Vesturland - 09.05.1942, Síða 1
AUKABLAD
VESTURLAND
XIX. árgangur.
BLAÐ VESTFIRZKRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
ísafjörður, 9. maí 1942.
18. tölublað.
Útsvarsstiginn.
Pftirfarandi litsvarsstigi hefir veriS lagSur til grundvallar
*“"/vi'<$ nlSurjöfnun útsvara, sem nýlokiS er liér áísafirSiog
frá er sagt á ö<5rum sta'S hér í bla'Sinu.
Er útsvarsstiginn birtur hér í heilu lagi til þess að almenn-
ingur geti séð eftir hvaða meginreglum útsvörin hafa verið á lögð.
Ennfremur vegna þess, að frásögn annars bæjarblaðsins í þessum
efnuin var mjög ábótavant og villandi.
Það skal tekið fram, að frá þessum útsvarsstiga mun hafa
verið vikið í einstökum tilfellum, et sérstakar ástæður voru fyrir
hendi.
Ennfremur hefir verið lagt veltuútsvar á verzlanir. Nemur það
1—4°/0 á umsetningu. Er það minnst á verzlun með kol og salt, en
mest á sérverzlun með vefnaðarvöru.
I. Á tekjur:
Nettó- Hjón með börn
tekjur einhl. hjón 1 2 3 4 5 6 7 v 8 9 10
1500 20
2000 45 25
2500 65 50 15
3000 90 70 30 15
3500 135 100 55 25 15
4000 180 145 75 50 20
4500 225 190 110 70 45 20
5000 270 235 155 100 70 40 15
5500 340 285 200 145 90 60 35 15
0000 405 350 240 190 135 85 55 30 15
6500 475 420 300 235 180 125 80 55 25 15
7000 540 485 365 285 225 170 115 75 50 20
7500 630 560 430 350 270 215 160 110 70 45 20
8000 720 650 500 420 335 260 205 155 100 70 40 15
8500 810 740 575 485 405 325 250 200 145 90 65 35
9000 900 830 665 560 475 390 310 240 190 135 85 60
9500 990 920 755 650 540 160 380 295 235 180 125 80
10000 1080 1010 845 740 630 525 445 365 285 225 170 115
11000 1260
12000 1485 Nettó- Fr ádrag af útsvari al' ylir
13000 1710 tekjur einhl. 10 þús kr. tekjum:
14000 1935 28000 5670 Fyrii - konu 80
15000 2160 29000 5985 — — og 1 barn 260
16000 2385 30000 6300 — 2 börn 380 «> r/v\
17000 2610 32000 6930 — o 1 OlKJ
18000 2880 34000 7560 4 — 615
19000 3150 36000 8190 — 5 — 715
20000 3420 38000 8820 — 6 — 785
21000 3690 40000 9450 — 7 — 885
22000 3960 42000 10080 — i 8 — Uou t\ i ni n
23000 4230 44000 10710 — —- 9 ÍUIU
24000 4500 46000 11340 — 10 — 1070
25000 4770 48000 11970 Útsvarsstiginn liggur frammi
26000 5040 50000 12600 ú bæjarskrifstolunni ásamt út-
27000 5355 36°/0 aí afgangi. svarsskránni.
II. Á eign: lír . 13000.- — 21.-
Kr. 7000.- - Kr. 10.- — 14000.- 15000.- — 23.- — 25.-
— 8000.- — 11.- 16000.- — 30.-
— 9000. — 13.- 17000.- — 35.-
— 10000. — 15.- —- 18000.- — 40.-
— 11000. — 17.- — 19000.- — 45.-
— 12000. — 19.- Framhald á 2. sfðu.
Hann stjórnar orustunni
um Atlantshafið.
Hvað eftir annað hafa forustumenn lýðræðisþjóðanna lýst
því yfir, að úrslitin í styrjöldinni kynnu að fara eftir því,
hvor sigraði í orustunni um Atlantshafið. Svo mikilvæg eru
yfirráðin yfir flutningaleiðunum milli Evrópu og Vesturheims.
Hið vandasama forystuhlutverk í þessari baráttu hafa Banda-
menn falið sir Percy Noble flotaforingja. Hann er 61 árs
gamall og hefir verið í hinum konunglega brezka flota slðan
hann var 14 ára gamall.
Ríkisstjórakjör í dag
Oveinn Björnsson var í dag
^ endurkosinn rfkisstjóri ís-
lands. Hlaut hann 38 atkvæði í
sameinuðu þingi. 4 seðlar voru
auðir. 5 þingm. voru fjarstaddir.
Eins og kunnugt er er ríkis-
stjóri kjörinn til eins árs í senn.
Stjórnarskrármálið.
lVJefndarálit meirihluta stjórn-
^ arskrárnefndar neðri deild-
ar mun að öllum likindum verða
lagt fram n. k. mánudag.
Þingmálin.
Skattafrumvörpin, breytingarn-
ar á lögum um tekju-, eignar-
og strfðsgróða-skatt eru komin
til þriðju umræðu i efri deild.
Dýrtíðarmálin, gerðardómsfrum-
varpið, er komið til 2. umræðu
og nefndar í sömu deild.
Góður afíi.
Nokkrir vélbátar í Súgandafirði
eru nú teknir að stunda hand-
færaveiðar. Afli hefir verið sæmi-
legur. Alexander Vilhjálmsson,
skipverji á vélb. Máfur, hefir f 6
sjóferðum í þessum mánnði,
dregið fyrir að meðaltali 90 kr.
f sjóferð. Verður það að teljast
afbragðsveiði.