Vesturland

Årgang

Vesturland - 11.09.1930, Side 4

Vesturland - 11.09.1930, Side 4
4 VESTURLAND TIL S0LU. Vélskipin „Eggert 01atssona og „Norður- ljósið“ og vélbáturinn „Sigurvona eru til sölu. Nánari upplýsingar hjá Utibúi Utvegsbanka Islands h.f. ísafirði. Footwear Company. Nýju sjóstígvélin Facilc eru unnin úr ólseigu þraut- reyndu gúmmíi. Hoimsins traustasta tegund! Aðalumboðsmaður á tslandi: Th . Benjamínsson, Pósthússtræti 7 — Reykjavík. Birgðir I Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Qothersgade 49, Montergaarden. Kebenhavn K. — Símnefni: Holmstrom. m. Sveskjur, Rúsínur, Makkaroni, Milkaroni, Þurk. epli og apricots, Sulta, Kæfa o. fl. hjá Loptr. Kaupið og útbreiðið Heimdall blað ungrasjálfstæðismanna. Afgreiðslum. Olgeir Jónsson Mánagötu 3. Keiloggsvðrur bjá Lopti. Auglýsið í Vesturlandi. Fressa. og geri við föt. Kristín Kristrnundsdóttir Tangagötu 15. Stúlka ðskast í vist frá 1. október. M. Sintson. Niðursoðið: Mjólk, Fiskibollur, Kjöt, Perur, Apricots, Jarðar- ber, Ananas, Bl. áveztir, hjá Lopti. Barnavagga (úr sirái), er til sölu með tæki- færisverði. A. v. i. TILKYNNING. Að gefnu tilefni Iýsum við því yfii að við höfum falið raf- virkjunum Guðm. Einarssyni og Jóni Gauta, að mæla raftaugar innan húss og utan í húsum þeim, er við seljum rafstraum í, og væntum þess að þeim verði veittur greiður aðgangur að öliu slíku. Hafa þeir því frá vorri hendi fulla heimild til þess að slíta rafsambandi, þar sem þeim finst ástæða til En hlutaðeigendur því jafnframt varaðir við því að brjóta innsigli þau er þeir setja án þeirra vitundar. Raflýsingarfélug ísal'jarðar h.f. r^ I rm l.A I k.4 20. seplember hætti eg verzlun minni. Fyrir þann tíma eiga því allar vttruntar að seljast. Minnst 30°|o afsláttiir I Mikið af vörunum selst með enn meiri afslætti. Mikið úrval af ailsk. vefnaðarvörum. Notið tækifæpiðl F. h. Alfhild Syre. Valborg Syre. mmmmm m ISI k.^1 ^jí K0LIN úr Edinborgarhúsunum eru besta og hitamesta tegundin, sem unt er að tá. Togarafélag Isfirðinga h.f. Sími 29. ' tyX&vuUcxsS ^Cr ^.iflurföf- krin^1"’1 *lt landiö Umboðsmaður: Árni Gíslason ísafirði. 6iftingarhriogir (ineð skrautletri) frá 30 -60 kr. parið í' Smiðjugötu 12. Þór. A. Þorsteinsson. ^Skófatnaðurinn^ verslun M. Magnússonar^ 'V Isaiirði, ^ ^er traustur fallegur og ódýr.^ a. Ávalt miklu úr að velja. ^ Skó & gúmmíviimustofa Elíasar Kærnested, Sími 105. Hafnarstr. 8. Box 75. Leysir fljótt og vel af heridi allar skó- og gúmmíviðgerðir. Hefir ávalt til sölu gúmmi og gúmmílím. Gúmmfskórnir góðu, rauöir og gráir ávalt fyrirliggjandi. Máiningarvörur — lagaðar í öllum litutn, á hús og skip. VEGGFOÐUR, mikið úrval. Veggpappi. Portiera- og gardinu- stengur. Brons. Penslat. Pólitúr, Bæs o. fi. Öl! vinna fljótt og vel unnin. Finnbirni málara. Þvottur og strauning. María frá Kirkjubæ. Sundstr. 23. Þvottur og strauning. Kristín Friðriksdóttir Sundstræti 29. Prentsm. Vesturiands. i

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.