Vesturland - 16.04.1932, Qupperneq 4
4
VESTURLAND
t *• j
Einstakt tækifæpí
á þessu ári I
J
I tilefni þess, að verzlunin Dags-
brún verður flutt um næstu mán-
aðamót seljum við:
nsl og pólsk kol
150 sett af hollenzkum og dönskum matrósa-
fötum og 30 sett af drengja sportfötum með
20 og 25 procent afslætti.
Þessi útsala hefst í dag, 16. apríl,
og stendur yfir, ef birgðir endast,
til mánaðarmóta.
m
m
Verzlunin Dagsbrún
k 4
r* I
iij I kJ’
m
m
Sólar — smj öplíkið |
fáið] þér ávalt nýtt á borðið. Það
er því ljúffenyast og næringarmest.
Þú verður að vita, að
skófatnaduF
frá Lárusi G. Lúðvígssyni
Reykjavík
er af almenningi vid-
urkernndur fyrir gæði.
Útsalan á ísafirði iijá
Steini Leós Hafnarstr. 11.
fFL.
Tryggið aðeins hjá islenzku félagi.
Pósthólf:
718.
Símnefni:
Insurance.
Brunatryggingar
(hús, innbú,“vörur o. fl.)
Sjóvátryggingar
(skip,*/vörur, annar flutningur o. fl.
Snúið yður tii:
Sjóvátryggingarfélags Islands h.f.
Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík,
eða ísafjarðarumboðs: J. S. Edwajld.
P
bestu og hitamestu tegundir, sem hægt er að
fá, fást í Edinborgarhúsunum.
Togarafél. ísfirðinga.
♦h
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Islenzkar vörur!
Eg hefi nú til sölu, frá ullarverksmiðjunni
„FRAMTIÐIN“ Reykjavík, allskonar prjóna-
vörur, t. d.: Nærföt, allar stærðir, Peysur fyr-
ir eldri og yngri, Sokka, margar stærðir, Und-
irkjóla og margt fl.
Eina verksmiðjan hér á landi, sem fram-
leiðir slíkar prjónavörur, úr beztu ullartegund-
um sem fáaniegar eru.
— Munið eftir íslenzkum iðnaði! —
Sveinbjörn Kristjánsson
♦
♦
♦
♦
♦
♦
í
♦
1
♦
x
♦
♦
♦
Líftryggið yður í „Sveau.
Umboðsmaður:
Harald Aspelund.
♦ Munið ■
^ að SCANDIA er sterkasta og eltliviðarsparasta ■■
ý eldavélin sem hægt er að fá, og því ódýrust ^
♦ til lengdar. Fæst altaf hjá ffl
■ Elíasi J. Pálssyni. ♦
♦ ■
* Allt með fslenskmií skipnm!
Pappír. Ritföng.
Skólaáhöld alsk.
Umbúðapappír
og pokar.
Líf- og bruna-
tryggingar.
Helgi Guðbjartsson.
Enginn
sem þekkir rúllugardínur
getur án þeirra verið. —
Þær fást i mörguin iit-
um hjá
Finnbirni málara.
Skó & gúmmívinnustoía
Elíasar Kærnested,
Hafnarstr. 8. Sími 105.
Ávalt fyrirliggjandi:
Gúmmískór,
Gúmmívaðstígvél,
Tréskóstígvél.
Skóviðgerðir fijótt og
vel af hendi leystar.
Danske Lloyd
Bruna- og sjóvátryggingar.
Umboðsmaður:
Jóhann Þovsteinsson.
Prentsm. Vesturiands.