Vesturland - 16.04.1932, Side 2
2
VESTURLAND
„VESTURLAND“
kemur út einu sinni í viku.
Kostar 5 kr. um árið.
Gjalddagi 15. júlí.
Útgefendur:
Sjálfstæðisfél. Vesturlands.
Ritstj. og ábyrgðarmaður :
Steinn Emtlsson.
Afgr. og innheimtu annast ritstj.
Ásrún IX.
Líða unnir
frá ægisdjúpi
og brotna brimægar
á breiðum sandi.
Öldur rísa — öidur falla. Þjóð
ryður sér til ríkis, — þjóð hverf-
ur úr sögunni, — en ætíð gerast
þeir atburðir, er örlögum ráða, á
augnablikum. —
Vitringar hafa sagt, að sá tími
kæmi, að menn gætu framkallað
og gert sýnilega viðburði, er
gerst hefðu fyrir óralöngu.
Það er mönnnum ráðgáta, með
hverjum hætti slíkt mætti verða,
en vera má, að slík stórtiðindi
séu i vændum. Vita allir, að um
þessar mundir gerast daglega hinir
furðulegustu atburðir.
Tækist að framkalla þessar for-
tfðarmyndir, er ekki ólfklegt að
lítið þætti koma til þeirra kvik-
mynda, er menn nú eiga kost á
að sjá.
Ætti sfðan hver maður kost á
að sjá þann fortíðaratburð, er
hann helzt vildi, er ekki ólíklegt,
að misjafnlega yrði kosið.
Einn vildi t. d. sjá og heyra
Jón Hólabiskup segja um ísleif
biskup: „Þá kemr mér hann jafn-
Land og sær.
8. Þekking.
Vitamálaskrifstofan hefir nýlega
gefið út Leiðsögubók fyrir sjó-
menn við ísland, og er það sú
bók, er eg vildi að allir sjómenn
ættu. — Bókin er 160 blaðsíður í
f stjórnartiðindabroti og flytur 164
myndir af Islenzkum fjöllum, og
nákvæma lýsingu af allri strand-
lengju landsins. Auk þess flytur
bókin margvíslegan fróðleik, er
framgjarnir sjómenn þurfa nauð-
synlega að kynna sér. Bókin er
innbundin, og kostar jafn mikið
og ein flaska af illu ríkisáfengi.
Skal hér í stuttu máli gerð grein
íyrir innihaldi bókarinnar: —Seg-
ir fyrst frá sjókortum og lýsing af
skipaleiðum. Þá koma almennar
og margþættar upplýsingar um
ísland, t. d.: Stærð landsins og
lega, um sóttvarnarskyldur, vita,
sæsímamerki, hafnsögumenn, mjög
ítarlegur kafli um veðráttuna (eft-
ir Þorkel Þorkelsson veðurstofu-
stjóra), um veðurskeyti, tilkynn-
ingar fyrir sjófarendur, um sjáv-
ari f hug, er ek heyri góðs manns
getit." —
Annar vildi líta Arnljót Ólafs-
son, þá er hann á kyrlátri kvöld-
stund I Grænlandi, þuldi kvæði
sitt, Á rústum Brattahlíðar, í
hálfum hljóðum:
„Harðr er steinn — en hörðum
höndum vann sá er kanna
láð nam, ok skóp lýðum
land grænt...........“
Hinn þriðji vildi líta Jón Sig-
urðsson, er hann sagði rneð þrótt-
mikillí rödd: „Eg mótmæli í nafni
konungs og þjóðar . . . “ — og
enn mundu menn kjósa öðru visi.
-----í kvikmyndahúsunum eiga
menn kost á að sjá ýtnsa atburði
gerast með öðrum hætti en tíðk-
ast hjá okkur. Þó flest sé það
skáldskapur, og oftfremur ómerki-
legur, vilja menn þó nokkuð
leggja I sölur, til að geta séð
þessar kviktnyndir.
Menn vilja sjá fortíðaratburði
og skáldlegar kvikmyndir, — en
menn fást oft og einatt ekki til
að athuga og teyna að skilja at-
burði þá, er daglega gerast, og
örlögum ráða.
Menn lita um öxl, horfa á það
sem unnið er og hugsa um það,
sem liðið er. Menn horfa fram
og reyna af öllum mætti að
skyggnast inn I framtíðina, — en
mönnum hættir viö að gleyma
hinni líðandi stund.
Þó hún sé notuð til að spilla
framtfð barna okkar, þó þeim
séu daglega bundnar óbærilegar
skuldabyrðar, þó verið sé að þver-
girða íyrir hamingjuvegi þá, er
liggja til Bjartnalanda — þá horfa
menn fram og um öxl, og ræða
af miklum fjálgleik um framsókn
í hugsunarhætti. —
Gríptu tækifærið og hagnýttu
þér það vel, þá handsamar þú
tækifærið, er skapar giftu þína
og barna þinna.
arföll og hafstrauma, hafís, mis-
visun, landtöku og loks itarleg
lýsing á strandlengiu íslands. Er
það aðalkafli bókarinnar, og er
þar skýrt frá landslagi, innsigl-
ingaleiðurr. til hafna, vitum, grunn-
um, öll sker nálægt siglingaleið-
um eru talin og boðar. - Þó er
enn ótalinn aðalkostur bókarínn-
ar: myndir, er sýna fjallamiöin,
sem ákveða örugga innsiglingu
til hafna.
Þessi upptalning nægir til að
sýna, að þetta cr sú bók, cr ís-
lenzkir sjómenn hafa beðið eftir
árum saman. Verður vitamála-
stjóra seint fuliþakkað, fyrir að
hafa gefið sjómannastétt landsins
kost á að eignast þessa góðu
fróðleiksbók.
Að endingu skal tekið fram, að
Leiðsögubók þessa ættu allir ís-
lendingar að lesa og kynna sér
rækilega. Þvi fyrsta skilyrði til
þess, að þeim vegni vel I land-
inu er það, að þeir þekki vel
iandið sjálft, kosti þess, galla og
staðhætti.
Það verður varla með sanngirni
sagt, að íslenzkir sjómenn hafi
Frá Arnarfirði.
Frh.
Varð eg að beita bæði hörku
og lægni, áður en eg fékk hann
til að sleppa takitiu.
— — Mjólkurárnar cru tnjög
vel fallnar til virkjunar, og hafa
framsæknir menn m'kið um það
hugsað, og mörgum krónum eytt,
til rannsókna á staðháttum og
iðnaðartnöguleikum þar.
Dynjandisá í Borgarfirði er
kunnust allra vatnsfalla á Vesl-
fjörðum, vegna fossins Dynjanda.
Er hann einn hinn fegursti foss
landsins og einkennilegasti. —
Þykir rétt að geta þess, ljóðelsk-
um mönnnm til fróðleiks, að vísa
Hannesar Hafstein:
Alla daga Dynjandi
drynur ramma slaginn.
Gull í hrönnurn hrynjandi
hverfur — allt í sæinn —
er ekki kveðin um Arnarfjarðar-
Dynjanda, heldur um Dynjanda i
Leirufirði — lítir.n foss.
Surtarbrands og leirlög hafa
fundist allvíða í Arnarfirði austan
Geirþjófsfjarðar, t. d. í Mosdal
(að Krossum), Krosseyri í Geir-
þjófsfirði, Rafnseyrardal o. v.
Leirlögin í Rafnseyrardal eru
merkileg að því leyti, að þau
hagga mjög kenningum Þorvaldar
Thoroddsen uin tnyndun surtar-
brandsins. Segir Itann, að aðeins
einu sinni hafi orðið verulegt lát
á eldgosunum, þegar blágrýtis-
þakan í Norður-Atlantshafi hlóðst
upp, og að á þessu hvíldartíma-
bili hafi sá gróður tnyndast, er
við nú firmum i fjöllum og nefn-
um surtarbrand. Segir Þorvaldur
að tnissig landsins ráði því, að
surtarbrandurinn finnst í rnismun-
andi hæð yfir sjávarfleti.
En þetta er rangt i aðalatriðum.
Fjórum sinnum festi gróður ræt-
ur, og geta metm nú t. d. í Rafns-
eyrardal fundið surtarbrand í fjór-
um mismunandi hæðum, og hvern
fundarstaðinn upp af öðrum. —
átt kost á þvi allt til þessa, að
afla sér fróðleiks, hliðstæðum
þeim, er sveitapiltar hafa átt, —
eða eiga kost á að tileinka sér á
bændaskólum og búnaðarnám-
skeiðuin.
Langflestir sjómenn hafa ekki
átt kost á að fá aðra menntun
en þá, sem þeim er veitt í barna-
skólum. — Við eigum enga sjó-
mannaskóla í kaupstöðum eða
sjávarþorpum. Engin sjómanna-
námskeið eru haldin, og þeir
stjórnmálamenn, er hafa beitt sér
fyrir skóla- og uppeldisrnálum hér
á landi, hafa alveg gleyrnt sjó-
mannastétt landsins.
Leiðtogar jafnaðarmanna minna
íéttilega á það, að verðmæti sjáv-
arafurða sé að miklu leyti háð
starfsemi sjómanna. Hafa þeir í
því sambandi beitt sér fyrir því,
að kaup sjómanna hækkaði að
krónutali, en uppeldis- og mennta-
mál sjómanna hafa þeir látið sig
Iiltu skifta. Mættu þó leiðtogarnir
vita, að góð menntun er gulli
dýrmætari.
Að því ber að stefna í uppeld-
ismálum, að allir unglingar, hvort
sem þeir eru í sveitum, kaupstöð-
Fylgja honum allþykk leirlög, svo
þarna er skemmtilegt að dvelja
við rannsóknir. Leirlög eru ætíð
athugaverð.
— Þegar þurkar ganga, spring-
ur leirinn sundur á yfirborði, og
verður loks alveg að dusti, er
berst með vindum, snjó og ann-
ari úrkomu niður hliðarnai og
víða niður á láglendi. Þessi eyð-
ing leirlaganna veldur þvl, að
klettarnir fyrir ofan hrynja, svo
breiðhillur myndast í fjöllunum.
Eru þær algéngar á Vestfjörðum,
og víða á Norður- og Austurlandi.
Breiðhilla mikil er í fjallinu fyr-
ir ofan Rafnseyri. Er hún, ekki
síður en aðrar breiðhillur, rann-
sóknarverð, — og nú nálgast þeir
tímar óðum, að leirlögin verða
rækilega athuguð af mönnum, er
sækjast eftir aluminiuin.
Rétt þykir að minna bænda-
efni og jarðræktartnenn á það, að
jarðvegur sá, er myndast hefir að
nokkru leyti úr breiðhilluleir hefir
allt aðrar eðliseinkunnir en sunn-
ienzk fokmold. —
Þegar kemur út fyrir Rafnseyri,
breytist landslagið skyndilega. Hin
strykbeinu klettabelti eru horfin,
eu „skjöldótt“ skriðufell og ó-
reglulegar dalskvompur gefa land-
inu einkennissvip, er nokkuð minn-
ir á landslag í Hornafirði og Lóni,
— enda eru bergtegundir svipað-
ar á báðum stöðum,
í Húsadal hefi eg fundið tæran
Topas, en það er fagursteinn, er
notaður er í skartgripi. Agata,
rauð- og grænbröndótta, fann eg
þar einnig, svo fagra, að þýzkir
vísindamenn létu þess getið í fyr-
irlestrum.
Tjaldanesfjall er mjög athuga-
vett. Er mér kunnugt, að fyrir
nokkrum árum reikuðu enskir
málmleitarmenn alllengi um fjailið,
og komu heim að kvöldi með
steina, er íhaldssamir kennarar og
vísindamenn efast um, að finnist
hér á landi. Mun Saga segja frá
því, hvort orð þessi eru rituð að
ástæðulausu.
um eða sjávarþorpum, eigi kost
á þvf, að tileinka sér víðtækari
þekkingu en þá, sem veitt er í
barnaskólum, og er það ekki
vansalaust fyrir stjórnmálaflokk,
er telur sig framsæknari í hugs-
unarhætti en almennt gerist, að
láta fjölmennustu stétt þjóðfélags-
ins fara á mis við allan þann
fjárstyrk, er veittur er til skóla og
annara menningarstofnana.
Það skiftir ábyggilega mestu
máli fyrir íslenzkt þjóðerni, tungu,
góða siði og háttu, að sjómenn
séu studdir til menntunar, þvi það
eru þeir, sem eru i stöðugu satn-
bandi við aðrar þjóðir.
— Meðan ungir piltar og sjó-
mannaefni góð, ekki geta sótt
skóla, er sniðnir eru við hæfi þeirra
og með sérstöku tilliti tii þess lífs-
starfs, er þeir ætla að helga krafta
sina, verða þeir að lesa bækur,
gjöfular á góðan fróðleik. Ein slfk
bók er Leiðsögubók fyrir sjómenn.
----íslenzkir sjómenn eiga að
keppa að því marki, að verða
menntuðustu sjómenn heimsins.
Það er fagurt takmark, og þeir
geta náð því ef þeir vilja.