Vesturland - 16.09.1939, Blaðsíða 4
146
VESTURLAN D
Sjúkrasamlags ísafjarðar fyrir árið 1938 liggja
frammi á skrifstofunni frá 17. til 30. september til
athugunar fyrir srmlagsmenn.
S t j ó v n i n •
Kol og salt
ávallt fyrirliggjandi með sanngjörnu verði.
Verzlun J. S. Edwald. Sími 245.
Vígsla Núpskirkju.
Smiði nýrrar kirkju að Núpi
i Dýrafirði er fyrir nokkru lokið,
og verður hún vígð á morgun
af S'gurgeir Sigurðssyni biskup.
Hin tiýja kirkja er myndarlegt
og veglegt guðshús.
Samband vestfirzkra kvenfélaga
hélt aðalíund sinn að Suður-
eyri f Súgandafirði 8.-9. þ. m.,
að viðstöddum 9 fulltrúum.
Ritari sambandsins var kosin
frú Lára Koibeinz að Slað i
Súgar.dafiröi, í stað frú Bergþóru
Krisljánsdóltur, sem baðst undan
endurkosningu. Fundurinn tók
mörg mál til meðferðar.
Skipin.
Brúarfoss kom til Reykjavlkur
i fyrra kvöld frá Khöfn með
íjðlda farþega og fullfermi af
matvörum. Dettifoss og Selfoss
hafa enn ekki fengið afgreiðslu
I England1, en fá hana væntan-
iega I byrjun næstu viku.
Hin nýja Ecja mun fara frá
Danmörku á morgun.
Dr. A'cxandrine hleður i Khöfn
næstk. þriðjudag, og þvi vænt-
anleg hingað til lands um mán-
aðamótin.
Bcrgenska gufuskipafélagið
hefir felt niður ferðir Novu hing-
að til lands.
Hjálpræðisherinn:
Morgun kl. 2 stefnudagur
Sunnudagaskólans, börn! takið
bolla með ykkur. Kl. 8V2 opin-
bersamkoma. Mánud kl. 8* l/a e.h.
stefnudagur Heitnilasambandsins.
Adjutant Svava Qlsladóttir
stjórnar samkomunum.
Hjartanlega velkomin!
Fjórðungsþing
fiskideilda Vestfjarða
hefsl á ísafirði hinn 28. október
næsfkotnandi.
Á þinginu verða meðal ann-
ars tekin fyrir eftirgreind mál:
1. Tillögur til breytinga á skipu-
lagi Fiskifélagsins.
2. FiskimannaskóJi.
3. Hluta-jöínuuarsjóðir.
4 Hlutar-útgerðarfélög.
5 Önnur mál.
ísafiröi, 28 ágúst 1939.
FjórðmigsstjórnÍD.
A u g 1 y s i n g
varðandi framkvæmd bráðabirgðareglugerðar,
dags. 1. september 1939, um sölu og’ dreifmg á
nokkrum vörutegundum.
1. gr.
Ef svo stendur á, að smásöluverzlun hefir eigi fyrirliggjandi
einhverja af vörutegundum þeim, sem taldar eru í 1. gr. bráða-
birgðarreglugerðar, dags. 1. september 1939, hantía föstum við-
skiftamanni sínum, en hann getur eigi fengið vöruna keypta hjá
öðrum vegna ákvæða 3. gr. bráðabirgðarreglugerðar um sölu og
dieifing á nokkrum nauðsynjavörum, gefur smásöluverzlunin kaup-
anda vottorð uin það, að hann sé venjulegur viðskiflamaður
Iiennar, og lætur þess jafnframt getið, að hann hafi eigj þá vöru-
tegund fyrirliggjandi, sem óskað er eftir. Kaupandi getur þá fengið
vöru þessa keypta hjá öðrum gegn afhendingu þessa vottorðs.
Gildir þelfa vottorð að cins fyrir eina úttekt, og læíur smá-
söluveizlun sú, er afhendir vöruna, það fylgja söluskýrslu sinni.
2. gr.
Ákvæði þessi öðlast þegar gikíi.
í ríkisstjórn íslands, 5. sept. 1939.
Eysteinn Jónsson. Ólafur Thors.
Jakot Möller. Hermann Jónasson.
Tilkynning
frá ríkisstjórninni.
Samkvæmt tilkynningu frá brezka aðalkonsúlatinu, verður
krafist upprunaskírteina, og skírteina um hverjir hafl hagsmuna
að gæta, vegna allra vara, sem fluttar eru til Stóra-Bretlands
eða til umskipunar þaðan frá öllum hlutlausum löndum.
Verið er nú að prenta hin nauðsynlegu eyðublöð, og verður
þessu fyrirkomulagi komið á jafnskjótt og þau eru tilbúin.
Forsætisráðúneytið, utanríkis-
máladeild, 6. september 1939.
Hestasveinninn.
Sr. R. M. Jónsson þýddi.
2)
í Seleombe. Þarna var staSa setn átti viS
liann. Hann unni öjlu öcSru fremur jiessu
frjálsa líf á hestbaki, og öllu sem iaut
aS umgeugni viíS hesta. Því j;á eklci láta
þa^ ef'tir sér, sem hugurinn allur stócS til,
þótt eigi Jiyrfti hann þess fjárhagsins
vegna, j)ar seni hann nú var or^inn stór-
aitSugur maSur? Betra var yndi en aitöur.
Gaman yr'Si nú uS sjií alla Jiá breytingu
er á væri orSin jrarna í fæSingar- og
uppvaxtar-sveitinni hans.
Gorridge var jrá og eigi lengi a‘S hugsa
sig um a‘S taka saman pjönkur sínar, og
innan tveggja stunda var liaun komiirn á
j árnbrautarstöSina áleiSis til Seleomhe
og var nú hinn öjægSasti acS sjá, og
kunni auSsjáanlega lnS bezta viS sig í
gamla hestasveinsbúningnum. Því auSvit-
aS datt honum eigi í lrug, atS sækja um
hestasveinsstöcSu í glæsilegu fötunum, er
harrn upp á sítSkasticS hafcSi gengi'S r
hversdagslega. Hann tók sér far á jn iSja
farrými og lék nú vicS hvern sinn fingur
af árrægju yfir }>ví, aS vera nú aS vitja
fornra og kærra æskustiiSva.
Gorridge nain fyrst staSar á eina gisti-
lnrsinu senr til var í jrorpinu. -Nu var
JrangaS kominn nýr og honunr meS öllu
óbektlir gestgjafi. Annars var jrar alt
svipaS því sem hann mundi eftir frá fyrri
tímum, því veitti Irann nákvæma eftirtekt
er harrn geklc um jrorpiS og leit eftir
öllu. ÞaS var lireinasta furSa hve lítil
breyting var á orSin öll þessi ár. HicS
sama mátti aS mestu leyti segja um
lrina tilkonrumiklu og reisulegu byggingu
Seleombe Grange, serrr hann í fyrri daga
þekti svo vel, en er hann kom þar heim
un,dir, virtist honum seur frernur myndi
þar nrargt vanrækt og í ni'Surnföslu. Sanrt
gat þa^S nú veriS misminni lrans e'Sa
lrugarhurSur.
t Mason ráSsmaSuv kom sjálfur til dyra
er Gorridge hringdi dyrabjöllunni. Eigi
duldist hinunr unga manni aÍS gamla
Mason var mjög tekiS a‘8 hnigna og
nú orSinn grár fyrir hærunr og lotimi í
herSum. Hann starSi skörpum ransókn-
araugum á hiirn unga mann, svo sem
væri hann a<S reyrra a<5 koina Jrvr fyrir
sig hver hann væri, en árangurslaust.
Svo spurcSi lranir liverd væri erindi hans.
„Eg er hingaS kominn í þeim erinda-
gjör'Siun, aS sækja utn hestasveinsstöS*