Vesturland

Årgang

Vesturland - 09.05.1942, Side 2

Vesturland - 09.05.1942, Side 2
74 VESTURLAND Snyrtivörur. Yardley- Krem. Púður. Baðsalt. Talcum. Lyktarsalt. nýkomið. Verzlunin Dagsbrún. Tilkynning. Að gefnu tilefni tilkynnisl hérmeð, að samkv. viðauka og breyting á lögum um húsaleigu l'rá 9. des. f. á., er öllum, sem eignast hafa húseignir eftir 8. sept. f. á., óheimilt að segja upp leigu á íhúðarhúsnæði, og er því þýðingarlaust að leita viður- keniíingar húsaleigunefndar á gildi slíkra uppsagná. ísafirði, 8. maí 1942. Húisaleigunefnd ísafjarðar. VORHREINSUN í kirhjugarðinum óskast lokið i næstu viku, þ. e. fyrir 17. maí. Sóknarnefndin. Útsvapsstiginn. Framhald af 1. síðu. Kr. 20000.- Kr. 50.- — 25000.- — 75.- — 80000.- — 100.- — 35000.- — 125.- — 10000.- — 150.- — 15000,- — 175.- — 50000.- — 200.- — 00000.- — 280.- — 70000.- — 300.- — 80000.- — 110.- — 90000.- — 520.- — 100000.- — 000.- og 1 °/o al' afgangi. Vestfirðingar! Ef ykkur vantar góðar fiski- báta-vélar, þá leitið verðtilboða hjá: Vélasalan h.f. Reyltjavík:. Símar 5401 og 5579. P. O. Box 1006. Nýkomnar bækur í Bókaverzlun Jónasar Tómassonar: V i t i n n kaupir alltaf tómar pela- og hálfsannarspelaflöskur. Þakkarávarp. Innilegt þakklæti vottum við undirrituð hér með öllum þeim, sein nú fyrir skömmu færðu okk- ur að gjöf nýtt útvarpstæki. Sér- staklega viljum við þakka þeim Eyrarhjónunum Rannveigu Rögn- valdsdóttur og Ágúst Hálfdáns- syni, sem munu hafa gengist fyrir því, að okkur var sýnd þessi vel- vild og næigætni á gamals aldri, sem og Sigurgeir Sigurðssyni út- vegsbónda t.Bolungavík, er gerði sér ferð heiin til okkar til þess aö setja upp tækið, auk rausn- arlegrar hluttöku i gjöfinni. Guð launi öllum þeim, er að stóðu, fyrir rausn þeirra og hugulsemi. Folafæti, 1. mai 1942, Salomon Rósinkranzson. Ellsabet Jónsdóttir. Tilkynning. Munið að gjalddagi Máls og Menningar var 1. marz. Sérstak- legaætlu þeir,sem llytja úr bæn- um alfarnir eða um stundarsak- ir, að greiða árgjaldið áður en þeir fara, svo liægt verði að senda þeim bækurnar án frek- ari tafa, þar sem þeir verða. F. h. Mál og Menning. Magnús Guðmundsson. Sundstræti 81. r Utgeröarmenn. Hefi umboð á Vestfjörðum fyrir Cummins Diesel mótor. Útvega vélar og nauðsynlega varahluti. Einap Gudftnnssoii, Bolungavík. Tilkynning frá Viðskiptanefnd. Með tilvísun til áður birtrar auglýsingar um leyfi fiskflutninga- skipa til þess að kaupa fisk á Breiðafirði, tilkynnist það hér með, að til 30. júní 1942 hafa öll íslenzk og færeysk fiskflutningaskip leyfi til þess að kaupa þar fisk, til sölu í Bretlandi. Vidskiptanefndin. Húsmsður! Ef þér viljið fá gott kaffi, þá munið að biðja um Ó. J ohnson & Kaaber h. f. Reykjavík. Smásöluverð á neftóbaki frá tóbaksgerð vorri má eigi vera hærri en hér segir: Skorið neftóbak l Reykjavik og Hafnarfirði Annarstaðar á landinu Óskorið — 40 gramma blikkdósin 60 — _ 100 — glerkrukkur 200 — — 1000 — blikkdósin 500 — — kr. 1,95 2,91 5,00 9,40 43,20 20,70 kr. 2,00 3,00 5,15 9,70 44,50 21,35 Tóbakseinkasala ríkisins. Vantar 2«3 herbergi fyi'ii' lækningastofur, lielzl sem næst miðbænum, frá 1. júlí n. k. Nánari upplýsingar lyjá Kjartani .1. Jóhannssyni. Baldur Johnsen.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.