siðastl. sunnudag. Spiiaði Bernburg á fiðlu og Weiszhappel á Cello en Jónas Tómasson lék undir á harmonium. Var þetta hin ágætasta skemtun og því leitt hve iila hún var sótt. Er það sennilega nokkuð þvf að kenna að illa var auglýst, þó sjálfsagt megi einnig um kenna óskiljan- le^u lystarleysi bæjarbúa, þegar «••••••••••••«••••«•••••• I SÓLARSMJÖRLÍKIÐ J fáið þér ætíð nýtt á borðið, þaþ • er því ljúfiengast og næringarmest. M*s. „Freyja^ ca. 28 tonn með 70 hesta Fjnnðy-vél, er til sölu nú þegar með eða án veiðarfæra. Semja ber við undirritaðan eða skipstjóra Stefán Bjarnason, sem gefa allar upplýsingar. ísafirði, 4. september 1930. Jóh. Þorsteiussou. Omögulegt |f j , — — Í1 1 en þau pólsku frá aðfábetri li ' U L J. S. Edwald. Gefjunartau fást hjá Þorsteini klæðskera. um verulega list er að ræða á sviði hljómlistarinnar. Spiluð voru 11 lög eftir útlenda og innlenda höfunda og tókust þau yfirleitt vel. Sérstaklega naut Celloið sín vel í Sorgargöngulagi Chopins og Við hafið eg sat, eftir Jónas Helgason. Bar annars yfirleitt fulllítið á Celloinu vegna harmoniumundirleiksins. Bernburg hefir með hljómsveit sinni skemt sjúklingunum á spftal- anum hér ókeypis og hefir í hyggju að gera það aftur áður en hann fet héðan. Þá ætlar hann einnig að spila eitthvert kvöldið til ágóða fyrir barnaleikvöllinn hér og mun fús til þess að spila þar að auki til ágóða fyrir eitthvert góðgerða- fyrirtæki áður en hann fer, ef þess yrði óskað. Næstkomandi sunnudag heldur hljómsveitin barnaskemtun í Qóð- templarahúsinu kl. 3x/2 e. m. og sama dag á sama stað kl. 5 e. m. kveðjuhljómleik með aðstoð Jónasar Tómassonar og frú hans auk Weishappels. Leikur Jónas á orgel og frúin á Piano en Weiszhappel á Cello. Vonajidi er að þessir síðustu hljómleikar verði vel sóttif því sjálfsagt verður langt þangað til að bæjarbúar eiga kost á jafn góðri skemtun. Væri vel til fallið ef ekkert sæti yrði óskipað i Templarahúsinu á sunnudaginn, enda ætti Bernburg það fyllilega skilið. J. Frú Valgerður Jensdóttir kennari frá Hafnarfirði, kemur hér með s.s. Esju f dag og flytur hér. erindi á föstudags og laug- ardagskvöld I I. O. Q. T.-húsinu. Erindi þessi hefir hún flutt í Rvfk og Hafnarfirði, og hefir þeiin ver- ið sérstaklega vel tekið. Birgðaafgangur Telpnakjóla selst á 1 kr. stykkið. Vöruhúsið, Herrafatnaðir, faffegir, móðins og vandaðir, nýkomnir í verzlun Karls Olgeirssonar. Dömuklæði Og Peysufataefni. Mikið úrval nýkomið í Vöruhús ísafjarðar. Ung stúika frá góðu heimifi, óskast í vist á Apótekið hið fyrsta. Ateiknað og Garn fæst daglega eftir klukkan 12 á hádegi hjá Rannveigu Guðmundsdóttur Sundstræti 41. Vindlar, Vindlingar, Reyktóbak, Rjól, Rulla. hjá Lopti. RAAIMALISTAR fjölbreytt úrvai. SIMSON

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.