Vesturland

Árgangur

Vesturland - 11.01.1941, Síða 3

Vesturland - 11.01.1941, Síða 3
VESTURLAND 7 Vélfræðinámskeiði Fiskifélags íslands, sem hér hefir staöið yfir frá því fyrri hluta októbermán. f. á. lauk 7. þ. m. Forstöðumaður og aðalketin- ari á námskeiðinu var Quðmund- ur Þorvafdsson vélfræðingur, en aðstoðarkennari í vélfræði Sig- urður Pétursson vélstjóri. Ólafur Björnsson fil. stud. kendi íslenzku, stærðfræði og eðlisfræði. 38 nemendur sóttu námskeið- ið og luku þeir allir prófi. Hinir nýju vélstjórar eru þessir: Aðalsteinn Guðmundss., Bjarni S. Quðmundsson, Bjarni Quð- mundsson, Björn Ólafsson, Dan- fel Daníelsson, Danfel Sigmunds- son, Felix Tryggvason, Quötn. Bárðarson, Quðmundur Sölva- son, Jón Egilsson, Jón Þor- leifsson, Jónas Kristjánsson, Magnús Guðnason, Magnús Krist- jánsson og Sturla Halldórsson —.allir frá ísafirði. — Arngrlmur Quðjónsson, Brynjólfur Quð- mundsson, Einar P. Eliasson, Einar J. Hafberg, Friðrik Marías- son, Greipur Guðbjartsson, Janus Quðmundsson, Kristján Pálsson, Marinó Quðmundsson og Ragn- ar Sigurðsson — allir frá Flat- eyri. — Ásmundur Magnússon, Hnifsdal, Eiríkur Guðmundsson, Guðni P. Guðnason og Áki Egg- ertsson — allir úr Álftafirði. — . Bjarni Daníelsson, Valþjófsdal, Önundarfirði, Óskar Hannibals- son, Kotum, Önundarfirði, Krist- ján Brynjólfsson, Kotnúpi, Dýra- firði, Óskar Jóhannesson, Þing- eyri, Þórarinn Gíslason, Höfða Dýrafirði, Kristján Sveinbjörns- son, Uppsölum, Seyðisfirði, N.-ís., Þórarinn Qísli Bjarnason, Aðal- vfk, Björn Jóhannesson, Bol- ungavfk og Bernódus Ólafsson, Reykjarfirði, Strandasýslu. Hæztu einkun hlaut Björn Jóhannesson frá Bolungavlk. Fékk hann 46 stig, eða aðeins 2 stigum lægra en hæzt má veita við próf þetta. Námskeiðinu lauk með sam- sæti nemenda að Uppsölum, sem fór hið myndarlegasta fram. — Færðu nemendur kennurum þar gjafir. Quðmundur Þorvaldsson hlaut fallega ljósmynd af ísa- firði, Sigurður Pétursson, ferðir Marco Polo og Ólafur Björnsson bækur að gjöf. Þetta er langfjölmennasta vél- fræðinámsskeið, sem haldið hefir verið hér f bæ, en margir hinna nýju vélstjóra munu taka strax við störfum að Ioknu prófi, svo brýn var þörfin fyrir viðbót I þessum verkahring. Er það mikið happ fyrir nem- endur og útvegsmenn, að þessi vélfræðikensla skyldi fást að þessu sinni með ágætum kenslu- kröftum, en um þá ber árang- urinn Ijósast vitni. Baden-Powell yfirskátahöfðingi andaðist að heimili sfnu í Kan- ada 8. þ. m., 83 ára að aldri. Baden-Powell var stofnandi skátahreyfingarinnar og löngu heimskunnur maður. Hann kom hingað til lands á snekkju sinni sumarið 1938, en sökum lasleika fór hann ekkert frá skipi, Sigvaldi Kaldalóns sextugur. Næstk. mánudag verður Sig- valdi Kaldalóns tónskáld og hér- aðslæknir sextugur. Kaldalóns er bæði stórvirk- asta íslenzka tónskáldið og hefir náð almennustum vinsældum. Kaldalónshjónin eru og lands- kunn fyrir Ijúfmensku og gest- risni. Munu mar&ir Vestfirðingar minnast þeirra siðan þau bjuggu að Ármúla, en þar byrjaði Sig- vaidi tónsmfðar sínar og greri strax í þjóðlegum anda, undir jökulrótunum. Þess vegna hefir tónlist Kaldalóns veriðframarlega I þeim fámenna hóp, sem vill kenna okkur að muna alt hvað fslenzkt er, alla vora tfð, en sá lærdómur verður mörgum óskilj- anlega torsóttur. ' Kaldalóns verður sjálfsagt minst að maklegleikum á sextugsaf- mælinu. Það er gott og blessað út af fyrir sig, en aðalatriðið er að þjóðin tileinki sér tónlist Kaldalóns. karlmannlegt þrek og kjark, yndisblíðar vögguvisur eða hugljúfan söngfuglaklið, og svo ekki sizt er við rfðum yfir sand- inn og rökkrið fer að síga á Arnarfeli. Vísitala. Satnkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er vísitala fram- færslukostnaðar í Reykjavfk mánuðina okt. til des. 142. Verðlagsuppbætur á laun embættis- og starfsmanna rikisins og rikisstofnana verða þvi frá 1. jan. 1941 samkv. lögum nr. 77, 7 maí 1940, svo sem hér segir: í fyrsta flokki 31,5%. í öðrum flokki 28.0%- Í þriðja flokki 22.6w/o- Viðskiptamálaráðuneytið, 21. des. 1940. Tilkynning. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt ákvörð- un félagsmálaráðuneytisins, sbr. auglýsingu dags. 27. desember 1940, hækka slysatrygging- ariðgjöld samkvæmt reglum nr. 221, frá 21. febrúar 1939, um áhættuflokkun og ákvörðun iðgjalda fyrir slysatryggingar, um 50 procent frá 1. janúar 1941, þar til öðru vísi kynni að verða ákveðið. Tryggingarstofnun ríkisins. Kol, salt og þakpappi fyrirliflflj andi. Verzlun J. S. Edwald. Prentstofan ísrún. 8 eins stórvi'Sri sem var í gær, ÞaS hef'Si veri'S vo^alegt, ef blessaíS barni'S og fa'Sir þess hefSu farist á boSunum milli skerjanna hórna; þaS er áþreifanlegt aS þeirra er allra gætt sem guS gætir, Ekki veit eg hvaS þaS er, sem dregur hjarta mitt aS barninu og föSur þess. tegar þau sátu hjá mér í gær fanst mér eg elska þau eins og þau væru mín eigin börn. í þessu bili vaknaSi gesturinn, fór hendi um höfuS sér og leit í kringum sig, eins og hann vildi sannfærast um hvar hann væri staddur. Þegar hann leit hiS gestrisna gamalmenni rétti hann Pótri höndina og mælti: HafSu beztu þökk fyrir gestrisni þína, sem veitti mór og míuum húsaskjól í nótt, ella hef’Su höfuSskepnurnar skapaS okkur aldurtila. ÓveSrinu er nú slotaS og him- ininn aftur heiSur. Þú skalt því ekki þurfa aS sitja meS okkur lengi. AS svo mæltu tók hann aS klæSast, og gekk út fram á hamrana. Hversu ólík var nú náttúran því sem veriS hafSi deginum á'Sur, þegar lionum og Hafusijgumnimsliútdð. 5 vörum, og var auSsjáanlega í þungum þönkum. Gesturiun var maSur lnír vexti og vel á sig kominn. mi'Saldra aS sjá, en þó sprotnar hærur í höfSi. ErmiS var hátt og hvelft, augu blá og fögur, en nefiS niSurbjúgt nokkuS. Svipurinn var hinn höfSiuglegasti, en sorgbitinn. — Þér munuS vera Svíi, herra, sagSi Pétur. FöSur mínum var lítiS gefiS um Svía, en eg hygg aS menn séu misjafn- ir í öllum löndum. Þess vegna tek eg jafn vel á móti erlendum mönnum sem löndum mínum, og þá einkum ef þeir eru í hættu staddir og þurfa hjáípar viS. Eg býS ykkur því hjartanlega vel- komin. LítiS get eg boSiS ykkur, en einliverja hressingu þurfiS' þiS aS fá, og skal eg fiýta mér aS tilreiSa hana, ÓSara en karl hafSi svo mælt setti hann ketil yfir eldinn og var hinn kvik- asti. Húskarlinn svaf fram á hendur sínar rétt viS eldinn, en húsbóndi hans stóS enn þá í sömu sporum og sýndist engan gaum gefa pví, sem fram fór í kringum hann. Nú vaknaSi barniS og fór aS gráta.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.