Vesturland - 11.01.1941, Page 4
8
VESTURLAND
Tilkynning.
til innflytjenda
frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.
Hérmeð vill nefndin vekja athygli innflytjenda vefnaðarvöru,
búsáhalda og skófatnaðar á þvf, að úthlutun leyfa fyrir ofan-
greindum vörum stendur nú yfir og er þvf nauðsynlegt, að þeir,
sem ekki hafa þegar sent umsóknir sínar til nefndarinnar, geri það
nú þegar.
Það skal tekið fram, að leyfi fyrir vörum þessum verða, af
gjaldeyrisástæðum, bundin við kaup frá Bretlandi. Afgreiðsla á leyf-
um fyrir öðrum vörum frá Bretlandi fer nú einnig fram og verða
umsóknir afgreiddar jafnótt og þær berast.
Að því er snertir Ieyfi til vörukaupa frá Ameríku skal þess
getið, að slfk leyfi verða ekki veitt fyrir lengri timabil I senn, held-
ur að eins fyrir einstökum pöntunum eða sérstaklega tilteknum
kaupum og verða ákvarðanir um slikar leyfisveitingar teknar að
undangenginni rækilegri athugun. Þurfa umsækjendur því að gera
nefndinni rækilega grein fyrir öllum umsóknum um gjaldeyris- og
innflutningsleyfi fyrir vörum frá Ameriku og eru innflytjendur strang-
lega ámintir um að gera engar ráðstafanir tll vörukaupa þaðan
nema að fengnu leyfi.
Reykjavfk, 3. janúar 1941.
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.
Tilkynning.
Frá siðasta aflestri verður rafmagn til hita 8 aura kilo-
wattstundin, þar til öðru vísi verður ákveðið.
Rafveita ísaQardai*.
6
Pabbi! Pabbi! hrópa'Si og fór a'S
brölta á fætur.
— Gústa mín, eg er hórna, svaraSi
fa‘5irinn og flýtti sór til barnsins, tók
pa^ í fang sér og gekk inc'5 ])a5 a'5
eldinum, en barni5 lag5i hendur um
háls hans og brosti sælt og blíSlega.
Eldurinn loga5i glatt á arninum og
lag5i bjarmann í andlit barnsins og var
])a'5 hi5 frfðasta. Pa'ðirinn leit á þa5
urn stund, þrýsti því að brjósti sér og
mælti vi'ð sjálfan sig:
— Dóttir mín, livatS ætla þú segðii',
ef þú skynjaðir kringumstæður okkar.
Við erum hrakin frá íósturjörð okkar
og komin hinga5 á björg og bersvæ'ði,
og þú hefir ekkert vi'S aS stySjast
nema raunamæddan föSur, sem þú get-
ur mist er minst varir.
I>aS kornu fár í augu föðursins og
hann þrýsti djúpum kossi á varir dótt-
ur sinuar.
Pótur hafnsögumaður bar nú gestum
sínum mat og kaffi. Settust þau síðan
öll til borðs. Gústa litla sat á knó föð-
ur sins. Var houum auðsjáaulega ótamt
Tilkynning.
Þeir kola-innflytjendur, sem óska að fá leigð skip í Eng-
landi til flutnings á kolum til íslands, og vilja njóta til
þess aðstoðar nefndarinnar, verða, áður en þeir festa
kaup á kolunum, að tilkynna nefndinni stærð farmsins
og afgreiðslutlma.
Beiðnir um skipakost verða teknar til greina I þeirri röð
sem þær berast nefndinni, nema sérstaklega standi á.
V iðskiftanefhdin.
Tilkynning
varðandi innflutning bifreiða.
Að marg-gefnu tilefni vill nefndin hér með vekja athygli á þvi,
að Bifreiðaeinkasala ríkisins hefir einkarétt til innflutnings á bif-
reiðum til landsins, innan þeirra takmarkana, sem henni eru settar
og getur nefndin þvi ekki veitt öðrum leyfi fyrir bifreiðum. Ber
þvl öllum þeim, sem óska að fá innfluttar bifreiðar, að snúa sér
til Bifreiðaeinkasölunnar með umsóknir sínar, en ekki til Gjald-
eyrisnefndar.
Þeim, sem hafa hug á að fá innfluttar fólksbifreiðar, skal bent
á að leita fyrir sér hjá einkasölunni um kaup frá Bretlandi, með
þvl að gjaldeyrir verður ekki veittur fyrst um sinn, til kaupa á
sllkum bifreiðum frá Amerlku, vegna skorts á dollurum.
. Jafnframt eru menn varaðir við þvi, að gera nokkrar ráðstaf-
anir til innkaupa á bifreiðum án heimildar frá Bifreiðaeinkasölunni
og skal það sérstaklega tekið fram, að frá næstu áramótum verða
þeir, sem flytja hingað bifreiðar frá Ameríku í heimiidarleysi,
undantekningarlaust látnir sæta sektum.
Reykjavik, 27. des. 1940.
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.
Garðyrkjunemi óskast
að Laugabóli I Mosfellssveit,
14—16 ára gamall.
Upplýsingar gefur
Kristján Tryggvason.
Jörö til sölu.
Jörðin Fremri Arnardalur (eign
dánarbús Guðm. Gestssonar) er
til sölu og laus til ábúðar frá
næstu fardögum.
Allar upplýsingar gefur
Halldór Erlendsson,
Silfurgötu 9 A, ísafirði.
Flísar
og plötur
ú veggi og gólf.
Asfaitiim. Dúkalím.
Kr. H. Jónsson.
Fundur í st. Dagsbrún nr. 67,
mánud. 13. janúar kl. 9 e. h.
Inntaka nýrra félaga.
Messað verður I ísafjarðar-
kirkju kl. 5 á morgun.
a'S mata barni'5. Pétur tók strax eftir
þessu og bau5st til a'<5 gefa barninu
matinn, en telpau vildi ekki fara frá
föcSur sínum og tók a“5 skæla.
Þegar máltíSinni var loki'ð fórPótur
a'S búa gestum sínum hvílu. Lót hann
barni'5 og fífSur þess hvíla í rekkju
sinni, en hann og húskarlinn sváfu á
gólfinu.
Gengu nú allir til ná5a og alt var'5
hljótt í húsinu, en stormurinn hvein og
brimaldan dundi þungt vi5 klettastall-
ana. Gústa litla svaf vært; húu staklc
höfSinu undir vanga fö5ur síns, sem
ekki kom dúr á auga, þótt hann væri
sárþreyttur eftir sjóvolki5. Gat harin
fyrst blunda^ dálíti'S þegar lcomiS var
undir dögun.
Pétur hafnsögumaSur var eldsnemma
á fótum a'S vanda. Gekk liann liljó'S-
lega um húsi'S svo gestir hans skyldu
ekki vakna. Lof sé gh5i, sagSi hann,
a'S eg gat tekiS á móti þessum sjó-
hröktu mönnum og léS þeim húsaskjól.
Mikil var sú mildi, a^ þau skyldu kom<-
ast af og þa'S á lítilli bátskel í ö'5ru